Instagram á Windows 10

Svara
Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Instagram á Windows 10

Póstur af upg8 »

Instagram er komið út fyrir x86 Windows 10 og virkar mjög vel með spjaldtölvum t.d. Surface 3 sem ég prófaði það á.

Það virkar á borðtölvunni en þar sem það er ekki bakmyndavél eða snertiskjár þá slekkur Instagram á þeim möguleika að hlaða inn myndum.
Veit einhver um leið til að plata tölvuna, t.d. með fake driver...

http://www.windowscentral.com/instagram ... ndows10-pc

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Svara