3rd party rafhlöður fyrir Thinkpad

Svara

Höfundur
Risadvergur
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
Staða: Ótengdur

3rd party rafhlöður fyrir Thinkpad

Póstur af Risadvergur »

Sæl

Er með thinkpad 410 tölvu með rafhlöðu sem er farin að verða full slöpp. Langar að versla nýja rafhlöðu en langar að forvitnast hvort einhver þekkir hvar þokkaleg gæði eru á lágu verði.

Skv. Nýherja er Lenovo rafhlaða á 24 þúsund. Fyrstu niðurstöður á ebay sýnast mér vera um og undir 50$.

Einhver merki sem ég ætti að leita eftir frekar en öðrum.

kv.
Svara