Gaming laptop

Svara

Höfundur
spector
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 30. Jún 2010 16:31
Staða: Ótengdur

Gaming laptop

Póstur af spector »

Sælir

Er að leita mér að góðri gaming fartölvu.. fann þessa á Amazon https://www.amazon.co.uk/gp/product/B01 ... K3NQFQ8BY8

Er þetta verð ekki bara nokkuð gott fyrir vel eins og þessa?
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gaming laptop

Póstur af Urri »

Ég á svipaða og get alveg sagt að þær eru góðar og gera sitt en ekki búast við MAX grafík með 0 lag í erfiðustu leikjunum.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Gaming laptop

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Urri skrifaði:Ég á svipaða og get alveg sagt að þær eru góðar og gera sitt en ekki búast við MAX grafík með 0 lag í erfiðustu leikjunum.
Þessi sem hann linkar er með gtx1060 korti og ætti hún því að ráða við flesta leiki á Ultra í kringum eða yfir 60fps @1080p.

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Gaming laptop

Póstur af agust1337 »

Hvaða leiki ertu að pæla í að spila? Velín nær kannski að spila nýjustu leikina með svona 50 - 60 fps á ultra eins og overwatch eða witcher 3 (sem er 2015), þannig að fyrir svona nýja titla þá er sennilega best að vera með allt á high eða medium, annars þarf bara að fikta eitthvað.

En svo verðuru að faktora inn tollinn:
215.322 kr.(£1487) + 52.098 kr. (tollur) = 267.420 kr (samtals)
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Gaming laptop

Póstur af Tonikallinn »

agust1337 skrifaði:Hvaða leiki ertu að pæla í að spila? Velín nær kannski að spila nýjustu leikina með svona 50 - 60 fps á ultra eins og overwatch eða witcher 3 (sem er 2015), þannig að fyrir svona nýja titla þá er sennilega best að vera með allt á high eða medium, annars þarf bara að fikta eitthvað.

En svo verðuru að faktora inn tollinn:
215.322 kr.(£1487) + 52.098 kr. (tollur) = 267.420 kr (samtals)
215 k samkvæmt reikningum hjá amazon
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Gaming laptop

Póstur af Tonikallinn »

agust1337 skrifaði:Hvaða leiki ertu að pæla í að spila? Velín nær kannski að spila nýjustu leikina með svona 50 - 60 fps á ultra eins og overwatch eða witcher 3 (sem er 2015), þannig að fyrir svona nýja titla þá er sennilega best að vera með allt á high eða medium, annars þarf bara að fikta eitthvað.

En svo verðuru að faktora inn tollinn:
215.322 kr.(£1487) + 52.098 kr. (tollur) = 267.420 kr (samtals)
Samhvæmt customer support er þetta undir þeim komið ef all kostnaður er ekki undir estimated
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Gaming laptop

Póstur af kizi86 »

kalla hlutina réttu nafni... enginn tollur á tölvum bara vsk :P
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Höfundur
spector
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 30. Jún 2010 16:31
Staða: Ótengdur

Re: Gaming laptop

Póstur af spector »

agust1337 skrifaði:Hvaða leiki ertu að pæla í að spila? Velín nær kannski að spila nýjustu leikina með svona 50 - 60 fps á ultra eins og overwatch eða witcher 3 (sem er 2015), þannig að fyrir svona nýja titla þá er sennilega best að vera með allt á high eða medium, annars þarf bara að fikta eitthvað.

En svo verðuru að faktora inn tollinn:
215.322 kr.(£1487) + 52.098 kr. (tollur) = 267.420 kr (samtals)

Aðallega csgo og fm. Er búsettur í Frakklandi svo enginn tollur.

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Gaming laptop

Póstur af Tonikallinn »

spector skrifaði:
agust1337 skrifaði:Hvaða leiki ertu að pæla í að spila? Velín nær kannski að spila nýjustu leikina með svona 50 - 60 fps á ultra eins og overwatch eða witcher 3 (sem er 2015), þannig að fyrir svona nýja titla þá er sennilega best að vera með allt á high eða medium, annars þarf bara að fikta eitthvað.

En svo verðuru að faktora inn tollinn:
215.322 kr.(£1487) + 52.098 kr. (tollur) = 267.420 kr (samtals)

Aðallega csgo og fm. Er búsettur í Frakklandi svo enginn tollur.
Ætti léttilega að hondla cs en hvað er fm?

Sent from my SM-J510FN using Tapatalk
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

agust1337
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða: Ótengdur

Re: Gaming laptop

Póstur af agust1337 »

spector skrifaði:
agust1337 skrifaði:Hvaða leiki ertu að pæla í að spila? Velín nær kannski að spila nýjustu leikina með svona 50 - 60 fps á ultra eins og overwatch eða witcher 3 (sem er 2015), þannig að fyrir svona nýja titla þá er sennilega best að vera með allt á high eða medium, annars þarf bara að fikta eitthvað.

En svo verðuru að faktora inn tollinn:
215.322 kr.(£1487) + 52.098 kr. (tollur) = 267.420 kr (samtals)

Aðallega csgo og fm. Er búsettur í Frakklandi svo enginn tollur.
Ah okei, já þá ætti þetta alveg að virka með CSGO, mest drasl nær að spila CSGO
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Gaming laptop

Póstur af HalistaX »

Tonikallinn skrifaði:
spector skrifaði:
agust1337 skrifaði:Hvaða leiki ertu að pæla í að spila? Velín nær kannski að spila nýjustu leikina með svona 50 - 60 fps á ultra eins og overwatch eða witcher 3 (sem er 2015), þannig að fyrir svona nýja titla þá er sennilega best að vera með allt á high eða medium, annars þarf bara að fikta eitthvað.

En svo verðuru að faktora inn tollinn:
215.322 kr.(£1487) + 52.098 kr. (tollur) = 267.420 kr (samtals)

Aðallega csgo og fm. Er búsettur í Frakklandi svo enginn tollur.
Ætti léttilega að hondla cs en hvað er fm?

Sent from my SM-J510FN using Tapatalk
Football Manager, mein neger!

Ertu að segja mér að þú sért ekki all the time í FM, keyrir um á Yaris og spilir ekki FIFA á Playstation?

Pfft, þúrt ekki nógu kúl fyrir mig!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Svara