Vitiði hvar er hægt að kaupa Sata Dom á Íslandi ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Vitiði hvar er hægt að kaupa Sata Dom á Íslandi ?

Póstur af Hjaltiatla »

Var að pæla hvort þið vissuð hvort einhver verslun á Íslandi selur Sata Dom ? Að Googl-a "Site:is SataDom" virkaði ekki.
3 stk af 16-64 gb væri fullkomið, hugsað fyrir Freenas uppsetningu.
Just do IT
  √
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vitiði hvar er hægt að kaupa Sata Dom á Íslandi ?

Póstur af DJOli »

Hvað er Sata Dom?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vitiði hvar er hægt að kaupa Sata Dom á Íslandi ?

Póstur af Njall_L »

DJOli skrifaði:Hvað er Sata Dom?
Litlir minniskubbar sem að fara beint í Sata rauf.

http://www.innodisk.com/upload/Product/ ... 212615.jpg
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vitiði hvar er hægt að kaupa Sata Dom á Íslandi ?

Póstur af Hjaltiatla »

Njall_L skrifaði:
DJOli skrifaði:Hvað er Sata Dom?
Litlir minniskubbar sem að fara beint í Sata rauf.

http://www.innodisk.com/upload/Product/ ... 212615.jpg
Akkúrat , henta ágætlega í Freenas Server uppsetningum. Myndu fara allir 3 undir stýrikerfið (failover pælingar ef einhver af þeim klikkar á sinni lífsleið).
Just do IT
  √
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vitiði hvar er hægt að kaupa Sata Dom á Íslandi ?

Póstur af Njall_L »

Ég hef persónulega aldrei séð þetta í verslun hérna á Íslandi eða séð nokkurn bjóða uppá svona diska. Veit hinsvegar að þeir eru fáanlegir frá Caseking í Þýskalandi.
https://www.caseking.de/pc-komponenten/ ... d/sata/dom
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vitiði hvar er hægt að kaupa Sata Dom á Íslandi ?

Póstur af Hjaltiatla »

Njall_L skrifaði:Ég hef persónulega aldrei séð þetta í verslun hérna á Íslandi eða séð nokkurn bjóða uppá svona diska. Veit hinsvegar að þeir eru fáanlegir frá Caseking í Þýskalandi.
https://www.caseking.de/pc-komponenten/ ... d/sata/dom
All right , gott að vita af þeim. Þar sem ég er að skoða Super Micro vél þá reikna ég með að kaupa Super micro Sata dom ef ég þarf að panta erlendis frá.
Just do IT
  √

asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Staða: Ótengdur

Re: Vitiði hvar er hægt að kaupa Sata Dom á Íslandi ?

Póstur af asgeirbjarnason »

Spurning hvort tölvulistinn sé ekki með þetta, þar sem þeir eru að ég held alveg örugglega með umboð fyrir Supermicro.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vitiði hvar er hægt að kaupa Sata Dom á Íslandi ?

Póstur af Hjaltiatla »

asgeirbjarnason skrifaði:Spurning hvort tölvulistinn sé ekki með þetta, þar sem þeir eru að ég held alveg örugglega með umboð fyrir Supermicro.
Jamm , ætli maður þurfi ekki að hringja í þetta skiptið :lol:
Just do IT
  √
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vitiði hvar er hægt að kaupa Sata Dom á Íslandi ?

Póstur af methylman »

þetta fæst bæði frá Supermicro og öðrum á eBay ;-)

http://www.ebay.com/itm/SSD-SATA-6G-128 ... SwtnpXm22k
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Svara