Vantar nýtt sjónvarp, tiltölulega opið budget

Svara

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Vantar nýtt sjónvarp, tiltölulega opið budget

Póstur af Tesli »

Sælir vaktarar,

Mér vantar hjálp við að velja mér sjónvarp. Ég vill alls ekki minna sjónvarp en 65".
Ég myndi vilja OLED en 65" kostar 830.000kr :shock:
Sársaukaþröskuldurinn hjá mér er 600.000kr max.
OLED virðist vera ljósárum á undan og þess vegna finnst mér það svo erfið ákvörðun að kaupa mér eitthvað annað sem er mikið lélegra sem er samt sem áður að sleikja 500.000kr. Backlight bleed fer alveg svakalega í mig.

Á ég að kaupa mér ódýrt 65" núna og kaupa síðan OLED þegar það lækkar og selja hitt?
Eins og þetta hér:
http://sm.is/product/65-ultra-hd-smart- ... g-65uh668v
Á ég að bíða eftir verðlækkun? (ég á ekkert sjónvarp og vill ekki bíða of lengi)
Eða er eitthvað annað sjónvarp sem er með hátt "bang for the buck"?
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýtt sjónvarp, tiltölulega opið budget

Póstur af Urri »

Þegar maður er að pæla í svona háum fjárhæðum held ég að ég myndi nú bíða eftir græjunni sem mig persónulega langar í... og kanski bara kaupa sér t.d. notað 50" eða eithvað á meðan... nú eða bara kaupa sér góðan skjávarpa...

En að kaupa eithvað sem þú ert ekkert alltof sáttur með fyrir hálfa millu og reyna að selja það svo kaupa hitt þá held ég að þú ferð nú samt uppí þessar 830k í heildina.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýtt sjónvarp, tiltölulega opið budget

Póstur af svanur08 »

Ef þú ákveður að fá þér ekki dýrt OLED þá mæli ég með þessu tæki ----> http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

Annars geturu fengið 65" OLED í elko á 700k ---> http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýtt sjónvarp, tiltölulega opið budget

Póstur af Tesli »

Urri skrifaði:Þegar maður er að pæla í svona háum fjárhæðum held ég að ég myndi nú bíða eftir græjunni sem mig persónulega langar í... og kanski bara kaupa sér t.d. notað 50" eða eithvað á meðan... nú eða bara kaupa sér góðan skjávarpa...

En að kaupa eithvað sem þú ert ekkert alltof sáttur með fyrir hálfa millu og reyna að selja það svo kaupa hitt þá held ég að þú ferð nú samt uppí þessar 830k í heildina.
Ég hef verið með skjávarpa áður og því fylgir svo mikið vesen að ég vill frekar vera með sjónvarp. Skjávarparnir sem ég átti eru líka ástæðan fyrir því að ég fer ekki undir 65" sjónvarp :D

Ég er búinn að vera að leita að notuðu en hef ekki fundið neitt sem hentar sem bráðabirgða tæki.
svanur08 skrifaði:Ef þú ákveður að fá þér ekki dýrt OLED þá mæli ég með þessu tæki ----> http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

Annars geturu fengið 65" OLED í elko á 700k ---> http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true
Samsung sjónvarpið er nefnilega allt of dýrt miðað við það hversu mikið betra OLED tækið er, ég myndi frekar brúa bilið á milli.
OLED tækið sem þeir eru að selja í ELKO er bogið og það er eitthvað sem ég vill alls ekki.

Takk fyrir ábendingarnar, komið endilega með fleiri punkta ef ykkur dettur í hug. :)
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýtt sjónvarp, tiltölulega opið budget

Póstur af svanur08 »

laemingi skrifaði:
Urri skrifaði:Þegar maður er að pæla í svona háum fjárhæðum held ég að ég myndi nú bíða eftir græjunni sem mig persónulega langar í... og kanski bara kaupa sér t.d. notað 50" eða eithvað á meðan... nú eða bara kaupa sér góðan skjávarpa...

En að kaupa eithvað sem þú ert ekkert alltof sáttur með fyrir hálfa millu og reyna að selja það svo kaupa hitt þá held ég að þú ferð nú samt uppí þessar 830k í heildina.
Ég hef verið með skjávarpa áður og því fylgir svo mikið vesen að ég vill frekar vera með sjónvarp. Skjávarparnir sem ég átti eru líka ástæðan fyrir því að ég fer ekki undir 65" sjónvarp :D

Ég er búinn að vera að leita að notuðu en hef ekki fundið neitt sem hentar sem bráðabirgða tæki.
svanur08 skrifaði:Ef þú ákveður að fá þér ekki dýrt OLED þá mæli ég með þessu tæki ----> http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true

Annars geturu fengið 65" OLED í elko á 700k ---> http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true
Samsung sjónvarpið er nefnilega allt of dýrt miðað við það hversu mikið betra OLED tækið er, ég myndi frekar brúa bilið á milli.
OLED tækið sem þeir eru að selja í ELKO er bogið og það er eitthvað sem ég vill alls ekki.

Takk fyrir ábendingarnar, komið endilega með fleiri punkta ef ykkur dettur í hug. :)
Þá er bara safna meira og skella sér á 1 stk OLED :D
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýtt sjónvarp, tiltölulega opið budget

Póstur af Farcry »

http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true
Ég er með þetta tæki bara 55" er mjög sáttur með það.

Höfundur
Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýtt sjónvarp, tiltölulega opið budget

Póstur af Tesli »

Ég endaði á að fara í millibils sjónvarp. Ætla að bíða eftir price drop með OLED.
Þetta sjónvarp keypti ég og við fyrstu sýn er þetta hið ágætasta sjónvarp :happy
http://sm.is/product/65-ultra-hd-smart- ... g-65uh668v
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýtt sjónvarp, tiltölulega opið budget

Póstur af svanur08 »

laemingi skrifaði:Ég endaði á að fara í millibils sjónvarp. Ætla að bíða eftir price drop með OLED.
Þetta sjónvarp keypti ég og við fyrstu sýn er þetta hið ágætasta sjónvarp :happy
http://sm.is/product/65-ultra-hd-smart- ... g-65uh668v
Maður þarf heldur ekki alltaf að vera með það besta og dýrasta. :happy
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara