****BÆÐI KORTIN ERU FARIN, MÆTTI EYÐA ÞRÆÐI****
Er með tvö eintök af GTX 760 2GB sem ég keyrði í SLI og reyndist mér mjög vel.
Þau voru að skila svipuðu FPS og félagi minn sem er með GTX 970, en við prófuðum það þó ekkert ýtarlega.
Annað kortið er Gigabyte Windforce (GV-N760OC-2GD): http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=4663#ov
Hitt er EVGA Dual Superclocked EVGA ACX Cooler (02G-P4-3765-KR): http://www.evga.com/Products/Specs/GPU. ... 6A7EDEA177
Ég var mjög ánægður með þessi kort en er búinn að uppfæra núna, en eftir að hafa séð hver munurinn er á nýju 1070 korti og þessum kortum þá finnst mér eftir á hyggja ekki hafa verið tímabært að uppfæra. Átti í engum vandamálum með að keyra neina leiki. Spila sérstaklega mikið af Battlefield 4 og fékk yfir 100 FPS almennt, en ég var með costum settings á grafíkinni.
Spilaði einnig Battlefield 1 betuna og höndluðu kortin það vel.
Endilega hafið samband í einkaskilaboðum ef þið hafið áhuga.
GTX 760 [SELT] [MÁ EYÐA]
GTX 760 [SELT] [MÁ EYÐA]
Last edited by Sterinn on Mán 31. Okt 2016 13:31, edited 7 times in total.
Re: [TS] Skjákort, 2stk GTX 760 SLI
Hvað viltu fá fyrir gigabyte kortið?
Re: [TS] GTX 760 (2stk - SLI)
Þetta er enn til. Ef einhver er að spá að prófa keyra tvö kort saman en er ekki viss hvernig á að gera það er ég tilbúinn í að leiðbeina í gegnum það.
Re: [TS] GTX 760
Gigabyte kortið er farið, en EVGA kortið er enn til staðar