Jæja er ekki kominn tími á smá update ! er kominn langt með mikið af þessu en er svolitið fastur. hafið í huga að það er ekkert búið að pússa eða sanda skurðina og helling sem ég á eftir að gera ennþá. og það er allt í klessu inni í kallhellinum á meðan þetta er í gangi

!
nýja dótið komið og test fit á borðið, allt nema minnin voru kominn en fékk lánuð rauð minni sem ég notaði til að prófa allt
þá var bara að skera plötuna og vona að hlutirnir pössuðu ennþá ! og rétt minni komin vélina
sem beturu fer þá gerðu þeir það svona næstum allavega, þurfti að færa skjákortið neðar. ég veit að skjákortið sýgur aðeins að aftan og þarf að laga það.
þá er bara test run með loftkælingu
hérna byrja vandamál ! ég eins og fáviti las mér ekki nóg til um svona pci-e extender kapla og pantaði bara kaplana sem eru notaðir í TT core p5 haldandi að það væri safe þar sem þetta er með kössum sem eru svaka vinsælir, annar kapallinn virkar en það eru reglu leg sound stutter og svo crash .... vélin bootar ekki einusinni með hinum. núna er ég að reyna að finna stað til að versla mér lian li capal eða m3 sé ekkert á amazon og ekkert sem sendir til íslands á ebay. Hugmyndir ?
annars er ég ekki ennþá búinn að ákveða hvernig þetta verður sett uppá vegg síðan, það alveg svoldil þingd í þessu. eins og er er ég að hugsa um að nota bjálka skó og borðlappirnar (sagaðar í réttar lengdir) hugmyndir ?
Nýja vatnskæli loopan er á leiðinni frá EK og bíð spenntur eftir því, næsta update kemur líklega með henni !
p.s. kann ekkert að gera svona build log

og er með hálf ónýtan S5 til að taka myndir þið afsakið þetta
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64