Router uppfærsla .... Hvað þarf ég ?

Svara

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Router uppfærsla .... Hvað þarf ég ?

Póstur af Snikkari »

Sælir drengir.
Ég veit lítið um routera, því vil ég leita ráða hjá ykkur sem vitið meira.
Ég er með Huawei HG659 router frá Vodafone.
Það eru 5 tölvur á heimilinu sem eru oft allar á netinu á sama tíma. Netleikir, youtube osfrv.
1 tölva er með net yfir rafmagn, allar hinar eru á Wi-Fi inu.
Er skynsamlegt fyrir mig að upgrade-a routerinn ?
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router uppfærsla .... Hvað þarf ég ?

Póstur af Hannesinn »

Það fer auðvitað fyrst eftir því hvort þú sért eitthvað ósáttur við þann sem þú ert með?

If it ain't broken, don't fix it.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router uppfærsla .... Hvað þarf ég ?

Póstur af hagur »

Ljósleiðari, adsl eða vsdl?

Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Router uppfærsla .... Hvað þarf ég ?

Póstur af Snikkari »

Ég er með ljósleiðara.
Næ ekki meira en 7-11 mb per sec á 5ghz wi-fi.
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Router uppfærsla .... Hvað þarf ég ?

Póstur af Xovius »

Hvað ertu langt frá routernum? 5ghz virkar frekar illa ef þú ert ekki í beinni sjónlínu við routerinn
Gæti verið að routerinn sé við einhversskonar hátalara eða eitthvað slíkt? Allskonar svona seguldrasl getur haft árhif á þetta.
Ég er með svona router og ég næ að speedtesta vel yfir 200mb/s á 5ghz.

raekwon
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 07. Jan 2008 13:04
Staða: Ótengdur

Re: Router uppfærsla .... Hvað þarf ég ?

Póstur af raekwon »

Það getur verið að búnaðurinn sem þú ert að nota sé ekki með góða móttöku á 5ghz hefurðu skoðað 2.4 á móti 5,
5 virkar ekki mjög vel fyrr en á ac og tapar hraða strax á fyrsta metra.
Svara