Hringdu - Hvað er að frétta!

Svara
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hringdu - Hvað er að frétta!

Póstur af MarsVolta »

Þannig er mál með vexti.... Ég er búinn að vera með ljósleiðara hjá Hringdu í einhverja 5 eða 6 daga. Hraðinn á erlendum síðum á kvöldin er bara algjör brandari. Ég var með tengingu hjá þeim fyrir 4 árum síðan og það var nákvæmlega sama ruglið. Ég heyrði í þeim í dag og þeir vildu kenna GR um þetta vandamál þar sem "þeir eru að færa allar tengingar yfir í 500Mbit".... yeah right. Ég hringdi í GR og þeir staðfestu að þetta er algjört bull.
Síðast þegar ég var með ljósleiðarann hjá þeim árið 2012 þá vildu þeir meina að það væri eitthvað að kerfinu hjá sér. Eftir þó nokkur símtöl og engin almennileg svör, þá sagði ég netinu upp hjá þeim.

Sama hvaða "Speed test" síður ég nota þá er ég að fá sirka 1-8Mbps í hraða eftir klukkan 7 á kvöldin. Ef ég prófa að sækja skrár í gegnum erlendar torrent síður, þá er hraðinn innan 1-8Mbps. Ég get ekki streamað HD efni án þess að það laggi eins og ég veit ekki hvað.

Speedtest.net - Þórhöfn server klukkan 17:32
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 17-32.JPG
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 17-32.JPG (26.5 KiB) Skoðað 1160 sinnum
Speedtest.net - Þórshöfn server klukkan 19:06
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 19-06.JPG
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 19-06.JPG (25.61 KiB) Skoðað 1160 sinnum
Ég spyr vaktara, eru þið að lenda í þessu? Er eitthvað hægt að gera annað en að skipta um söluaðila?
Öll tips vel þeginn! :happy
Last edited by MarsVolta on Þri 13. Sep 2016 12:33, edited 2 times in total.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu - Hvað er að frétta!

Póstur af worghal »

gastu ekki sett þetta í hringu þráðinn í stað þess að gera nýjann?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu - Hvað er að frétta!

Póstur af MarsVolta »

worghal skrifaði:gastu ekki sett þetta í hringu þráðinn í stað þess að gera nýjann?
Sorry mate, sá hann ekki :dead Er ekki á vaktinni á hverjum degi, vissi ekki að það væri dedicated þráður fyrir Hringdu.

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu - Hvað er að frétta!

Póstur af HringduEgill »

MarsVolta skrifaði:Þannig er mál með vexti.... Ég er búinn að vera með ljósleiðara hjá Hringdu í einhverja 5 eða 6 daga. Hraðinn á erlendum síðum á kvöldin er bara algjör brandari. Ég var með tengingu hjá þeim fyrir 4 árum síðan og það var nákvæmlega sama ruglið. Ég heyrði í þeim í dag og þeir vildu kenna GR um þetta vandamál þar sem "þeir eru að færa allar tengingar yfir í 500Mbit".... yeah right. Ég hringdi í GR og þeir staðfestu að þetta er algjört bull.
Síðast þegar ég var með ljósleiðarann hjá þeim árið 2012 þá vildu þeir meina að það væri eitthvað að kerfinu hjá sér. Eftir þó nokkur símtöl og engin almennileg svör, þá sagði ég netinu upp hjá þeim.

Sama hvaða "Speed test" síður ég nota þá er ég að fá sirka 1-8Mbps í hraða eftir klukkan 7 á kvöldin. Ef ég prófa að sækja skrár í gegnum erlendar torrent síður, þá er hraðinn innan 1-8Mbps. Ég get ekki streamað HD efni án þess að það laggi eins og ég veit ekki hvað.

Speedtest.net - Þórhöfn server klukkan 17:32
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 17-32.JPG

Speedtest.net - Þórshöfn server klukkan 19:06
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 19-06.JPG

Ég spyr vaktara, eru þið að lenda í þessu? Er eitthvað hægt að gera annað en að skipta um söluaðila?
Öll tips vel þeginn! :happy
Sæll MarsVolta.

Hérna eru tvö hraðapróf sem ég var að gera.

London: http://www.speedtest.net/my-result/5625964904
Köben: http://www.speedtest.net/my-result/5625970856

Það sem ég get fullvissað þig um er að ekkert sé að útlandagáttinni okkar. Það er engin lygi að vandamál hafa verið til staðar hjá GR sem ættu að leysast fyrir 1. október. Þitt vandamál þyrfti einfaldlega að skoða betur sem ég er gjarnan til í að gera. Sendu mér endilega einkaskilaboð með kennitölu.

atlisd
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 21. Júl 2010 14:16
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu - Hvað er að frétta!

Póstur af atlisd »

Ég hef alltaf verið ánægður með netið hjá Hringdu þangað til núna um þessar mundir. youtube farið að hökta o.s.frv.

Ég hef reyndar ekki treyst speedtest.net. Ég var að gera test núna og speedtest segir 92.66 mbit (er með 500 tengingu). Ef ég fer á Fast.com sem ég tel mun áreyðanlegra, fæ ég 9.8 gbit tengingu sem er í hærra lagi. það var mun lægri tala um daginn.

Ég er með ljós (500). hvaða hraða eruð þið að fá? Prófið að bera saman Fast.com og speedtest.net.
i7 6770K | Noctua NH-D15 | ASRock Z170 Extreme 6+ | Seasonic 1050 | Kingston HyperX 2666MHz | Evo 850 | Fractal R5 | Asus Strix Gtx 980 ti | Acer XB281HK 28" LED Ultra HD G-SYNC | Oculus Rift CV1 | Func MS-2 | Windows 10 Pro | iMac 2011 i7

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu - Hvað er að frétta!

Póstur af Cikster »

HringduEgill skrifaði:
MarsVolta skrifaði:Þannig er mál með vexti.... Ég er búinn að vera með ljósleiðara hjá Hringdu í einhverja 5 eða 6 daga. Hraðinn á erlendum síðum á kvöldin er bara algjör brandari. Ég var með tengingu hjá þeim fyrir 4 árum síðan og það var nákvæmlega sama ruglið. Ég heyrði í þeim í dag og þeir vildu kenna GR um þetta vandamál þar sem "þeir eru að færa allar tengingar yfir í 500Mbit".... yeah right. Ég hringdi í GR og þeir staðfestu að þetta er algjört bull.
Síðast þegar ég var með ljósleiðarann hjá þeim árið 2012 þá vildu þeir meina að það væri eitthvað að kerfinu hjá sér. Eftir þó nokkur símtöl og engin almennileg svör, þá sagði ég netinu upp hjá þeim.

Sama hvaða "Speed test" síður ég nota þá er ég að fá sirka 1-8Mbps í hraða eftir klukkan 7 á kvöldin. Ef ég prófa að sækja skrár í gegnum erlendar torrent síður, þá er hraðinn innan 1-8Mbps. Ég get ekki streamað HD efni án þess að það laggi eins og ég veit ekki hvað.

Speedtest.net - Þórhöfn server klukkan 17:32
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 17-32.JPG

Speedtest.net - Þórshöfn server klukkan 19:06
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 19-06.JPG

Ég spyr vaktara, eru þið að lenda í þessu? Er eitthvað hægt að gera annað en að skipta um söluaðila?
Öll tips vel þeginn! :happy
Sæll MarsVolta.

Hérna eru tvö hraðapróf sem ég var að gera.

London: http://www.speedtest.net/my-result/5625964904
Köben: http://www.speedtest.net/my-result/5625970856

Það sem ég get fullvissað þig um er að ekkert sé að útlandagáttinni okkar. Það er engin lygi að vandamál hafa verið til staðar hjá GR sem ættu að leysast fyrir 1. október. Þitt vandamál þyrfti einfaldlega að skoða betur sem ég er gjarnan til í að gera. Sendu mér endilega einkaskilaboð með kennitölu.
Getur svo sem vel verið að sé ekkert að útlandagáttinni. Ég get staðfest góðan hraða til london og köben ... en einnig að download hraðinn frá þórshöfn í færeyjum er HORROR (ekki að ég hafi mikið þangað að sækja). New York náði ég sirka 40-50% hraða (er með 100Mbit)

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu - Hvað er að frétta!

Póstur af HringduEgill »

Cikster skrifaði:
HringduEgill skrifaði:
MarsVolta skrifaði:Þannig er mál með vexti.... Ég er búinn að vera með ljósleiðara hjá Hringdu í einhverja 5 eða 6 daga. Hraðinn á erlendum síðum á kvöldin er bara algjör brandari. Ég var með tengingu hjá þeim fyrir 4 árum síðan og það var nákvæmlega sama ruglið. Ég heyrði í þeim í dag og þeir vildu kenna GR um þetta vandamál þar sem "þeir eru að færa allar tengingar yfir í 500Mbit".... yeah right. Ég hringdi í GR og þeir staðfestu að þetta er algjört bull.
Síðast þegar ég var með ljósleiðarann hjá þeim árið 2012 þá vildu þeir meina að það væri eitthvað að kerfinu hjá sér. Eftir þó nokkur símtöl og engin almennileg svör, þá sagði ég netinu upp hjá þeim.

Sama hvaða "Speed test" síður ég nota þá er ég að fá sirka 1-8Mbps í hraða eftir klukkan 7 á kvöldin. Ef ég prófa að sækja skrár í gegnum erlendar torrent síður, þá er hraðinn innan 1-8Mbps. Ég get ekki streamað HD efni án þess að það laggi eins og ég veit ekki hvað.

Speedtest.net - Þórhöfn server klukkan 17:32
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 17-32.JPG

Speedtest.net - Þórshöfn server klukkan 19:06
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 19-06.JPG

Ég spyr vaktara, eru þið að lenda í þessu? Er eitthvað hægt að gera annað en að skipta um söluaðila?
Öll tips vel þeginn! :happy
Sæll MarsVolta.

Hérna eru tvö hraðapróf sem ég var að gera.

London: http://www.speedtest.net/my-result/5625964904
Köben: http://www.speedtest.net/my-result/5625970856

Það sem ég get fullvissað þig um er að ekkert sé að útlandagáttinni okkar. Það er engin lygi að vandamál hafa verið til staðar hjá GR sem ættu að leysast fyrir 1. október. Þitt vandamál þyrfti einfaldlega að skoða betur sem ég er gjarnan til í að gera. Sendu mér endilega einkaskilaboð með kennitölu.
Getur svo sem vel verið að sé ekkert að útlandagáttinni. Ég get staðfest góðan hraða til london og köben ... en einnig að download hraðinn frá þórshöfn í færeyjum er HORROR (ekki að ég hafi mikið þangað að sækja). New York náði ég sirka 40-50% hraða (er með 100Mbit)
Veit ekki hvað veldur þessum hraða til Þórshafnar en ætla að spyrjast fyrir. Er verið að spila einhverja leiki á þjónum í Þórshöfn?
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu - Hvað er að frétta!

Póstur af MarsVolta »

HringduEgill skrifaði:
MarsVolta skrifaði:Þannig er mál með vexti.... Ég er búinn að vera með ljósleiðara hjá Hringdu í einhverja 5 eða 6 daga. Hraðinn á erlendum síðum á kvöldin er bara algjör brandari. Ég var með tengingu hjá þeim fyrir 4 árum síðan og það var nákvæmlega sama ruglið. Ég heyrði í þeim í dag og þeir vildu kenna GR um þetta vandamál þar sem "þeir eru að færa allar tengingar yfir í 500Mbit".... yeah right. Ég hringdi í GR og þeir staðfestu að þetta er algjört bull.
Síðast þegar ég var með ljósleiðarann hjá þeim árið 2012 þá vildu þeir meina að það væri eitthvað að kerfinu hjá sér. Eftir þó nokkur símtöl og engin almennileg svör, þá sagði ég netinu upp hjá þeim.

Sama hvaða "Speed test" síður ég nota þá er ég að fá sirka 1-8Mbps í hraða eftir klukkan 7 á kvöldin. Ef ég prófa að sækja skrár í gegnum erlendar torrent síður, þá er hraðinn innan 1-8Mbps. Ég get ekki streamað HD efni án þess að það laggi eins og ég veit ekki hvað.

Speedtest.net - Þórhöfn server klukkan 17:32
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 17-32.JPG

Speedtest.net - Þórshöfn server klukkan 19:06
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 19-06.JPG

Ég spyr vaktara, eru þið að lenda í þessu? Er eitthvað hægt að gera annað en að skipta um söluaðila?
Öll tips vel þeginn! :happy
Sæll MarsVolta.

Hérna eru tvö hraðapróf sem ég var að gera.

London: http://www.speedtest.net/my-result/5625964904
Köben: http://www.speedtest.net/my-result/5625970856

Það sem ég get fullvissað þig um er að ekkert sé að útlandagáttinni okkar. Það er engin lygi að vandamál hafa verið til staðar hjá GR sem ættu að leysast fyrir 1. október. Þitt vandamál þyrfti einfaldlega að skoða betur sem ég er gjarnan til í að gera. Sendu mér endilega einkaskilaboð með kennitölu.
Sæll Egill, þakka þér fyrir svarið :). Ég vil byrja á því að segja að ég ætlaði alls ekki að vera dónalegur með þessum þræði. Smá pirringur í gangi, afsakaðu það.

Hérna eru eftirfarandi niðurstöður:

Fast.com (Virðist vera aðeins skárra en allir hinir serverarnir.
fast.JPG
fast.JPG (24.01 KiB) Skoðað 1014 sinnum
London server á speedtest.net
5626020689.png
5626020689.png (30.59 KiB) Skoðað 1014 sinnum
Server í köben
5626023873.png
5626023873.png (30.41 KiB) Skoðað 1014 sinnum
Kv. Andrés
Viðhengi
5626020689.png
5626020689.png (30.59 KiB) Skoðað 1014 sinnum

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu - Hvað er að frétta!

Póstur af HringduEgill »

MarsVolta skrifaði:
HringduEgill skrifaði:
MarsVolta skrifaði:Þannig er mál með vexti.... Ég er búinn að vera með ljósleiðara hjá Hringdu í einhverja 5 eða 6 daga. Hraðinn á erlendum síðum á kvöldin er bara algjör brandari. Ég var með tengingu hjá þeim fyrir 4 árum síðan og það var nákvæmlega sama ruglið. Ég heyrði í þeim í dag og þeir vildu kenna GR um þetta vandamál þar sem "þeir eru að færa allar tengingar yfir í 500Mbit".... yeah right. Ég hringdi í GR og þeir staðfestu að þetta er algjört bull.
Síðast þegar ég var með ljósleiðarann hjá þeim árið 2012 þá vildu þeir meina að það væri eitthvað að kerfinu hjá sér. Eftir þó nokkur símtöl og engin almennileg svör, þá sagði ég netinu upp hjá þeim.

Sama hvaða "Speed test" síður ég nota þá er ég að fá sirka 1-8Mbps í hraða eftir klukkan 7 á kvöldin. Ef ég prófa að sækja skrár í gegnum erlendar torrent síður, þá er hraðinn innan 1-8Mbps. Ég get ekki streamað HD efni án þess að það laggi eins og ég veit ekki hvað.

Speedtest.net - Þórhöfn server klukkan 17:32
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 17-32.JPG

Speedtest.net - Þórshöfn server klukkan 19:06
Thorshavn - 12.9.2016 klukkan 19-06.JPG

Ég spyr vaktara, eru þið að lenda í þessu? Er eitthvað hægt að gera annað en að skipta um söluaðila?
Öll tips vel þeginn! :happy
Sæll MarsVolta.

Hérna eru tvö hraðapróf sem ég var að gera.

London: http://www.speedtest.net/my-result/5625964904
Köben: http://www.speedtest.net/my-result/5625970856

Það sem ég get fullvissað þig um er að ekkert sé að útlandagáttinni okkar. Það er engin lygi að vandamál hafa verið til staðar hjá GR sem ættu að leysast fyrir 1. október. Þitt vandamál þyrfti einfaldlega að skoða betur sem ég er gjarnan til í að gera. Sendu mér endilega einkaskilaboð með kennitölu.
Sæll Egill, þakka þér fyrir svarið :). Ég vil byrja á því að segja að ég ætlaði alls ekki að vera dónalegur með þessum þræði. Smá pirringur í gangi, afsakaðu það.

Hérna eru eftirfarandi niðurstöður:

Fast.com (Virðist vera aðeins skárra en allir hinir serverarnir.
fast.JPG

London server á speedtest.net
5626020689.png

Server í köben
5626023873.png

Kv. Andrés
Hendi á þig einkaskilaboðum. Skoðum þetta betur.

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu - Hvað er að frétta!

Póstur af Tonikallinn »

atlisd skrifaði:Ég hef alltaf verið ánægður með netið hjá Hringdu þangað til núna um þessar mundir. youtube farið að hökta o.s.frv.

Ég hef reyndar ekki treyst speedtest.net. Ég var að gera test núna og speedtest segir 92.66 mbit (er með 500 tengingu). Ef ég fer á Fast.com sem ég tel mun áreyðanlegra, fæ ég 9.8 gbit tengingu sem er í hærra lagi. það var mun lægri tala um daginn.

Ég er með ljós (500). hvaða hraða eruð þið að fá? Prófið að bera saman Fast.com og speedtest.net.
Báðar síður sýna það sama fyrir mig. Er með 100mb
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Svara