Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Svara
Skjámynd

Höfundur
zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Póstur af zetor »

Sælir Vaktarar!

Er að leita að nýjum saman settum leikjaturn fyrir budget 160þús. Frá hvaða íslenskri tölvuverslun er best að versla svona
turn? Ætla að spila deus x og gta 5.
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Það er fullt af flottum samsettum tölvum inná þínu budget hjá Tölvutækni.

http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=23_96
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Póstur af Klemmi »

Viltu að stýrikerfi sé innifalið í þessari tölu eða ekki? :)

Annars lítur þessi mjög vel út, sprækur örgjörvi og fínasta skjákort á góðu verði:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3232
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Klemmi skrifaði:Viltu að stýrikerfi sé innifalið í þessari tölu eða ekki? :)

Annars lítur þessi mjög vel út, sprækur örgjörvi og fínasta skjákort á góðu verði:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3232
Myndi svo athuga hvort þeir gætu ekki skipt út aflgjafanum(mjög mikilvægt að vera með góðan og öruggan aflgjafa), vaktarar hafa almennt ekki verið ánægðir með þessa energon aflgjafa.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Póstur af Hnykill »

Skrítið að þessar tölvuverslanir skuli setja 1x minniskubb í móðurborðin. t.d 1x 8Gb í staðin fyrir 2x 4Gb. því þessir örgjörvar og borð keyra best á Dual DDR uppsetningu.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Póstur af vesley »

Hnykill skrifaði:Skrítið að þessar tölvuverslanir skuli setja 1x minniskubb í móðurborðin. t.d 1x 8Gb í staðin fyrir 2x 4Gb. því þessir örgjörvar og borð keyra best á Dual DDR uppsetningu.
Performance munurinn er svo rosalega lítill, sett er frekar stakan kubb svo að fólk eigi auðveldara með að uppfæra minnið seinna.
massabon.is
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Póstur af Klemmi »

Hnykill skrifaði:Skrítið að þessar tölvuverslanir skuli setja 1x minniskubb í móðurborðin. t.d 1x 8Gb í staðin fyrir 2x 4Gb. því þessir örgjörvar og borð keyra best á Dual DDR uppsetningu.
Tek undir með Vesley, munurinn á afköstum á single channel og dual channel er mælanlegur en ekki sjáanlegur, betra að eiga lausa minnisrauf fyrir uppfærslur seinna meir :)

Auðvitað getur fólk farið út í dýrari borð með 4x minnisraufum, en spurning hvort að það sé þess virði í budget leikjatölvu.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Póstur af zetor »

Klemmi skrifaði:Viltu að stýrikerfi sé innifalið í þessari tölu eða ekki? :)

Annars lítur þessi mjög vel út, sprækur örgjörvi og fínasta skjákort á góðu verði:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3232
takk fyrir ábendingarnar, mun heimsækja þá í Tölvutækni :happy
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Póstur af Xovius »

Um að gera líka að biðja þá um að breyta því sem hentar ekki 100%. Þessir turnar eru ekkert endilega algjörlega fyrirfram ákveðnir. Myndi tildæmis pottþétt fá þá til að nota annann aflgjafa í þessa tölvutæknivél :)

Bartasi
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 18:33
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Póstur af Bartasi »

Sjalfur versla eg allt við http://www.kisildalur.is
Flott dót hja þeim. :happy
Svo geturu lika sagt við þa 160k budget. Og þeir galldra oft margt gott utur því \:D/
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Póstur af Alfa »

Maður kaupir ekki gaming vél í dag með 8gb minni, mig svíður í augun líka að sjá svona drasl aflgjafa svo ég er sammála mönnum hér fyrir ofan.

Hér er dæmi um vél sem þú gætir sett saman sjálfur fyrir sama pening með helmingi stærri disk og minni, sjákortið er pínu spurningarmerki en samt drulluöflugt ennþá og á lækkuðu verði. (e'ða kaupa ATI 480 eða 1060 6gb annarstaðar á ca 50 þús) og Bæta við betri CPU viftu kannski fyrir 4-5 þús, t.d. bara TX3 á 3750 væri meira en nóg og mun betri en retail.
Viðhengi
Spurning.jpg
Spurning.jpg (157.02 KiB) Skoðað 737 sinnum
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Skjámynd

Höfundur
zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Póstur af zetor »

takk fyrir ráðin! ég keypti þennann http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3226
og lét sétja annann aflgjafa í hana.

Ég verð líka að hrósa tölvutækni fyrir góða þjónustu, þeir voru sveigjanlegir og veittu góð ráð.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús

Póstur af worghal »

zetor skrifaði:takk fyrir ráðin! ég keypti þennann http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3226
og lét sétja annann aflgjafa í hana.

Ég verð líka að hrósa tölvutækni fyrir góða þjónustu, þeir voru sveigjanlegir og veittu góð ráð.
Tölvutækni eru mínir go-to gæjar þegar ég þarf að versla eitthvað og ég bendi öllum mínum vinum á þá líka.
þeir hafa líka staðið sig eins og hetjur í ábyrgðamálum! :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Svara