Samsung SUHD 55" sjónvarp UE55KS7005XXE - Reynslusögur

Svara

Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Staða: Ótengdur

Samsung SUHD 55" sjónvarp UE55KS7005XXE - Reynslusögur

Póstur af iceair217 »

Sælir Vaktarar

Er núna að spá í að ganga í sjónvarpskaup. Ég er með þetta tæki í sigtinu. Er einhver sem á svona tæki sem getur mælt með því (eða á móti):

Samsung 55'' 4K SUHD Smart sjónvarp UE55KS7005XXE
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 005XXE.ecp

Ég vil fá mér gott future proof tæki og Samsung SUHD tækin heilla en þó ekki jafnmikið og LG Oled sem kostar þó 100.000 kr meira sem ég er ekki að tíma eins og staðan er.

davida
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Staða: Ótengdur

Re: Samsung SUHD 55" sjónvarp UE55KS7005XXE - Reynslusögur

Póstur af davida »

Ég er með línuna á undan, UE55JS8005, og gæti ekki verið ánægðari að minnsta kosti. Þetta tæki ætti að vera betra sýnist mér á spekkunum.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Samsung SUHD 55" sjónvarp UE55KS7005XXE - Reynslusögur

Póstur af svanur08 »

Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: Samsung SUHD 55" sjónvarp UE55KS7005XXE - Reynslusögur

Póstur af Farcry »

Samsung UE55KS7000 settings.pdf
(41.12 KiB) Skoðað 135 sinnum
Ég er með þetta tæki og er mjög sáttur , hefði samt átt að kaupa 65" tæki. Læt fylgja með stillingar sem ég hef fundið á netinu
Svara