Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Allar tengt bílum og hjólum
Svara
Skjámynd

Höfundur
rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Póstur af rickyhien »

er að gera lítið verkefni í skóla og þarf að kanna verðin á bílum í útlöndum (helst nýjum) til að flytja svo til Íslands
vita menn um einhverjar vefsíður?
Evrópa eða USA skipta ekki máli

fyrirframþakkir :P
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Póstur af SIKk »

Ertu að meina nýja bíla eða?
..ebay td?
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Skjámynd

Höfundur
rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Póstur af rickyhien »

nýir bílar helst ...til að geta berað saman við verðin frá umboðunum hér á landinu
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Póstur af DJOli »

autotrader.co.uk t.d.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Póstur af Lexxinn »

Googlar umboð tiltekins merkis og í hvaða landi þú vilt skoða?
Pretty simple "googl" sem tæki styttri tíma en þessi þráður :guy
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Póstur af Klemmi »

http://www.autoscout24.de
http://www.mobile.de

Manst að gera svo sanngjarnan samanburð, taka tillit til aukabúnaðar, flutningskostnaðar o.s.frv. :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Póstur af rickyhien »

Lexxinn skrifaði:Googlar umboð tiltekins merkis og í hvaða landi þú vilt skoða?
Pretty simple "googl" sem tæki styttri tíma en þessi þráður :guy
búinn að prófa það en fékk alls ekki jafn góða svör og maður fær frá ykkur xD
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar getur maður skoðað bíla til sölu í útlöndum?

Póstur af Jón Ragnar »

Blocket.se líka

Mikið af bílum á góða verðinu í Svíþjóð :)

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Svara