Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?

Póstur af MrSparklez »

Þetta er með þeim skrýtnari símtölum sem ég hef fengið.

Núna fyrir ca hálftíma, hálf eitt, hringdi einhver frá Símanum (5506000) og var að segja mér að það virðist vera að einhver á heimilinu hefur reynt að niðurhala tævanskri útgáfu af Frozen 133 sinnum og að ég þyrfti að skipta um harðan disk ? Það sem var ennþá skrýtnara var að aðilinn talaði ensku.

Ég þekkti ekki nrið þegar ég svaraði og reyndi að segja honum að ég væri Íslendingur og að hann hefur potto hringt í vitlaust númer en hann hélt bara áfram að röfla þannig að ég skellti á, síðan sé ég að þetta er sama nr og hjá Símanum.

Er þetta ekki pottþétt ehv scam ? Meikar ekkert sense að einhver frá Símanum myndi hringja kl hálf eitt og hvað þá talandi ensku.



https://imgur.com/a/rgbbW

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?

Póstur af Dúlli »

Hefðir átt að trolla þá, en þetta er rugl, símanum er drullu sama hvað þú sækir og ef þeir væru að njósna þá er þetta brot á persóbu lögum.

Annars lokar þjónustuver símans 18 eða 19.

Og djöfullu hlýtur þú að vera mikil aðdáandi frozen
Skjámynd

Baldurmar
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?

Póstur af Baldurmar »

Klárlega scam.
Næsta skref hefur væntanlega verið að fá þig til að opna eitthvað screen share forrit til að stela af þér info.
Það er enginn frá Símanum að fara að hringja í þig á ensku og um miðja nótt útaf einhverju sem að þú hefur downlodað.

Og sammála síðasta ræðumanni, 133x frozen er 132x of oft !
Asrock Gaming K4 - Ryzen 1600 @ 3.7ghz - 16GB Ripjaws 3200mhz - GTX 1070 8gb
Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?

Póstur af MrSparklez »

Skil samt ekki hvernig hann fór að því að nota númerið hjá Símanum ?

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?

Póstur af Dúlli »

Örugglega eithver aðferð sem platar síman, dáldið áhugavert.

Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?

Póstur af Hamarius »

Eitthvað í þessa áttina þetta hefur verið.

https://en.m.wikipedia.org/wiki/Caller_ID_spoofing
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?

Póstur af Danni V8 »

Símanúmer Símans er samt 8007000. 5506000 er SkjárEinn sem er að vísu í eigu Símans.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?

Póstur af tdog »

Bauðstu honum ekki að koma og gera snjókall?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?

Póstur af Lunesta »

Voru fyrstu 132 downloadin cam gæði og eða ekki íslenskt sub?
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?

Póstur af zedro »

Ókey strákar komið gott af þessum bröndurum, bara let it go!
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

gudbjornh
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 19. Sep 2016 16:56
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?

Póstur af gudbjornh »

Hæ,

Það er því miður erfitt að loka á þetta ef það kemur utan kerfis í gegnum peering aðila. Þeir sem stunda þetta í misjöfnum tilgangi koma þannig langoftast inn í kerfin. Þú getur alltaf opnað mál hjá Símanum í gegnum siminn.is eða 800-7000 þó það sé líklegast að þetta komi erlendis frá og lítið vði því að gera.

Ég myndi þiggja að þeir sem lendi í þessu láti vita í netfangið security@siminn.is svo við getum vaktað hvort tíðnin aukist.


Takk,
Guðbjörn
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?

Póstur af Daz »

zedro skrifaði:Ókey strákar komið gott af þessum bröndurum, bara let it go!
Mynd
Svara