Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Var strætó ekki með eitthvað framtak? Hvað er að frétta svona almennt um þetta átak?
Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Hugsa að rafbílarnir hafi eiginlega stöðvað vetnisvæðingu íslendinga.
Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Umhugsunarvert.Henjo skrifaði:https://youtu.be/Y_e7rA4fBAo?t=10m29s
Það verður þó ekki þróun með þennan orkugjafa ef það er bara sett stop á þetta. Það held að það væri líka slæmt að hafa ekkert og byrja á núlli ef rafbílarnir missa allt niður um sig.
Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Á hvaða hátt sérðu rafbíla missa allt niður um sig?pangolin skrifaði:Umhugsunarvert.Henjo skrifaði:https://youtu.be/Y_e7rA4fBAo?t=10m29s
Það verður þó ekki þróun með þennan orkugjafa ef það er bara sett stop á þetta. Það held að það væri líka slæmt að hafa ekkert og byrja á núlli ef rafbílarnir missa allt niður um sig.
Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
http://www.straeto.is/um-straeto/frettir/nr/73
http://www.straeto.is/um-straeto/frettir/nr/319
Þetta er enn í prófunum held ég. Ef þessir strætóar hafa lofað góðu þá væru menn ekki að kaupa dísel strætóa í dag. Staðreyndin er sú dísel strætóar eru enn hagkvæmari en aðrir, og líklega auðveldari í rekstri.
http://www.straeto.is/um-straeto/frettir/nr/319
Þetta er enn í prófunum held ég. Ef þessir strætóar hafa lofað góðu þá væru menn ekki að kaupa dísel strætóa í dag. Staðreyndin er sú dísel strætóar eru enn hagkvæmari en aðrir, og líklega auðveldari í rekstri.
*-*
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Sá einmitt um helgina að vetnisstöðin við shell er horfin
Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Tapa í samkeppni.Henjo skrifaði:Á hvaða hátt sérðu rafbíla missa allt niður um sig?pangolin skrifaði:Umhugsunarvert.Henjo skrifaði:https://youtu.be/Y_e7rA4fBAo?t=10m29s
Það verður þó ekki þróun með þennan orkugjafa ef það er bara sett stop á þetta. Það held að það væri líka slæmt að hafa ekkert og byrja á núlli ef rafbílarnir missa allt niður um sig.
Jæja, ok. Ég skal þó viðurkenna að ég held upp á vetni vegna þess að það hefur ekki bein gróðurhúsa áhrif; svo lengi sem þeir þarna úti hætta ekki fjárfestingum í kjarnorku sem væri galið. (hverjum er ekki sama þótt sjórinn hækkar, það er að missa súrefnið úr sjónum sem er slæmt...
https://www.sciencedaily.com/releases/2 ... 063957.htm. Reyndar kannski gott fyrir okkur tímabundið ef fiskurinn leitar norður.)
Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Þeir munu líklega alltaf vera það. Hagkvæmnin væri aðeins fólkið í því að vera sjálfbær og geta sparað erlendan gjaldeyri í olíu kaup.appel skrifaði:http://www.straeto.is/um-straeto/frettir/nr/73
http://www.straeto.is/um-straeto/frettir/nr/319
Þetta er enn í prófunum held ég. Ef þessir strætóar hafa lofað góðu þá væru menn ekki að kaupa dísel strætóa í dag. Staðreyndin er sú dísel strætóar eru enn hagkvæmari en aðrir, og líklega auðveldari í rekstri.
Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Þetta snýst ekki bara um það.pangolin skrifaði:Þeir munu líklega alltaf vera það. Hagkvæmnin væri aðeins fólkið í því að vera sjálfbær og geta sparað erlendan gjaldeyri í olíu kaup.appel skrifaði:http://www.straeto.is/um-straeto/frettir/nr/73
http://www.straeto.is/um-straeto/frettir/nr/319
Þetta er enn í prófunum held ég. Ef þessir strætóar hafa lofað góðu þá væru menn ekki að kaupa dísel strætóa í dag. Staðreyndin er sú dísel strætóar eru enn hagkvæmari en aðrir, og líklega auðveldari í rekstri.
Vetnisstrætó kostar kannski 100% meira en venjulegur dísel strætó.
Spurðu svo þá sem vinna við að viðhalda strætóana hvort þeir vilji vetnis eða dísel, og þeir kjósa það sem þeir þekkja og eru vanir að viðhalda. Bilun í vetnisstrætó þýðir kannski að sérfræðingur frá þýskalandi þarf að koma til landsins, á meðan núverandi bifvélavirkjar Strætós geta lagað dísel strætóinn.
*-*
Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Mig rámar í að vetnisverkefninu sé lokið. Þetta var ef ég man rétt eingöngu tímabundið verkefni. Vetnið var í sjálfu sér ekkert annað en leið til að geyma rafmagn. Ætli framþróun í rafhlöðum hafi ekki dregið úr áhuganum á vetni.
"Vetnisvögnunum var lagt 2007 því þá lauk tilraunaakstrinum. Vetnisstöðin er ekki lengur starfrækt."
http://www.vetni.is/is/verkefni/
"Þegar um vetnið ræðir verður að hafa í huga að orkunýtnin í heildarferlinu frá rafkerfinu og til rafhreyflanna í farartækinu er talsvert lakari en ef unnt væri að geyma rafmagnið í rafhlöðum. En eins og fyrr segir gæti vetnisferlið verið lausn fyrir fiskiskipaflotann; þar verður seint séð að rafhlöður eigi erindi."
http://www.orkustofnun.is/eldsneyti/vet ... yti/vetni/
"Vetnisvögnunum var lagt 2007 því þá lauk tilraunaakstrinum. Vetnisstöðin er ekki lengur starfrækt."
http://www.vetni.is/is/verkefni/
"Þegar um vetnið ræðir verður að hafa í huga að orkunýtnin í heildarferlinu frá rafkerfinu og til rafhreyflanna í farartækinu er talsvert lakari en ef unnt væri að geyma rafmagnið í rafhlöðum. En eins og fyrr segir gæti vetnisferlið verið lausn fyrir fiskiskipaflotann; þar verður seint séð að rafhlöður eigi erindi."
http://www.orkustofnun.is/eldsneyti/vet ... yti/vetni/
Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Ég ætla ekkert að efast um það sem þú segir þar sem þetta er alveg rétt hjá þér. Ef við erum ekki í samvinnu við aðra fjársterkari aðila að utan þá dettur þetta sjálfrafa niður. Íslensk stjórnvöld eru of lítil til að standa ein í svona batteríi.appel skrifaði: Þetta snýst ekki bara um það.
Vetnisstrætó kostar kannski 100% meira en venjulegur dísel strætó.
Spurðu svo þá sem vinna við að viðhalda strætóana hvort þeir vilji vetnis eða dísel, og þeir kjósa það sem þeir þekkja og eru vanir að viðhalda. Bilun í vetnisstrætó þýðir kannski að sérfræðingur frá þýskalandi þarf að koma til landsins, á meðan núverandi bifvélavirkjar Strætós geta lagað dísel strætóinn.
Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Takk fyrir þettakusi skrifaði:Mig rámar í að vetnisverkefninu sé lokið. Þetta var ef ég man rétt eingöngu tímabundið verkefni. Vetnið var í sjálfu sér ekkert annað en leið til að geyma rafmagn. Ætli framþróun í rafhlöðum hafi ekki dregið úr áhuganum á vetni.
"Vetnisvögnunum var lagt 2007 því þá lauk tilraunaakstrinum. Vetnisstöðin er ekki lengur starfrækt."
http://www.vetni.is/is/verkefni/
"Þegar um vetnið ræðir verður að hafa í huga að orkunýtnin í heildarferlinu frá rafkerfinu og til rafhreyflanna í farartækinu er talsvert lakari en ef unnt væri að geyma rafmagnið í rafhlöðum. En eins og fyrr segir gæti vetnisferlið verið lausn fyrir fiskiskipaflotann; þar verður seint séð að rafhlöður eigi erindi."
http://www.orkustofnun.is/eldsneyti/vet ... yti/vetni/
Ég held að það séu góðar fréttir og mjög jákvætt ef það eru pælingar fyrir fiskiskipaflotann
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er að frétta af vetnisvæðingu íslendinga?
Þessi tafla segir allt sem segja þarf um hversu gagnslaus þessi vetnispæling er.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic