Missi netsamband mjög reglulega
Missi netsamband mjög reglulega
Góðan daginn,
Er með Asus RT-AC87U router á heimilinu. Allar pc tölvur, spjaldtölvur og símar eru vel tengdir allstaðar á heimilinu og sambandið mjög gott allstaðar í íbúðinni. En... fartölvan mín er að missa netsamband oft yfir daginn og tekur svona 1 mínútu að ná netsambandi aftur.
Ég virðist vera tengdur við Routerinn en það stendur "No Internet, Secured". Samt virka öll önnur tæki (t.d. halda Netflix og Hulu áfram að rúlla).
Hér má sjá screenshot af þessu gerast á meðan ég skrifaði þennan þráð.
Ég sé ekkert í System Log á routernum. Ég held að þetta sé eitthvað í tölvunni minni. Mér dettur ekkert í hug hvað ég get reynt að gera og hvað ég get skoðað.
Tölvan er Lenovo Thinkpad Edge E520. Einhverjar hugmyndir?
Er með Asus RT-AC87U router á heimilinu. Allar pc tölvur, spjaldtölvur og símar eru vel tengdir allstaðar á heimilinu og sambandið mjög gott allstaðar í íbúðinni. En... fartölvan mín er að missa netsamband oft yfir daginn og tekur svona 1 mínútu að ná netsambandi aftur.
Ég virðist vera tengdur við Routerinn en það stendur "No Internet, Secured". Samt virka öll önnur tæki (t.d. halda Netflix og Hulu áfram að rúlla).
Hér má sjá screenshot af þessu gerast á meðan ég skrifaði þennan þráð.
Ég sé ekkert í System Log á routernum. Ég held að þetta sé eitthvað í tölvunni minni. Mér dettur ekkert í hug hvað ég get reynt að gera og hvað ég get skoðað.
Tölvan er Lenovo Thinkpad Edge E520. Einhverjar hugmyndir?
Re: Missi netsamband mjög reglulega
Prófa annað channel, athuga með rafhlöðusparnað á tölvunni, athuga hvort það sé annar heppilegri driver til. Ertu með tölvuna alltaf á sama stað? Ef þú ert með dual-band router þá væri gott að prófa að skipta yfir á 5GHz..
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Missi netsamband mjög reglulega
Er þetta yfir þráðlaust?
prófaðu með snúru.
Virkar tölvan eins á öðrum stöðum eða er þetta staðbundið vandamál milli tölvunar og þíns routers?
Getur þú pingað router/aðrar tölvur á meðan þetta gerist?
Ertu með packetloss þegar tölvan er með samband?
Þetta gæti hjálpað ef þetta er wifi ofmettun.
http://www.pcworld.com/article/227973/s ... _them.html
prófaðu með snúru.
Virkar tölvan eins á öðrum stöðum eða er þetta staðbundið vandamál milli tölvunar og þíns routers?
Getur þú pingað router/aðrar tölvur á meðan þetta gerist?
Ertu með packetloss þegar tölvan er með samband?
Þetta gæti hjálpað ef þetta er wifi ofmettun.
http://www.pcworld.com/article/227973/s ... _them.html
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Missi netsamband mjög reglulega
Takk fyrir svarið. Routerinn er stilltur á Auto channel. Spurning hvort tölvan mín fúnkeri illa við breytt channel. Hef ekki fylgst með hvaða channel er í notkun. Routerinn er með 2.4GHz og 5GHz en tölvan hefur bara 2.4GHz.upg8 skrifaði:Prófa annað channel, athuga með rafhlöðusparnað á tölvunni, athuga hvort það sé annar heppilegri driver til. Ertu með tölvuna alltaf á sama stað? Ef þú ert með dual-band router þá væri gott að prófa að skipta yfir á 5GHz..
Prófa að festa Channel...
Re: Missi netsamband mjög reglulega
Takk fyrir svarið. Hef ekki orðið var við þetta þegar ég er með tölvuna annars staðar. Verð að prófa að pinga þegar þetta gerist næst. Yfirleitt fljótt að gerast. Böggar mig aðallega vegna þess að ég missi Remote Connection þegar það er í gangi.Minuz1 skrifaði:Er þetta yfir þráðlaust?
prófaðu með snúru.
Virkar tölvan eins á öðrum stöðum eða er þetta staðbundið vandamál milli tölvunar og þíns routers?
Getur þú pingað router/aðrar tölvur á meðan þetta gerist?
Ertu með packetloss þegar tölvan er með samband?
Þetta gæti hjálpað ef þetta er wifi ofmettun.
http://www.pcworld.com/article/227973/s ... _them.html
En ætla að skoða packet loss. Takk fyrir svarið.
Re: Missi netsamband mjög reglulega
Spurning að fá bara 5GHz netkort fyrir fartölvuna, gæti verið þess virði
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Missi netsamband mjög reglulega
Gætir notað þetta við að athuga stöðugleikann
https://www.pingplotter.com/
https://www.pingplotter.com/
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Re: Missi netsamband mjög reglulega
Ég myndi athuga með að uppfæra rekilinn fyrir þráðlausa kortið. Þegar þetta gerist, hvað segir ipconfig /all þér?
Re: Missi netsamband mjög reglulega
Náðu í þetta á símann þinn (ef android) og kannaðu á hvaða channel wifi-in í kringum þig eru. Veldu það channel sem enginn/fæstir eru á.
https://play.google.com/store/apps/deta ... yzer&hl=en
https://play.google.com/store/apps/deta ... yzer&hl=en
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q