[TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Gumbatron
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 24. Maí 2014 20:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

[TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

Póstur af Gumbatron »

Ég er að selja LG-34UC87M Curved Ultrawide skjá sem keyptur var í Start ágúst 2015.

Um skjáinn: http://www.lg.com/uk/monitors/lg-34UC87M

Spec:
Tengi: 2xHDMI, 2xThunderbolt, DisplayPort, USB 3.0
Upplausn: 3440 x 1440
Aspect Ratio: 21:9
Screen Size: 34"
Er með innbyggða hátalara

Endilega sendið tilboð.
Verðhugmynd: 90.000kr.
Last edited by Gumbatron on Þri 25. Júl 2017 02:25, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Gumbatron
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 24. Maí 2014 20:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: [TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

Póstur af Gumbatron »

bump

EbbiTheGamer
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Sun 27. Mar 2016 03:57
Staða: Ótengdur

Re: [TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

Póstur af EbbiTheGamer »

Það kostar 124.423kr að flytja hann inn með tollum og öllu https://www.amazon.com/LG-Electronics-3 ... B00R59BONQ

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: [TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

Póstur af Tonikallinn »

EbbiTheGamer skrifaði:Það kostar 124.423kr að flytja hann inn með tollum og öllu https://www.amazon.com/LG-Electronics-3 ... B00R59BONQ
Hann keypti hann á Íslandi svo ég skil alveg að að hann vilji fá eitthvað fyrir hann
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: [TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

Póstur af brain »

Tonikallinn skrifaði:
EbbiTheGamer skrifaði:Það kostar 124.423kr að flytja hann inn með tollum og öllu https://www.amazon.com/LG-Electronics-3 ... B00R59BONQ
Hann keypti hann á Íslandi svo ég skil alveg að að hann vilji fá eitthvað fyrir hann
En hann kostar nýr undir 125 þús...... skil ekki alveg komentið ..

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: [TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

Póstur af Tonikallinn »

brain skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
EbbiTheGamer skrifaði:Það kostar 124.423kr að flytja hann inn með tollum og öllu https://www.amazon.com/LG-Electronics-3 ... B00R59BONQ
Hann keypti hann á Íslandi svo ég skil alveg að að hann vilji fá eitthvað fyrir hann
En hann kostar nýr undir 125 þús...... skil ekki alveg komentið ..
Segjum að þú myndir kaupa sjónvarp fyrir 300k á íslandi. Ári síðar ákveður þú að selja það á 180k. Það getur verið mjög pirrandi að þurfa að lækka það í 150k bara af því að það er ódýrara að kaupa það í útlöndum. Semsagt þú færð minna fyrir það því ''það er ódýrara að kaupa það frá USA/UK''. Þá gerir maður það bara. Ef einhver vill/þarf skjá strax þá leitar hann hingað. Persónulega finnst mér svona comment hundleiðinleg. Flest raftæki eru ódýrari keypt frá USA.

P.S. Er ekkert að reyna byrja nein leiðindi. Fékk nóg að lesa það hérna um daginn
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

Höfundur
Gumbatron
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 24. Maí 2014 20:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: [TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

Póstur af Gumbatron »

upp
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: [TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

Póstur af Kristján »

Tonikallinn skrifaði:
brain skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
EbbiTheGamer skrifaði:Það kostar 124.423kr að flytja hann inn með tollum og öllu https://www.amazon.com/LG-Electronics-3 ... B00R59BONQ
Hann keypti hann á Íslandi svo ég skil alveg að að hann vilji fá eitthvað fyrir hann
En hann kostar nýr undir 125 þús...... skil ekki alveg komentið ..
Segjum að þú myndir kaupa sjónvarp fyrir 300k á íslandi. Ári síðar ákveður þú að selja það á 180k. Það getur verið mjög pirrandi að þurfa að lækka það í 150k bara af því að það er ódýrara að kaupa það í útlöndum. Semsagt þú færð minna fyrir það því ''það er ódýrara að kaupa það frá USA/UK''. Þá gerir maður það bara. Ef einhver vill/þarf skjá strax þá leitar hann hingað. Persónulega finnst mér svona comment hundleiðinleg. Flest raftæki eru ódýrari keypt frá USA.

P.S. Er ekkert að reyna byrja nein leiðindi. Fékk nóg að lesa það hérna um daginn
líka ennþá ábyrgð á skjánum sem hann er að selja hérna bíst ég við og engin á þeim sem er keyptur að utan, allavega vesen að ná í hana.

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: [TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

Póstur af Tonikallinn »

Kristján skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
brain skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
EbbiTheGamer skrifaði:Það kostar 124.423kr að flytja hann inn með tollum og öllu https://www.amazon.com/LG-Electronics-3 ... B00R59BONQ
Hann keypti hann á Íslandi svo ég skil alveg að að hann vilji fá eitthvað fyrir hann
En hann kostar nýr undir 125 þús...... skil ekki alveg komentið ..
Segjum að þú myndir kaupa sjónvarp fyrir 300k á íslandi. Ári síðar ákveður þú að selja það á 180k. Það getur verið mjög pirrandi að þurfa að lækka það í 150k bara af því að það er ódýrara að kaupa það í útlöndum. Semsagt þú færð minna fyrir það því ''það er ódýrara að kaupa það frá USA/UK''. Þá gerir maður það bara. Ef einhver vill/þarf skjá strax þá leitar hann hingað. Persónulega finnst mér svona comment hundleiðinleg. Flest raftæki eru ódýrari keypt frá USA.

P.S. Er ekkert að reyna byrja nein leiðindi. Fékk nóg að lesa það hérna um daginn
líka ennþá ábyrgð á skjánum sem hann er að selja hérna bíst ég við og engin á þeim sem er keyptur að utan, allavega vesen að ná í hana.
Flestir framleiðendur borga fyrir sendingar kostnað við bilanir en þú þarft að borga ef það kemur tollur á hann aftur...(það er rétt hjá mér að það kemur tollur, er það ekki?) + Tíminn sem tekur að senda til USA og aftur til baka.....
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

Póstur af chaplin »

EbbiTheGamer skrifaði:Það kostar 124.423kr að flytja hann inn með tollum og öllu https://www.amazon.com/LG-Electronics-3 ... B00R59BONQ
Skv. mínum útreikningum væri það rúmlega 145.000 Kr, hvernig færðu út 124.000 Kr?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: [TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

Póstur af Tonikallinn »

chaplin skrifaði:
EbbiTheGamer skrifaði:Það kostar 124.423kr að flytja hann inn með tollum og öllu https://www.amazon.com/LG-Electronics-3 ... B00R59BONQ
Skv. mínum útreikningum væri það rúmlega 145.000 Kr, hvernig færðu út 124.000 Kr?
Ein svona fljót spurning. Estimated cost hjá amazon er 100% legit, er það ekki? Tollur, sendingarkostnaður og allt?
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

Póstur af chaplin »

Jú, amk. öll mín viðskipti við Amazon hafa staðist 100% og aldrei neinn falinn eða auka kostnaður.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
Gumbatron
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Lau 24. Maí 2014 20:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: [TS] LG-34UC87M Curved Ultrawide skjár

Póstur af Gumbatron »

búmp


Last bumped by Gumbatron on Fös 28. Júl 2017 23:37.
Svara