[ÓE] ca. 10" Spjaldtölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

[ÓE] ca. 10" Spjaldtölvu

Póstur af Frosinn »

Mig vantar mjög ódýra spjaldtölvu. Hennar eini tilgangur verður að keyra qDslrDashboard appið til að tengja við Canon 600D myndavélina mína.

Þetta verður að vera Android, ekki iOS eða Windows. Hún verður að styðja USB on-the-go, til að geta tengst á USB við myndavélina, en það gera nú flestar spjaldtölvur eftir árið 2001 að mér skilst. Þarf ekki 4G, WiFi, GPS, Bluetooth eða neitt slíkt. Spjaldtölvan má vera án myndavéla eða með biluðum myndavélum, þar sem ég þarf ekkert á þeim að halda. Sama gildir um hátalara og míkrafóna, þ.e. mega vera bilaðir/ónýtir.

Vil helst ca. 10" (sumsé á bilinu 9.7" til 10.1") frekar en 7"-8", þar sem ég þarf stóran flöt til að sjá vel smáatriði.

Gæti keypt nýja Lenovo 10.1" í Elko, sem kostar mig um 22.000 eftir afslátt og endurgreiddan VSK, svo mér sýnist 10.000 kall fyrir eitthvað gamalt og notað ganga upp hvað mig varðar.
CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)
Svara