Kaupa íhluti í USA
Kaupa íhluti í USA
Sælir er að velta fyrir mér að versla örgjörva ofl. í USA myndi þá láta senda á hótel í Boston. En hvaða verslun í USA ætli sé best að díla við? T.d. með verð, ábyrgð áreiðanleika ofl. í huga.
Re: Kaupa íhluti í USA
Flestar tölvuverslanir sem ég hef prufað eru erfiðar með íslensk kreditkort, þannig að ég held að amazon sé líklegasti kostur og ekkert mál með ísl kredit kort þar. Var einmitt að henda í eina tölvu þaðan og ekkert mál.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa íhluti í USA
held að amazon ættu alveg að vera solid en var það ekki þannig að þegar þú tekur vöruna með þér útfyrir usa þá er ábyrgðin farin, þ.e.a.s ef þeir fatta að þú sért að senda frá utan usa?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Kaupa íhluti í USA
ég er einmitt að fara versla mér , er alltaf að specca www.reddit.com/r/buildapc á hverjum degi til að sjá hvort eitthvað er að gerast.
Annars er held ég best að versla við amazon eins og fram hefur komið , hef ekki reynslu af öðrum en ég tók eftir að newegg er með svipað price range og oft góð tilboð.
Láttu mig endilega vita ef þú finnur e-ð sniðugt
Annars er held ég best að versla við amazon eins og fram hefur komið , hef ekki reynslu af öðrum en ég tók eftir að newegg er með svipað price range og oft góð tilboð.
Láttu mig endilega vita ef þú finnur e-ð sniðugt
-
- Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Sun 27. Mar 2016 03:57
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa íhluti í USA
www.reddit.com/r/buildapcsales átti þetta að vera
Re: Kaupa íhluti í USA
Amazon! Ég keypti allt í tölvuna mína nema skjákortið af Amazon og lét senda á hótel. Ekkert endilega alltaf bestu verðin þar, og þeir rukka sales tax, en alltaf mun ódýarara en að kaupa heima. Líka mjög auðvelt að skila hjá Amazon ef eitthvað er. Þ.e. ef þú hefur tök á því að skila til USA
Newegg.com taka ekki íslensk kreditkort né Paypal account, Jet.com ég náði að klára pöntun með íslensku korti en þeir canceluðu pöntuninni þar sem þeir gátu ekki verify-að billing address (ekki hægt að setja Ísland sem country í billing address).
Ég keypti skjákortið mitt á BHPhotoVideo.com, þeir rukka ekki sales tax og tóku íslenskt kort ekkert mál.
Annars mæli ég með buildapc á reddit og buildapcsales líka bara til að sjá hvað er í boði og hvað fólk segir um hitt og þetta. Koma líka einstaka sinnum Amazon deals þar upp.
Newegg.com taka ekki íslensk kreditkort né Paypal account, Jet.com ég náði að klára pöntun með íslensku korti en þeir canceluðu pöntuninni þar sem þeir gátu ekki verify-að billing address (ekki hægt að setja Ísland sem country í billing address).
Ég keypti skjákortið mitt á BHPhotoVideo.com, þeir rukka ekki sales tax og tóku íslenskt kort ekkert mál.
Annars mæli ég með buildapc á reddit og buildapcsales líka bara til að sjá hvað er í boði og hvað fólk segir um hitt og þetta. Koma líka einstaka sinnum Amazon deals þar upp.