[SELT] Borðtölva

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Staða: Ótengdur

[SELT] Borðtölva

Póstur af arnara »

Þarf að losa mig við eftirfarandi borðtölvupakka:

24" Samsung SyncMaster 2493HM (hdmi, DVI, RGB, audio in/out)
GigaByte Nvidia GeForce Gtx 750 Ti 2047MB
CPUIntel Core 2 Quad Q6600 @ 2.40GHz G0
Intel Retail cooler
6,00 GB Dual-Channel DDR2
2x Supertalent 2GB og 2x 1GB RAM kubbar
Motherboard Gigabyte X38-DS4 (Socket 775)
250GB Seagate ST3250310AS (SATA)
PIONEER DVD-RW DVR-112D ATA Device
Power SupplyAntec Earthwatts 500W
Ralink RT61 Turbo WiFi card ásamt loftneti
Noname kassi
Dell optical mús
Vivanco lyklaborð

Skjákortið er rúmlega 2ára, en restin keypt notað hér á vaktinni.
Veit ekki alveg hvað á að setja á svona pakka.....verðhugmynd 40þús.
Væri til í að fá komment frá ykkur verðlöggunum hvort það er eitthvað út úr korti :D

kv,
Arnar

Mynd
Mynd
Mynd
Last edited by arnara on Mið 28. Sep 2016 11:43, edited 1 time in total.

Höfundur
arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva

Póstur af arnara »

Upp
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva

Póstur af Moldvarpan »

Mér þykir 40.000kr nokkuð sanngjarnt verð fyrir allan þennan pakka, fínasta borðtölva fyrir flest allt nema þyngstu leikina.

Gangi þér vel með söluna.

Mossi
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 00:01
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva

Póstur af Mossi »

Imho, 40k fyrir bara tölvuna er mjög sanngjarnt.

40k fyrir det hele er mjöööög sanngjarnt.

Höfundur
arnara
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 10:03
Staða: Ótengdur

Re: [SELT] Borðtölva

Póstur af arnara »

Allt selt
Svara