Hvaða 1070?

Svara

Höfundur
agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Hvaða 1070?

Póstur af agnarkb »

Er í skjákorts pælingum og hef verið að skoða 1070. Mér sýnist öll kortin vera með mjööög svipaða specca (boost clock ofl.) þannig að sennilega eru þau ölll að skila sama performance. En hvað er svona að koma best út með t.d. thermals og hávaða er kominn einhver reynsla á allar týpurnar?
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1070?

Póstur af Tóti »

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1070?

Póstur af Hnykill »

Af minni reynslu. það kort sem er með sem stærstu viftunum. þær þekja mikið svæði og snúast hægt. Gigabyte er um það bil versti hávaðaseggur sem þú getur keypt :/ .. 3 þunnar viftur á yfirsnúningi. Palit Super Jetstream ef þú vilt bestu kælinguna.

ég er að keyra kortið á 2100 Core og 9200 mhz memory. viftur á um 50% og hiti rétt um 60% ..gerist ekki betra en það. það er rosalega gott power phase á þessum kortum. góð kæling og annað. og flestir Pascal minniskubbarnir á kortinu koma frá Micron, sem tók að sér framleiðslu GDDR5X á undan Samsung þegar þeir voru að framleiða GDDR5. 1070/1080 Pascal kortin eru ekkert annað en flottustu kortin sem Nvidia hefur gefið af sér.

Kalt kort sem yfirklukkast vel. en.. það kostar líka aðeins of. Nvidia eru ekki þekktir fyrir létt verð.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1070?

Póstur af brain »

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1070?

Póstur af Njall_L »

Ég hef góða reynslu af Gigabyte kortunum. Tölvutek er að bjóða þau á virkilega flottu afmælistilboði hjá sér um helgina
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-1 ... -8gb-gddr5
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-1 ... ara-abyrgd
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1070?

Póstur af vesley »

Hnykill skrifaði:Af minni reynslu. það kort sem er með sem stærstu viftunum. þær þekja mikið svæði og snúast hægt. Gigabyte er um það bil versti hávaðaseggur sem þú getur keypt :/ .. 3 þunnar viftur á yfirsnúningi. Palit Super Jetstream ef þú vilt bestu kælinguna.

Eftir að hafa unnið með langflesta framleiðendur af skjákortum þá verð ég að vera mjög svo ósammála þér, ef þú skoðar umfjallanir um t.d. G1 gaming kortið þá skorar það hátt í Idle prófunum þar sem vifturnar eru yfirleitt stopp þá, og undir álagi er hávaðinn rétt undir meðaltali sem er fjarri því að vera hávært.

veit ekki hvaðan þú fékkst þá skoðun að Gigabyte sé einn mesti hávaðaseggur sem þú getur keypt þar sem kortin þeirra hafa nánast öll fengið góða dóma undanfarin 5-6 ár.
Last edited by vesley on Lau 03. Sep 2016 14:44, edited 1 time in total.
massabon.is
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1070?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Hef sjálfur mjög góða reynslu af Windforce kælingunni frá Gigabyte, , mjög hljóðlát kæling og virkar alveg svakalega vel undir álagi líka.

Höfundur
agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 1070?

Póstur af agnarkb »

Fór og keypti 1070 G1 Gaming. Það var á 20% afslætti! Ég meina komm on...það má alveg heyrast pínu í því fyrir þann pening lol.
Tók örgjörva og mobo líka í leiðinni ásamt 28 tommu skjá á tilboði 20k af þar takk fyrir. Ekkert rosa leikja skjár, 5ms og 60hz en samt...28" á innan við 30k
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Svara