Google Pixel þráður


Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Google Pixel þráður

Póstur af Geronto »

Jæja hvað finnsti ykkur um nýja google símann, jaa og bara allt sem var tilkynnt í gær, mér finnst persónulega síminn mjög freistandi, er núna að rífast við sjálfan mig hvort ég eigi að fá mér Google Pixel XL eða iP7+.

Anyway mér finnst VR dótið líka mjög spennandi, hvað finnst ykkur? Einhver sem stefnir að því að kaupa hann?
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af HalistaX »

Voru kynntir einhverjir Speccar?

Hef ekkert verið að fylgjast með þessu síma dóti, er ekki vanur því.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af peturthorra »

Flottir speccar.

Snapdragon 821
4GB ram
12mp myndavél, sen þykir ein allra besta
8mp selfie
32-128GB geymsla

Venjulegi með 5" FullHD og 5.5" með QHD.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af HalistaX »

peturthorra skrifaði:Flottir speccar.

Snapdragon 821
4GB ram
12mp myndavél, sen þykir ein allra besta
8mp selfie
32-128GB geymsla

Venjulegi með 5" FullHD og 5.5" með QHD.
Helvíti næs speccar.. Finnst samt eins og síma framleiðendur mættu fara skrefinu ofar í stærð og skella út nokkrum 6" símum. SGS6E+'inn minn er 5,7" held ég og veistu hvað? Mér finnst hann bara vera lítill eftir að hafa haldið á honum í heilt ár..
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

davidsb
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af davidsb »

Vitiði hvaða prís verður á þeim?
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af hfwf »

Ekkert spenntur, frekar slöpp kynning aF því sem ég sá. Ekki ódýr sími, fær nougat 7.1, gær fidusa, sem aðrir notendur annara síma fær ekki, heilt yfir OKay sími, sumt gott sumt slæmt, ekki séns að ég fái mér hann.

Sent from my SM-G925F using Tapatalk

Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af Geronto »

davidsb skrifaði:Vitiði hvaða prís verður á þeim?
The Verge claima að þetta séu verðin:
Pricing starts at $649 for the smaller 5-inch Pixel with 32GB of storage, available for preorder today. That number scales up to $749 with 128GB of onboard storage, $769 for the larger Pixel XL with 32GB, or $869 for the XL with 128GB.
Það er þá:
Pixel 32GB = $649
Pixel 128GB = $749
Pixel XL 32gb = $769
Pixel XL 128gb = $869
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af HalistaX »

Geronto skrifaði:
davidsb skrifaði:Vitiði hvaða prís verður á þeim?
The Verge claima að þetta séu verðin:
Pricing starts at $649 for the smaller 5-inch Pixel with 32GB of storage, available for preorder today. That number scales up to $749 with 128GB of onboard storage, $769 for the larger Pixel XL with 32GB, or $869 for the XL with 128GB.
Það er þá:
Pixel 32GB = $649
Pixel 128GB = $749
Pixel XL 32gb = $769
Pixel XL 128gb = $869
Þetta verður 160.000 króna sími hérna heima, Pixel XL allavegana.

Spurning um að skella sér á þennann þegar ég fæ leið á mínum....
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af Geronto »

HalistaX skrifaði:
Geronto skrifaði:
davidsb skrifaði:Vitiði hvaða prís verður á þeim?
The Verge claima að þetta séu verðin:
Pricing starts at $649 for the smaller 5-inch Pixel with 32GB of storage, available for preorder today. That number scales up to $749 with 128GB of onboard storage, $769 for the larger Pixel XL with 32GB, or $869 for the XL with 128GB.
Það er þá:
Pixel 32GB = $649
Pixel 128GB = $749
Pixel XL 32gb = $769
Pixel XL 128gb = $869
Þetta verður 160.000 króna sími hérna heima, Pixel XL allavegana.

Spurning um að skella sér á þennann þegar ég fæ leið á mínum....
Úff hugsa að hann fari ekki upp í 160k, ef þú t.d. skoðar iP7+

iPhone 7 plus á apple.com kostar $830
Kostar 140k í flestum búðum t.d. vodafone hérna á íslandi
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af HalistaX »

Geronto skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Geronto skrifaði:
davidsb skrifaði:Vitiði hvaða prís verður á þeim?
The Verge claima að þetta séu verðin:
Pricing starts at $649 for the smaller 5-inch Pixel with 32GB of storage, available for preorder today. That number scales up to $749 with 128GB of onboard storage, $769 for the larger Pixel XL with 32GB, or $869 for the XL with 128GB.
Það er þá:
Pixel 32GB = $649
Pixel 128GB = $749
Pixel XL 32gb = $769
Pixel XL 128gb = $869
Þetta verður 160.000 króna sími hérna heima, Pixel XL allavegana.

Spurning um að skella sér á þennann þegar ég fæ leið á mínum....
Úff hugsa að hann fari ekki upp í 160k, ef þú t.d. skoðar iP7+

iPhone 7 plus á apple.com kostar $830
Kostar 140k í flestum búðum t.d. vodafone hérna á íslandi
Nú já ókei, þetta var bara svona wild guess eins og þeir kalla það haha :P

En ég var nálægt því, hinsvegar. 140-160þús er mitt guess.. Var btw að horfa á þennann 128gb. Skil samt ey hví maður þarf 128gb á síma... Það er stærra en SSD'inn í tölvuni minni... Ég er sáttur með minn 32gb, hef ekki einu sinni nálgast það að hálf-fylla hann :shock:
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Google Pixel þráður

Póstur af Geronto »

HalistaX skrifaði:
Geronto skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Geronto skrifaði:
davidsb skrifaði:Vitiði hvaða prís verður á þeim?
The Verge claima að þetta séu verðin:
Pricing starts at $649 for the smaller 5-inch Pixel with 32GB of storage, available for preorder today. That number scales up to $749 with 128GB of onboard storage, $769 for the larger Pixel XL with 32GB, or $869 for the XL with 128GB.
Það er þá:
Pixel 32GB = $649
Pixel 128GB = $749
Pixel XL 32gb = $769
Pixel XL 128gb = $869
Þetta verður 160.000 króna sími hérna heima, Pixel XL allavegana.

Spurning um að skella sér á þennann þegar ég fæ leið á mínum....
Úff hugsa að hann fari ekki upp í 160k, ef þú t.d. skoðar iP7+

iPhone 7 plus á apple.com kostar $830
Kostar 140k í flestum búðum t.d. vodafone hérna á íslandi
Nú já ókei, þetta var bara svona wild guess eins og þeir kalla það haha [emoji14]

En ég var nálægt því, hinsvegar. 140-160þús er mitt guess.. Var btw að horfa á þennann 128gb. Skil samt ey hví maður þarf 128gb á síma... Það er stærra en SSD'inn í tölvuni minni... Ég er sáttur með minn 32gb, hef ekki einu sinni nálgast það að hálf-fylla hann :shock:
Held að þetta sé fyrir t.d. þessi 4k video sem þessi sími tekur og myndir og tónlist og annað, svo er 32gb hugsað fyrir fólk sem streamar tónlist, notar google photos og slíkt

Sent from my One S using Tapatalk
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Google Pixel þráður

Póstur af HalistaX »

Geronto skrifaði: Held að þetta sé fyrir t.d. þessi 4k video sem þessi sími tekur og myndir og tónlist og annað, svo er 32gb hugsað fyrir fólk sem streamar tónlist, notar google photos og slíkt

Sent from my One S using Tapatalk
Jaaaá, auðvitað... :P
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af GuðjónR »

Google SpyPhone.
Líkist iPhone.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af HalistaX »

GuðjónR skrifaði:Google SpyPhone.
Líkist iPhone.
Æji, vert þú úti!

En neinei, ann lýkist alveg iPhone.. Vona bara að hann verði ekki jafn mikið crap og iPhone..

Stress testið mitt er að sjá hvernig hann fer á því að húrra útum glugga á bíl á 70-80 km/h þegar ég velti honum!

SGS6 Edge+'inn minn, elskan mín, þoldi það! Þannig að allt annað sem þolir það ekki hlýtur að vera drasl!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af Geronto »

HalistaX skrifaði:En neinei, ann lýkist alveg iPhone.. Vona bara að hann verði ekki jafn mikið crap og iPhone..

Stress testið mitt er að sjá hvernig hann fer á því að húrra útum glugga á bíl á 70-80 km/h þegar ég velti honum!

SGS6 Edge+'inn minn, elskan mín, þoldi það! Þannig að allt annað sem þolir það ekki hlýtur að vera drasl!
Speak for your self, ég átti iPhone 5 í 5 ár held ég sem að er bara nýlega búinn að deyja, hugsa að það myndi laga hann við það að skipta um batterý, nennti því ekki, það er kominn tími á nýjan :P

Anyway þá er þetta náttúrulega personal preference og ég persónulega er að spá í að fá mér iPhone 7 plús, en annars er þessi líka mikill valmöguleiki :D
GuðjónR skrifaði:Google SpyPhone.
Líkist iPhone.
Haha jáá það er það sem ég hugsaði fyrst en svo fattaði ég að ég nota öll google appin í hvaða síma sem ég á þannig að ég er hvort sem er með live tracking device frá google á mér at all times :baby
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af HalistaX »

Geronto skrifaði:
HalistaX skrifaði:En neinei, ann lýkist alveg iPhone.. Vona bara að hann verði ekki jafn mikið crap og iPhone..

Stress testið mitt er að sjá hvernig hann fer á því að húrra útum glugga á bíl á 70-80 km/h þegar ég velti honum!

SGS6 Edge+'inn minn, elskan mín, þoldi það! Þannig að allt annað sem þolir það ekki hlýtur að vera drasl!
Speak for your self, ég átti iPhone 5 í 5 ár held ég sem að er bara nýlega búinn að deyja, hugsa að það myndi laga hann við það að skipta um batterý, nennti því ekki, það er kominn tími á nýjan :P

Anyway þá er þetta náttúrulega personal preference og ég persónulega er að spá í að fá mér iPhone 7 plús, en annars er þessi líka mikill valmöguleiki :D
GuðjónR skrifaði:Google SpyPhone.
Líkist iPhone.
Haha jáá það er það sem ég hugsaði fyrst en svo fattaði ég að ég nota öll google appin í hvaða síma sem ég á þannig að ég er hvort sem er með live tracking device frá google á mér at all times :baby
"The iPhone 5 is a smartphone that was designed and marketed by Apple Inc. It is the sixth generation of the iPhone, succeeding the iPhone 4S and preceding the iPhone 5S and iPhone 5C. Formally unveiled as part of a press event on September 12, 2012, it was released on September 21, 2012."

Skal gefa þér fjögur ár hahaha ;)

En jújú, þetta fer allt eftir því hvernig maður fer með hlutina... Ég hef t.d. farið mjög vel með minn Edge+, þrátt fyrir öll slysin sem hann hefur orðið fyrir...

En ég er alveg sammála þér, you are missing out að vera ekki með nýrri síma en iP5... ;)

Annars á ég ekki eftir að fá mér nýjann síma fyrr en S8 kemur og þá vonandi verður Edge útgáfa, helst Edge+, af honum! Helst 6" Edge+!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af Geronto »

HalistaX skrifaði:
Geronto skrifaði:
HalistaX skrifaði:En neinei, ann lýkist alveg iPhone.. Vona bara að hann verði ekki jafn mikið crap og iPhone..

Stress testið mitt er að sjá hvernig hann fer á því að húrra útum glugga á bíl á 70-80 km/h þegar ég velti honum!

SGS6 Edge+'inn minn, elskan mín, þoldi það! Þannig að allt annað sem þolir það ekki hlýtur að vera drasl!
Speak for your self, ég átti iPhone 5 í 5 ár held ég sem að er bara nýlega búinn að deyja, hugsa að það myndi laga hann við það að skipta um batterý, nennti því ekki, það er kominn tími á nýjan :P

Anyway þá er þetta náttúrulega personal preference og ég persónulega er að spá í að fá mér iPhone 7 plús, en annars er þessi líka mikill valmöguleiki :D
GuðjónR skrifaði:Google SpyPhone.
Líkist iPhone.
Haha jáá það er það sem ég hugsaði fyrst en svo fattaði ég að ég nota öll google appin í hvaða síma sem ég á þannig að ég er hvort sem er með live tracking device frá google á mér at all times :baby
"The iPhone 5 is a smartphone that was designed and marketed by Apple Inc. It is the sixth generation of the iPhone, succeeding the iPhone 4S and preceding the iPhone 5S and iPhone 5C. Formally unveiled as part of a press event on September 12, 2012, it was released on September 21, 2012."

Skal gefa þér fjögur ár hahaha ;)

En jújú, þetta fer allt eftir því hvernig maður fer með hlutina... Ég hef t.d. farið mjög vel með minn Edge+, þrátt fyrir öll slysin sem hann hefur orðið fyrir...

En ég er alveg sammála þér, you are missing out að vera ekki með nýrri síma en iP5... ;)

Annars á ég ekki eftir að fá mér nýjann síma fyrr en S8 kemur og þá vonandi verður Edge útgáfa, helst Edge+, af honum! Helst 6" Edge+!
Það má ekkert krydda sögurnar sínar hérna á vaktinni, það er alltaf fundið einhver facts á móti manni hehe.
En jú það gæti passað að það væri svona 3-4 ár.

Ég get nú ekki sagt að ég hafi farið sérstaklega vel með símann minn en ég get sagt að ég kunni að bregðast við t.d. ef ég missi hann í bleytu eða eitthvað slíkt :P

Það hefur bjargað mér, t.d. þegar ég missti hann í snjóinn og þegar batterýið bilaði og þegar hann hætti að hlaða sig... you get the point.

Þarna kemur líka fram annar kostur við iPhone sem þú hefur ekki í android símum, auðvelt og ódýrt að gera við \:D/
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af Lallistori »

Er virkilega spenntur fyrir honum og er búinn að sannfæra sjálfann mig að uppfæra úr Iphone 6+ í Pixel XL í vetur!
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af Black »

Get ekki sagt að hann heilli mig, finnst hann líka einstaklega ljótur í útliti

Hérna er svona comparison http://www.androidcentral.com/first-com ... one-7-plus

Mynd
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af HalistaX »

Black skrifaði:Get ekki sagt að hann heilli mig, finnst hann líka einstaklega ljótur í útliti

Hérna er svona comparison http://www.androidcentral.com/first-com ... one-7-plus

[img]http://i-cdn.phonearena.com/images/arti ... xel-xl.jpg[/img.]
Verð eiginlega að vera sammála þér. Upon closer inspection, þá er hann alveg drullu ljótur.

Sérstaklega bakhliðin!

Minn verður alltaf lang fallegastur! I love you, my sweet Samsung Galaxy S6 Edge+!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af upg8 »

Skiptir ekki máli með útlit á símum þegar flestir setja þá hvort sem er í forljót hulstur...

Ég ætlaði að fara að réttlæta verðin á Pixel þegar ég mundi það að Apple eru ekki að hafa eins miklar tekjur af persónulegum upplýsingum eins og Google (sem er náttúrulega enn fyrst og fremst auglýsingafyrirtæki) og þessvegna ætti Pixel að vera ódýrari en hann er...

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Höfundur
Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af Geronto »

Black skrifaði:Get ekki sagt að hann heilli mig, finnst hann líka einstaklega ljótur í útliti

Hérna er svona comparison http://www.androidcentral.com/first-com ... one-7-plus
Þetta er samt ekki útlitið á honum [-X

Hérna er sá svarti, ég verð að segja, ég fílaði þetta ekki fyrst en er svona byrjaður að fýla þetta núna.
Pixel.png
Pixel.png (1.25 MiB) Skoðað 2255 sinnum
Það er líka ástæða fyrir því að hann eins og hann er, glerið er vegna þess að þú nærð wifi og cellular mun betur í gegnum gler heldur en ál :)
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af HalistaX »

Muuuuuuuun skárri í svörtu!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af Swooper »

Ef ég hefði ekki fengið mér OPX fyrr á árinu og væri ekki svona sáttur með hann væri ég pottþétt að fara í Pixel 5" 128GB. Það er bókstaflega bara eitt sem gæti verið betra við hann finnst mér, og það væri ef hann hefði microSD slot, en 128GB internal minni ætti að duga manni samt...

Edit: Já og removable batterí væri alveg næs, en ekkert sem ég hengi mig á. Síðustu þrír símar sem ég hef átt hafa verið eins.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel þráður

Póstur af chaplin »

Leitin endalausu hjá mér að uppfæra iPhone 5S endar ekki hjá Google svo mikið er víst..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara