Sími undir 50 þús

Svara

Höfundur
Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Staða: Ótengdur

Sími undir 50 þús

Póstur af Risadvergur »

Halló

Langar að endurnýja símagarminn og er að horfa á símamarkaðinn um og undir 50 þúsund krónum og langaði að fá ábendingar um áhugaverða snjallsíma í þessum verðflokki.

Ég er í sjálfu sér ekkert rosalega kröfuharður. Myndavél sem er ekki kartafla væri plús og eins ef síminn hefði einhverja rakavörn ( er ekki hægt að redda því yfirleitt með töskum annars ? ) .

Ég myndi gjarna vilja roota símann og setja upp custom rom þannig að síminn mætti vera einfaldur til þess að gera.

Álit vel þegin
:megasmile

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Sími undir 50 þús

Póstur af Tonikallinn »

Risadvergur skrifaði:Halló

Langar að endurnýja símagarminn og er að horfa á símamarkaðinn um og undir 50 þúsund krónum og langaði að fá ábendingar um áhugaverða snjallsíma í þessum verðflokki.

Ég er í sjálfu sér ekkert rosalega kröfuharður. Myndavél sem er ekki kartafla væri plús og eins ef síminn hefði einhverja rakavörn ( er ekki hægt að redda því yfirleitt með töskum annars ? ) .

Ég myndi gjarna vilja roota símann og setja upp custom rom þannig að síminn mætti vera einfaldur til þess að gera.

Álit vel þegin
:megasmile
ég hef nú enga reynslu á þessum en hef heyrt góða hluti , ekki vis með rakavörn

https://www.nova.is/barinn/farsimar/val ... 2016/41799
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: Sími undir 50 þús

Póstur af Kristján Gerhard »

Keypti Nexus 5x um daginn. Hann kom mjög skemmtilega á óvart.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/farsim ... etail=true

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Sími undir 50 þús

Póstur af capteinninn »

Tonikallinn skrifaði:
Risadvergur skrifaði:Halló

Langar að endurnýja símagarminn og er að horfa á símamarkaðinn um og undir 50 þúsund krónum og langaði að fá ábendingar um áhugaverða snjallsíma í þessum verðflokki.

Ég er í sjálfu sér ekkert rosalega kröfuharður. Myndavél sem er ekki kartafla væri plús og eins ef síminn hefði einhverja rakavörn ( er ekki hægt að redda því yfirleitt með töskum annars ? ) .

Ég myndi gjarna vilja roota símann og setja upp custom rom þannig að síminn mætti vera einfaldur til þess að gera.

Álit vel þegin
:megasmile
ég hef nú enga reynslu á þessum en hef heyrt góða hluti , ekki vis með rakavörn

https://www.nova.is/barinn/farsimar/val ... 2016/41799
Bakka þetta alveg upp, þekki einn sem er ekki góður á síma og slíkt sem fékk sér þennan og hann er alveg glimrandi góður.
Er ekkert með bestu myndavélina eða neitt slíkt en gerir allt sem maður vill nokkuð vel.

Þetta var reyndar á fyrri útgáfunni svo að nýrri ætti að vera jafnvel betri.

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Sími undir 50 þús

Póstur af Tonikallinn »

capteinninn skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
Risadvergur skrifaði:Halló

Langar að endurnýja símagarminn og er að horfa á símamarkaðinn um og undir 50 þúsund krónum og langaði að fá ábendingar um áhugaverða snjallsíma í þessum verðflokki.

Ég er í sjálfu sér ekkert rosalega kröfuharður. Myndavél sem er ekki kartafla væri plús og eins ef síminn hefði einhverja rakavörn ( er ekki hægt að redda því yfirleitt með töskum annars ? ) .

Ég myndi gjarna vilja roota símann og setja upp custom rom þannig að síminn mætti vera einfaldur til þess að gera.

Álit vel þegin
:megasmile
ég hef nú enga reynslu á þessum en hef heyrt góða hluti , ekki vis með rakavörn

https://www.nova.is/barinn/farsimar/val ... 2016/41799
Bakka þetta alveg upp, þekki einn sem er ekki góður á síma og slíkt sem fékk sér þennan og hann er alveg glimrandi góður.
Er ekkert með bestu myndavélina eða neitt slíkt en gerir allt sem maður vill nokkuð vel.

Þetta var reyndar á fyrri útgáfunni svo að nýrri ætti að vera jafnvel betri.
Heyrðu, fékk mér svona síma um daginn. Verð að segja að ég er mjög sáttur fyrir utan eitt. Hann er ekki með led indicators fyrir notifications
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Sími undir 50 þús

Póstur af Alfa »

Sennilega eru A5, J5 og Nexus 5X bestu kostirnir þó það séu betri símar aðeins dýrari en 50 þús svo. kannski benda á að ef 16gb duga þér þá geturðu fengið hann hjá Emobi á 43 þús. Hann vinnur J5 (2016) í flestu nema kannski batterýendingu

http://www.phonearena.com/phones/compar ... ,9593,9813
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Sími undir 50 þús

Póstur af axyne »

Hef sjálfur verið að leita mér að nýjum síma í þessum verðflokki, hef mikið verið að spá í Nexus 5x
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sími undir 50 þús

Póstur af Dagur »

Nexus 5x er snilld. Hann ætti að fá Android 7 á næstu dögum
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Sími undir 50 þús

Póstur af Alfa »

Fyrst að Nexus 5X er nefndur hér, er einhver með slæma reynslu af batterý endingu og hvernig er myndavélin svona miðað við verðflokkinn.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

gretarjons
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 10. Ágú 2016 13:53
Staða: Ótengdur

Re: Sími undir 50 þús

Póstur af gretarjons »

Ég fékk mér Nexus 5x fyrir um 2 vikum síðan þegar Nexus 5 síminn minn bilaði. Batteríið er ekkert brjálað, dugir yfirleitt daginn með meðalnotkun myndi ég segja en það tekur ekki nema um klukkutíma að hlaða hann 90% (USB C) sem er bara klikkaðslega gott.

Ég keypti minn í Nova með android 6 en fékk strax android 7 OTA.
Eftir að hafa verið með Nexus 5 í 2 ár þá vill ég aldrei fara aftur í LG eða Samsung. Kom mér skemmtilega á óvart hvað hann er ódýr miðað við hvað hann er frábær.
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: Sími undir 50 þús

Póstur af Sultukrukka »

Oneplus 3 ef þú getur komið honum til landsins. Kærasta mín keypti svoleiðis og ég varð eiginlega blown away með price to performance/build quality á þessari græju.
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Sími undir 50 þús

Póstur af Nördaklessa »

Ég er nýlega kominn með Nexus 5x og er himinlifandi með hann, EN batterýið mætti vera betra.
http://emobi.is/index.php?route=product ... uct_id=378
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Sími undir 50 þús

Póstur af brain »

Icedev skrifaði:Oneplus 3 ef þú getur komið honum til landsins. Kærasta mín keypti svoleiðis og ég varð eiginlega blown away með price to performance/build quality á þessari græju.
OP miðar við undir 50 þús, þannig að Oneplus 3 er sennilega of dýr.

Höfundur
Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Staða: Ótengdur

Re: Sími undir 50 þús

Póstur af Risadvergur »

Ég sé að ég hef skilið þráðinn eftir í lausu lofti :D

Endaði á því að fá mér bara J5. Einfaldur og þægilegur :happy
Svara