Njósnaforrit í snjallsíma, einhver sem hefur reynslu af þeim?

Svara

Höfundur
R2D2
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 30. Ágú 2016 17:38
Staða: Ótengdur

Njósnaforrit í snjallsíma, einhver sem hefur reynslu af þeim?

Póstur af R2D2 »

Hæ hæ

Langar til að forvitnast hvort einhver hafi reynslu af, eða þekki til njósnaforrita eins og t.d. mSpy?

Og hvort eitthvað af þessu sé áreiðanlegt og sæmilega einfalt í notkun?

Ég hef heyrt af forritum sem eru bara drasl og peningaplokk.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Njósnaforrit í snjallsíma, einhver sem hefur reynslu af þeim?

Póstur af rapport »

Í hvaða tilgangi er planið að nota þetta?

Ég hef notað Airdroid til að managea símum barnanna, þar eru aðrir fídusar líka.

Höfundur
R2D2
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 30. Ágú 2016 17:38
Staða: Ótengdur

Re: Njósnaforrit í snjallsíma, einhver sem hefur reynslu af þeim?

Póstur af R2D2 »

Þetta er hugsað í fyrirtækjasíma. Það liggur fyrir ansi sterkur grunur um að verið sé að leka viðkvæmum gögnum í gegnum spjallforrit.

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Njósnaforrit í snjallsíma, einhver sem hefur reynslu af þeim?

Póstur af bigggan »

Þú ættir að hafa samband við personuvern vegna þetta, það eru margar lagalegar gildrur i þessu sem vinnuveitandi getur lent i. stundum leyft og stundum ekki, þú verður að upplysa starfsmenn að þetta sé gert, osfrv.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Njósnaforrit í snjallsíma, einhver sem hefur reynslu af þeim?

Póstur af rapport »

Þau nöfn sem ég hef heyrt um MDM eru MobileIron, Airwatch o.þ.h. en hvort að þau eru með þessum fídus þekki ég ekki.

Þetta hljómar eins og verkefni fyrir Websense, það sem var kallað "contend auditor" á sínum tíma.



p.s. varðandi persónuvernd, þá þarf að láta starfsmenn vita að rafrænt eftirlit sé í gangi og í hverju það er fólgið.

Auk þess þarf þaað banna notkun perónulegra GMS síma s.s. að fólk komi ekki með þá inn á vinnustaðinn.
Svara