Tölva fyrir 100-130þ

Svara

Höfundur
binso
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 16. Feb 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Tölva fyrir 100-130þ

Póstur af binso »

Sælir.
Mig vantar örlitla hjálp, þar sem kunnátta mín er ekki það mikil varðandi tölvubúnað.

Mig vantar að fá tölvu fyrir 100-130þ. Hún er aðallega notuð fyrir þessa daglegu rútínu, vafra, office pakkann og þess háttar.
En einnig fyrir einhverja leikjaspilun, mest þá CS:go. Væri ekki verra ef hún gæti höndlað stærri leiki á góðan hátt, ekkert endilega í mestu gæðum.
Svara