Budget sjónvarp? How do I TV?
Budget sjónvarp? How do I TV?
Góða kvöldið.
Nú held ég að sjónvarpið á heimilinu sé að syngja sitt síðasta og kominn tími á nýtt.
Ég hef mjög litlar kröfur svo ég er að vonast eftir að finna eitthvað á góðu verði. Ég vill 1080p sjónvarp sem þarf að vera með nokkur HDMI tengi og að minnsta kosti 40". Allt ofaná það er náttúrulega bónus og ef verðmunur er lítill kemur það alveg til greina. Það væri svosem nice að geta spilað netflix natively á því svona fyrst að AppleTV hjá mér er farið að láta illa líka.
Hverju mæla vaktarar með? Nú er ég nákvæmlega ekkert inní sjónvarpsmálum so please speak nýliði.
Nú held ég að sjónvarpið á heimilinu sé að syngja sitt síðasta og kominn tími á nýtt.
Ég hef mjög litlar kröfur svo ég er að vonast eftir að finna eitthvað á góðu verði. Ég vill 1080p sjónvarp sem þarf að vera með nokkur HDMI tengi og að minnsta kosti 40". Allt ofaná það er náttúrulega bónus og ef verðmunur er lítill kemur það alveg til greina. Það væri svosem nice að geta spilað netflix natively á því svona fyrst að AppleTV hjá mér er farið að láta illa líka.
Hverju mæla vaktarar með? Nú er ég nákvæmlega ekkert inní sjónvarpsmálum so please speak nýliði.
Re: Budget sjónvarp? How do I TV?
Þú nefnir budget í titli en nefnir samt ekki budget í þræði.
Is this a riddle of sorts?
Is this a riddle of sorts?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Budget sjónvarp? How do I TV?
Myndi skoða þetta hérna:
https://tolvutek.is/vara/salora-48-4k-led-sjonvarp
Getur spilað Netflix native í því, það er stærra en 40" en kemur virkilega á óvart í myndgæðum sérstaklega fyrir þennan pening.
https://tolvutek.is/vara/salora-48-4k-led-sjonvarp
Getur spilað Netflix native í því, það er stærra en 40" en kemur virkilega á óvart í myndgæðum sérstaklega fyrir þennan pening.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Budget sjónvarp? How do I TV?
Mæli með þessu tæki -----> http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true
Ég er sjálfur með svona tæki mjög sáttur með tækið.
Ég er sjálfur með svona tæki mjög sáttur með tækið.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Budget sjónvarp? How do I TV?
Rétt, er ekkert alltof viss hvað ég þarf að eyða til að fá ágætis sjónvarp. Var að pæla í einhverju í kringum 100þúsund.HalistaX skrifaði:Þú nefnir budget í titli en nefnir samt ekki budget í þræði.
Is this a riddle of sorts?
Lýst vel á þetta Salora sjónvarp þarna, er þetta alveg brand sem maður getur treyst? Aldrei heyrt um þá.Njall_L skrifaði:Myndi skoða þetta hérna:
https://tolvutek.is/vara/salora-48-4k-led-sjonvarp
Getur spilað Netflix native í því, það er stærra en 40" en kemur virkilega á óvart í myndgæðum sérstaklega fyrir þennan pening.
Re: Budget sjónvarp? How do I TV?
Bara plís. Ekki kaupa neitt frá Philips.
(Þrátt fyrir að vera með Philips skjái kem ég aldrei nokkurntíma til með að kaupa nokkurt Philips tæki í framtíðinni)
(Þrátt fyrir að vera með Philips skjái kem ég aldrei nokkurntíma til með að kaupa nokkurt Philips tæki í framtíðinni)
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Budget sjónvarp? How do I TV?
Lýst vel á þetta Salora sjónvarp þarna, er þetta alveg brand sem maður getur treyst? Aldrei heyrt um þá.[/quote]Njall_L skrifaði:Myndi skoða þetta hérna:
https://tolvutek.is/vara/salora-48-4k-led-sjonvarp
Getur spilað Netflix native í því, það er stærra en 40" en kemur virkilega á óvart í myndgæðum sérstaklega fyrir þennan pening.
Þekki ekki hvernig þessi sjónvörp standa sig. Leist bara svo vel á það þegar ég spottaði það í Tölvutek
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Budget sjónvarp? How do I TV?
Ég átti svona sjónvarp í tæpar 2 vikur. Mitt var að vísu gallað..Xovius skrifaði:Rétt, er ekkert alltof viss hvað ég þarf að eyða til að fá ágætis sjónvarp. Var að pæla í einhverju í kringum 100þúsund.HalistaX skrifaði:Þú nefnir budget í titli en nefnir samt ekki budget í þræði.
Is this a riddle of sorts?
Lýst vel á þetta Salora sjónvarp þarna, er þetta alveg brand sem maður getur treyst? Aldrei heyrt um þá.Njall_L skrifaði:Myndi skoða þetta hérna:
https://tolvutek.is/vara/salora-48-4k-led-sjonvarp
Getur spilað Netflix native í því, það er stærra en 40" en kemur virkilega á óvart í myndgæðum sérstaklega fyrir þennan pening.
Ég myndi skoða tækið vel áður en þú verslar það (fara niðureftir til þeirra og fá að fikta í menu viðmótinu, prufa youtube og jafnvel taka með þér einhverja HD mynd eða þátt til að prufa).
Það sést strax t.d. að öll 4 hornin eru frekar dökk/svört.. það fór gífurlega í taugarnar á mér. Menu viðmótið er það versta sem ég hef nokkurntímann kynnst (að fara í Youtube eða eitthvað álíka), þó svo að Youtube viðmótið sé síðan bara generic. Það var þokkalega hátt hátíðni hljóð í mínu, sama hvort það var í gangi eða í stand by. 4k Youtube video lenti mjög oft í audio delay og sömuleiðis voru snöggar hreyfingar í HD þáttum oft pínu blurry..
EN eins og ég segi, mitt eintak var gallað og því reynslan mín sennilegast ekki eins og gengur og gerist.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Budget sjónvarp? How do I TV?
Fór að skoða sjónvörp í elko og þó að það ýti budgetinu töluvert upp fannst mér þetta eiginlega lang flottast.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 075XXE.ecp
Kaupi það sennilega á morgun en væri endilega til í að vita hvort það sé hræðileg ákvörðun
Var ekki alveg að kaupa þetta 4K HDR hype fyrr en ég sá þetta. Þetta er stærra en það sem ég þarf en það er svosem ekkert slæmt.
Það er stórhættulegt fyrir veskið að fara í ELKO :/
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 075XXE.ecp
Kaupi það sennilega á morgun en væri endilega til í að vita hvort það sé hræðileg ákvörðun
Var ekki alveg að kaupa þetta 4K HDR hype fyrr en ég sá þetta. Þetta er stærra en það sem ég þarf en það er svosem ekkert slæmt.
Það er stórhættulegt fyrir veskið að fara í ELKO :/
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Budget sjónvarp? How do I TV?
Þetta er frábært sjónvarp
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Re: Budget sjónvarp? How do I TV?
Jæja, komið heim og búinn að skella því upp. Þetta er fáránlega flott og þægilegt. Eina athugasemdin sem ég hef við það er fjarstýringin, takkarnir frekar óþægilegir, en annars er það snilld.
Skelli inn smá update eftir 1-2 vikur þegar ég er kominn með smá reynslu á það
Skelli inn smá update eftir 1-2 vikur þegar ég er kominn með smá reynslu á það