Get ekki bootað tölvuna
Get ekki bootað tölvuna
Þegar ég kveiki á tölvunni slekkur hún á sér eftir 1-5 sekúndur og svo byrjar hún aftur að boota og svo heldur það þannig áfram.. Ég er búinn að prófa hellings, t.d. Taka út cmos batteryið og láta aftur í, fjarlægja ramið og láta það í annað slot og taka úr psu(taka allt ur sambandi og láta svo aftur í samband). Á einum tímapunkti gat hún bootað upp í bios en þegar ég slökkti aftur á henni og ætlaði að installa windows á hana gat hún ekki bootað upp almennilega.
Re: Get ekki bootað tölvuna
Miðað við lesturinn þá sýnist mér þú bara hafa 1 minniskubb, en getur prófað að taka skjákortið úr, þó mér finnist það ólíkleg lausn. Redda sér minni sem þú veist að er í lagi og boota með því.
Re: Get ekki bootað tölvuna
Ég er að lenda í sama, ég var með overclockaðan fx örgjörva og það var eins og það hefði komið eh uppfærsla á biosinn. Allavega kom þessi skemmtilegi valmöguleiki að haka í : "Unlock CPU core" allt í einu í biosinn ( að ég held ) og auðvitað varð ég að prófa og enable-aði það. Eftir það hef ég ekki komist í bios, en vélin byrjar að boota sér og allt virðist runna en gerist 0, svo drepur hún á sér eftir kannski 40 sek....Fatta ekki alveg commentið hjá þér Haflidi ( sennilega fávisku minni um að kenna ). En hvað finnst ykkur líklegt að hafi gerst ? Hvernig get ég komist inní biosinn núna eða "flassað" hann eða sett í upprunalegar stillingar ?
Re: Get ekki bootað tölvuna
Stundum kemst ég í gegnum bios til að installa windows en í miðju installi deyr tölvan bara og reynir aftur að boota upp. Gæti trúað því að þetta sé ramið en ég er ekki viss.HulKSmasH skrifaði:Ég er að lenda í sama, ég var með overclockaðan fx örgjörva og það var eins og það hefði komið eh uppfærsla á biosinn. Allavega kom þessi skemmtilegi valmöguleiki að haka í : "Unlock CPU core" allt í einu í biosinn ( að ég held ) og auðvitað varð ég að prófa og enable-aði það. Eftir það hef ég ekki komist í bios, en vélin byrjar að boota sér og allt virðist runna en gerist 0, svo drepur hún á sér eftir kannski 40 sek....Fatta ekki alveg commentið hjá þér Haflidi ( sennilega fávisku minni um að kenna ). En hvað finnst ykkur líklegt að hafi gerst ? Hvernig get ég komist inní biosinn núna eða "flassað" hann eða sett í upprunalegar stillingar ?
Re: Get ekki bootað tölvuna
Já nkl. Og ertu með 1 kubb eða fleiri ? Eða hefur það kannski ekkert að segja ? Afsakið spurningaflóðið ...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki bootað tölvuna
Ég myndi halda að þetta væri aflgjafinn að klikka, á þessum takmörkuðu upplýsingum. Hvaða tegund er hann?
Re: Get ekki bootað tölvuna
Nákvæmlega reyndar það sem mér datt í hug...en aflgjafinn er að mig minnir 700W Raidmax ef mig minnir rétt, ætla að athuga það betur á eftir. Á eftir að prófa að aftengja skjákortið, en nú er ég með disable-að skjástýringuna á móbóinu í bios og ég kemst ekki inní bios, þannig að ég væntanlega sé þá ekkert þó ég aftengi skjákortið ef þetta er power supply issue. En aldrei verið nein vandamál með hana fyrr. Getur verið að þetta unlock cpu core hafi valdið svona mikilli aukningu í orkunotkun á örranum...er að reyna að átta mig á þessu. En ég ætla að ath þegar ég kem heim nkl hvaða týpa af aflgjafa þetta er. Takk fyrir innleggið.
Re: Get ekki bootað tölvuna
Tek það fram að ég hef aldrei fiktað neitt í voltage stillingum í BIOS fyrir örrann, kannski er örrinn bara sveltur...æj ég skoða þetta...
Re: Get ekki bootað tölvuna
RAIDMAX Blackstone series RX-700AC 700W Continuous Power ATX12V V2.3 / EPS12V V2. Þetta er aflgjafinn, er með 1 gtx 780 og fx 4100 quad core. Þetta PSU ætti að ráða við þetta easy right...en spurning hvort ég hafi með þessari nauðgun á örranum eitthvað valdið aukinni orkunotkun ? En komu engin vandamál upp fyrren ég ss haka í þetta "nýja command" í biosnum, það er "Unlock CPU core" og eftir það fór allt í steik
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki bootað tölvuna
Það fylgdi ekki upphafsinnlegginu að þú hafir verið að fikta í BIOS og þetta gerst í kjölfarið á því.
Mér sýnist þú ekki hafa þekkinguna í að gera þetta sjálfur, ég myndi fara með hana á verkstæði.
Ef þú ætlar að biðja um hjálp, þá þarftu að lámarki að gefa betri og réttari upplýsingar.
Mér sýnist þú ekki hafa þekkinguna í að gera þetta sjálfur, ég myndi fara með hana á verkstæði.
Ef þú ætlar að biðja um hjálp, þá þarftu að lámarki að gefa betri og réttari upplýsingar.
Re: Get ekki bootað tölvuna
Ég var að svara þræði frá öðrum notanda þar sem ég er að lenda í svipuðu vandamáli, þessar upplýsingar koma fram hér að ofan í innleggi frá mér, sbr. :
"Ég er að lenda í sama, ég var með overclockaðan fx örgjörva og það var eins og það hefði komið eh uppfærsla á biosinn. Allavega kom þessi skemmtilegi valmöguleiki að haka í : "Unlock CPU core" allt í einu í biosinn ( að ég held ) og auðvitað varð ég að prófa og enable-aði það. Eftir það hef ég ekki komist í bios, en vélin byrjar að boota sér og allt virðist runna en gerist 0, svo drepur hún á sér eftir kannski 40 sek....Fatta ekki alveg commentið hjá þér Haflidi ( sennilega fávisku minni um að kenna ). En hvað finnst ykkur líklegt að hafi gerst ? Hvernig get ég komist inní biosinn núna eða "flassað" hann eða sett í upprunalegar stillingar."
Svo það er einfaldlega rangt hjá þér að það hafi ekki komið fram hjá mér. En annars þarftu ekki að missa svefn yfir þessu vandamáli mínu því ég mun ekki posta neinu meira á þessari spjallsíðu. Ætla rétt að vona að þú sért ekki einn af þeim sem ert eitthvað tengdur rekstri þessarar síðu. Allavega þá eru svörin þín mjög fráhrindandi fyrir nýja aðila sem hafa áhuga fyrir að vera virkir hérna inni, fyrir utan þá augljósu staðreynd að þú varst greinilega ekki búinn að lesa athugasemd mína. Eða hreinlega ruglaðir því saman við upprunalega innleggið sem var ekki frá mér....
Annars fyrir þá sem hafa actually áhuga eða eru að lenda í vandræðum, þá prófaði ég að aftengja skjákortið og tengja bara við móbóið ( og EINS OG FRAM KEMUR HÉR AÐ OFAN, þá er ég með innbyggða skjákortið disable-að í BIOS. En niðurstaðan var sú að vélin fann enga tengingu við skjástýringu og ekkert kemur á skjáinn ( sem er kannski eðlilegt ef stillingarnar eru ekki komnar á default í BIOSNUM ).
Annað sem ég prófaði var að aftengja batteríið á móðurborðinu til að reyna að "tæma" allt rafmagn úr vélinni og fá þá kannski default bios stillingar, En það virkaði ekki. Og nei, ég veit ekki allt og langt í frá. En ég hélt þetta væri einmitt staður til að geta lært eitthvað frá öðrum, en ekki fá drullu og skítkast frá aðila sem hefur ekki fyrir því að lesa athugasemdir. Svo er það lágmark, ekki lámark.
"Ég er að lenda í sama, ég var með overclockaðan fx örgjörva og það var eins og það hefði komið eh uppfærsla á biosinn. Allavega kom þessi skemmtilegi valmöguleiki að haka í : "Unlock CPU core" allt í einu í biosinn ( að ég held ) og auðvitað varð ég að prófa og enable-aði það. Eftir það hef ég ekki komist í bios, en vélin byrjar að boota sér og allt virðist runna en gerist 0, svo drepur hún á sér eftir kannski 40 sek....Fatta ekki alveg commentið hjá þér Haflidi ( sennilega fávisku minni um að kenna ). En hvað finnst ykkur líklegt að hafi gerst ? Hvernig get ég komist inní biosinn núna eða "flassað" hann eða sett í upprunalegar stillingar."
Svo það er einfaldlega rangt hjá þér að það hafi ekki komið fram hjá mér. En annars þarftu ekki að missa svefn yfir þessu vandamáli mínu því ég mun ekki posta neinu meira á þessari spjallsíðu. Ætla rétt að vona að þú sért ekki einn af þeim sem ert eitthvað tengdur rekstri þessarar síðu. Allavega þá eru svörin þín mjög fráhrindandi fyrir nýja aðila sem hafa áhuga fyrir að vera virkir hérna inni, fyrir utan þá augljósu staðreynd að þú varst greinilega ekki búinn að lesa athugasemd mína. Eða hreinlega ruglaðir því saman við upprunalega innleggið sem var ekki frá mér....
Annars fyrir þá sem hafa actually áhuga eða eru að lenda í vandræðum, þá prófaði ég að aftengja skjákortið og tengja bara við móbóið ( og EINS OG FRAM KEMUR HÉR AÐ OFAN, þá er ég með innbyggða skjákortið disable-að í BIOS. En niðurstaðan var sú að vélin fann enga tengingu við skjástýringu og ekkert kemur á skjáinn ( sem er kannski eðlilegt ef stillingarnar eru ekki komnar á default í BIOSNUM ).
Annað sem ég prófaði var að aftengja batteríið á móðurborðinu til að reyna að "tæma" allt rafmagn úr vélinni og fá þá kannski default bios stillingar, En það virkaði ekki. Og nei, ég veit ekki allt og langt í frá. En ég hélt þetta væri einmitt staður til að geta lært eitthvað frá öðrum, en ekki fá drullu og skítkast frá aðila sem hefur ekki fyrir því að lesa athugasemdir. Svo er það lágmark, ekki lámark.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki bootað tölvuna
Rétt er það, þreytan hefur eh gert vart við sig í dag.
En afhverju gerir þú ekki þráð um þitt vandamál, staðin fyrir að gott sem eyðileggja þennan hjálpar þráð hjá þessum notenda?
Ég get ekki borið ábyrgð á þínum tilfinningum. Ég var ekki með neitt drull eða skítkast.
En afhverju gerir þú ekki þráð um þitt vandamál, staðin fyrir að gott sem eyðileggja þennan hjálpar þráð hjá þessum notenda?
Ég get ekki borið ábyrgð á þínum tilfinningum. Ég var ekki með neitt drull eða skítkast.
Re: Get ekki bootað tölvuna
þú treður þér inn í þráð frá öðrum, svarar póstum sem klárlega er beint til upphafsinnleggs, svo það er ekki furða að fólk ruglist.
svo kemur þú með ragequit (sbr ætlar að hætta að pósta á þessu spjalli hérna becuz ur feelingz got hurt) (og já ég stafsetti hlutina svona viljandi) og segir svo svör annara vera fráhrindandi! mæli með að þú búir til nýjan þráð um þín vandamál, en ekki taka yfir þráð frá öðrum einstakling sem óskaði hjálpar, því þetta sem þú gerðir er argasti dónaskapur...
svo kemur þú með ragequit (sbr ætlar að hætta að pósta á þessu spjalli hérna becuz ur feelingz got hurt) (og já ég stafsetti hlutina svona viljandi) og segir svo svör annara vera fráhrindandi! mæli með að þú búir til nýjan þráð um þín vandamál, en ekki taka yfir þráð frá öðrum einstakling sem óskaði hjálpar, því þetta sem þú gerðir er argasti dónaskapur...
HulKSmasH skrifaði:Ég var að svara þræði frá öðrum notanda þar sem ég er að lenda í svipuðu vandamáli, þessar upplýsingar koma fram hér að ofan í innleggi frá mér, sbr. :
"Ég er að lenda í sama, ég var með overclockaðan fx örgjörva og það var eins og það hefði komið eh uppfærsla á biosinn. Allavega kom þessi skemmtilegi valmöguleiki að haka í : "Unlock CPU core" allt í einu í biosinn ( að ég held ) og auðvitað varð ég að prófa og enable-aði það. Eftir það hef ég ekki komist í bios, en vélin byrjar að boota sér og allt virðist runna en gerist 0, svo drepur hún á sér eftir kannski 40 sek....Fatta ekki alveg commentið hjá þér Haflidi ( sennilega fávisku minni um að kenna ). En hvað finnst ykkur líklegt að hafi gerst ? Hvernig get ég komist inní biosinn núna eða "flassað" hann eða sett í upprunalegar stillingar."
Svo það er einfaldlega rangt hjá þér að það hafi ekki komið fram hjá mér. En annars þarftu ekki að missa svefn yfir þessu vandamáli mínu því ég mun ekki posta neinu meira á þessari spjallsíðu. Ætla rétt að vona að þú sért ekki einn af þeim sem ert eitthvað tengdur rekstri þessarar síðu. Allavega þá eru svörin þín mjög fráhrindandi fyrir nýja aðila sem hafa áhuga fyrir að vera virkir hérna inni, fyrir utan þá augljósu staðreynd að þú varst greinilega ekki búinn að lesa athugasemd mína. Eða hreinlega ruglaðir því saman við upprunalega innleggið sem var ekki frá mér....
Annars fyrir þá sem hafa actually áhuga eða eru að lenda í vandræðum, þá prófaði ég að aftengja skjákortið og tengja bara við móbóið ( og EINS OG FRAM KEMUR HÉR AÐ OFAN, þá er ég með innbyggða skjákortið disable-að í BIOS. En niðurstaðan var sú að vélin fann enga tengingu við skjástýringu og ekkert kemur á skjáinn ( sem er kannski eðlilegt ef stillingarnar eru ekki komnar á default í BIOSNUM ).
Annað sem ég prófaði var að aftengja batteríið á móðurborðinu til að reyna að "tæma" allt rafmagn úr vélinni og fá þá kannski default bios stillingar, En það virkaði ekki. Og nei, ég veit ekki allt og langt í frá. En ég hélt þetta væri einmitt staður til að geta lært eitthvað frá öðrum, en ekki fá drullu og skítkast frá aðila sem hefur ekki fyrir því að lesa athugasemdir. Svo er það lágmark, ekki lámark.
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Get ekki bootað tölvuna
Það er reyndar alveg rétt hjá þér, biðst afsökunar á þessu.:/
Re: Get ekki bootað tölvuna
Afsakið þetta strákar, ég hef verið eh rosalega illa upplagður og að einhverju leyti einhver misskilningur í gangi held ég...ég ætla að hætta að spamma þennan þráð og tek þetta til greina. Bæði hvað Moldvörpu og Kizi86 varðar. En varðandi upprunalega þráðinn, þá er ég nokkuð viss um að hafa lent í svipuðu áður, bæði þannig að vélin bootar sér upp aftur og aftur, eða hreinlega slekkur á sér eins og hún gerir í mínu tilviki. Held að það gæti átt við um okkur báða. Aflgjafinn klikkaði að ég held alveg 100% hjá mér á sínum tíma þegar vélin rebootaði sér svona aftur og aftur. Var hreinlega búinn að gleyma þessu. En já myndi prófa PSU-ið þitt. Ætla að gera slíkt hið sama hérna megin.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki bootað tölvuna
Bara ef að þú vissir það ekki, en þá þarftu að taka vélina úr sambandi við rafmagn, taka batterýið úr, halda powertakkanum inni í 30 sec og leifaHulKSmasH skrifaði: Annað sem ég prófaði var að aftengja batteríið á móðurborðinu til að reyna að "tæma" allt rafmagn úr vélinni og fá þá kannski default bios stillingar, En það virkaði ekki.
henni að standa í 10-15 mín svo setja batteríið í aftur og setja í samband, við þetta á allur straumur sem heldur inni BIOS stillingum að hverfa.
Ef ekkert breytist þá þarftu að switcha yfir á secondary BIOS sé hann í boði (ætti að vera lítill smellu takki á móðurborðinu)
Ef að það er ekki secondary BIOS þá gæti móðurborðið þitt verið "bricked" og þarf þá að skipta um hann á móðurborðinu sjálfu og
ekki víst að það borgi sig nema þá á high end borðum.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Get ekki bootað tölvuna
Það vissi ég ekki, takk æðislega fyrir þetta.
Re: Get ekki bootað tölvuna
Það vissi ég ekki, takk æðislega fyrir þetta.
Re: Get ekki bootað tölvuna
Þettta virkaði, takk æsðilega !!!!!