Sjónvarp 365 appið

Svara
Skjámynd

Höfundur
reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sjónvarp 365 appið

Póstur af reyniraron »

Er að reyna að hjálpa fjölskyldumeðlimi að setja upp Sjónvarp 365 appið. Hins vegar get ég bara alls ekki fundið hvar maður skráir áskriftina. Ég sé ekkert á Mínum síðum hjá 365, né neins staðar á vefnum þeirra. Er einhver hérna sem veit meira?
Reynir Aron
Svona tölvukall

dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp 365 appið

Póstur af dbox »

Hvað koatar þetta finn það ekki er það 1000kr a mán eins og oz tv?
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp 365 appið

Póstur af russi »

Getur verið að það þurfi að gera þetta í gegnum afruglaran, likt og hjá Símanum?
Skjámynd

Höfundur
reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp 365 appið

Póstur af reyniraron »

russi skrifaði:Getur verið að það þurfi að gera þetta í gegnum afruglaran, likt og hjá Símanum?
Nei, það er ekki svoleiðis. Hann er með ljósleiðara og þar af leiðandi myndlykil frá Vodafone. Turns out að 365 var ekki byrjað með appið þótt það hefði verið sagt að það ætti að koma 1. mars. Núna er komið signup á 365.is. Reyndar fékk hann ekkert email frá þeim þegar ég reyndi að skrá hann en ég sendi fyrirspurn til 365 og býst við því að henni verði bráðum svarað.
Reynir Aron
Svona tölvukall
Skjámynd

Höfundur
reyniraron
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp 365 appið

Póstur af reyniraron »

Þetta kom í lag daginn eftir að ég sendi fyrirspurnina til 365, þeir redduðu þessu. Þetta er komið á OZ aðganginn hans og það er bæði hægt að nota appið og OZ.com.
Reynir Aron
Svona tölvukall

emil40
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp 365 appið

Póstur af emil40 »

Ég er í veseni með að koma þessu inn í sjónvarps appið hjá mér. Ég næ ekki að virkja það er búinn að vera í sambandi við 365 fimm til sex sinnum í dag þetta er eitthvað bölvað vesen.
TURN :

Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp 365 appið

Póstur af FuriousJoe »

Sækið 365 appið, nýja appið og notið log in info og pass þar (þeir hjá 365 ættu að aðstoða með þær upplýsingar)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

bjartman
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp 365 appið

Póstur af bjartman »

Hefur einhvern náð að setja þetta app upp á Android TV ?

Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp 365 appið

Póstur af Aimar »

já eða beint á smart tv? gaman að vita ef það er hægt.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Svara