DNS fyrir USA Netflix

Svara

Höfundur
Rusher
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 29. Júl 2016 16:32
Staða: Ótengdur

DNS fyrir USA Netflix

Póstur af Rusher »

Núna þar sem Playmo.tv áskriftin mín er að renna út þá vantar mér nýjan áræðanlegan DNS sem styður USA Netflix, þá helst einhvern sem virkar í langan tíma þannig að ég þurfi ekkí að hlaupa til og breyta.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: DNS fyrir USA Netflix

Póstur af beatmaster »

Ég er búinn að vera að eltast við þetta í smá tíma núna og það virðast allir vera að hætta að styðja DNS fyrir Netflix

Ef að einhver veit eitthvað hvað er best að gera núna annað en að segja upp Netflix þá bíð ég spenntur eftir að heyra frá því á þessum þræði.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Staða: Ótengdur

Re: DNS fyrir USA Netflix

Póstur af valdij »

Getflix voru uþb þeir einu sem enn voru að bjóða upp á USA Netflix að einhverju leyti:
http://www.getflix.com.au/

Frítt 14 daga trial þarna sem ég fór í gegnum, USA netflix virkaði í gegnum tölvu flesta dagana en ekki á Apple TV.

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: DNS fyrir USA Netflix

Póstur af Viggi »

valdij skrifaði:Getflix voru uþb þeir einu sem enn voru að bjóða upp á USA Netflix að einhverju leyti:
http://www.getflix.com.au/

Frítt 14 daga trial þarna sem ég fór í gegnum, USA netflix virkaði í gegnum tölvu flesta dagana en ekki á Apple TV.
Eru samt búnir að vera hrikalega unreliable. Slökti á því fyrir 2 vikum þegar ég horfði á narchos.

Ansi hræddur um að dns leiðin sé að deyja hægt og rólega út
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða: Ótengdur

Re: DNS fyrir USA Netflix

Póstur af rattlehead »

Held að DNS leiðir séu flestar lokaðar. Er með unblock us sem virkar á tölvu en ekki fire tv eða sjónvarpið. Er einmitt að skoða þetta líka. Er með eina leið sem ég ætla að prófa og get póstað hvernig tókst til.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: DNS fyrir USA Netflix

Póstur af CendenZ »

ef maður getur ekki borgað fyrir netflix, þá er lausnin að downloada og sleppa borga ;)
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: DNS fyrir USA Netflix

Póstur af HalistaX »

CendenZ skrifaði:ef maður getur ekki borgað fyrir netflix, þá er lausnin að downloada og sleppa borga ;)
HEY! Ekkert svona hér! :guy

En svona for realises; Er ekki málið að næla sér bara í VPN sem routar þessu í gegnum USA server og í græjuna þína?

Hef svo sem ekki prufað það enþá með Netflix né verið að svissa mikið á milli landa með þennann VPN minn, but in theory, it might work!

Mæli með ExpressVPN ef þið eruð í þeim pælingum. Sure, árið kostar einhvern 12-13þúsund kall en samt, er ekki skárra að borga það bara í staðinn fyrir að notast við lame-o Íslenska Netflix'ið?

Þeir hjá ExpressVPN mættu samt bæta Android Appið sitt, það er ALLTAF að detta út hjá mér og ég sem er að sækja stóra leiki á símann minn. KOTOR, sem er 1,4 GB, cancel'aðist í 94% í gær því ExpressVPN datt út... Ég var hella mad... ](*,) ](*,)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: DNS fyrir USA Netflix

Póstur af beatmaster »

Það sem mér hefur sýnst raunhæfast er að fá minn eiginn VPS í einhverri USA vefhýsingu og setja upp mitt eigið VPN á honum. Þetta á ekki að virðast vera mjög óyfirstíganlegt vandamál og verða væntanlega komnir fullt af svoleiðis tutorials á netið fljótlega eftir því sem DNS lausnirnar hætta að virka, þetta á bara að þurfa að kosta mann nokkra USD á mánuði eins og með DNS þjónusturnar.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: DNS fyrir USA Netflix

Póstur af frr »

Budget PC box (Intel Computte Stick) eða spjaldtölva keyrandi Windows með vpn er líklega skásta lausnin almennt séð.
Þá ertu með alla möguleika opna gagnvart öðrum miðlum líka.
Svara