3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af gardar »

Er með 3 vélar til sölu sem allar eiga það sameiginlegt að vera með prýðis örgjörvanum Q6600.

Þessar vélar henta flott t.d. sem heimilis server undir Plex eða slíkt.

Vélarnar eru allar með einhverjum ómerkilegum skjákortum, enda hafa þær ekki verið með grafísku viðmóti á og því ekki þörf fyrir slíkt.
Engir diskar eru í vélunum en ef áhugi er fyrir hendi gæti ég látið einhverja harða diska fljóta með.
Einnig á ég til eitthvað af mismunandi diskastýringum og raid kortum sem gætu fylgt ef áhugi er fyrir hendi.

Vél nr 1.
Kassi: Silfurlitaður Lian-Li kassi, passar í rekka (4U) en er líka flottur við hliðina á stofu græjunum. Ekki viss um týpu en sýnist þetta vera Lian Li PC-C32
Móðurborð: Asus PSN-D.
Örgjörvi: Intel Q6600 G0 stepping, ekki verið yfirklukkaður af mér.
Minni: 3x 2GB DDR2 (2x mushkin og 1x kingston)
Aflgjafi: 850W Zalman


Vél nr 2.
Kassi: 2U rack mountable kassi með plássi fyrir 6x 3.5 sata diska að framan. Rails fylgja.
Móðurborð: Asrock 1600P35
Örgjörvi: Intel Q6600 G0 stepping, keyrir á 3ghz án þess að slá feilpúst.
Minni: 2x4GB og 2x2GB DDR2 (4GB DDR2 er/var ekki gefins)
Aflgjafi: 700W delta, hægt að bæta öðrum aflgjafa við og eru þeir þá hot swappable.

Vél nr 3.
Kassi: Plain grár noname turn
Móðurborð: Gigabyte GA-P43T-ES3G, tekur DDR3 minni :happy
Örgjörvi: Intel Q6600 G0 stepping, keyrir á 3.6ghz án vandræða.
Minni: 2x4gb DDR3 og 2x1gb DDR3
Aflgjafi: 360W cheiftec



Get hent inn myndum af vélunum ef einhver áhugi er fyrir slíku.

Óska eftir raunhæfum tilboðum!
Last edited by gardar on Fim 09. Mar 2017 18:45, edited 2 times in total.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af littli-Jake »

gardar skrifaði:Er með 3 vélar til sölu sem allar eiga það sameiginlegt að vera með prýðis örgjörvanum Q6600.


Væri alveg til í að skoða Lian-Li vélina. Gætiru mælt fyrir mig hvað hún er há ef að fæturnir eru teknir af. Plássið fyrir hana í sjónvarpsskeinkum er ekki nema 16 CM hátt
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af gardar »

1U er 4,445cm, svo að 4U er 17,78cm.
Ég skal samt mæla vélina í kvöld, getur verið að hún sé eitthvað örlítið lægri

Sent from my SM-N9002 using Tapatalk

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af littli-Jake »

gardar skrifaði:1U er 4,445cm, svo að 4U er 17,78cm.
Ég skal samt mæla vélina í kvöld, getur verið að hún sé eitthvað örlítið lægri

Sent from my SM-N9002 using Tapatalk

Amm. Grunar samt að það verði auðveldar að sanfæra spússuna um að hafa Lian kassan þarna þar sem hann er snirtilegur
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af Kristján Gerhard »

Verðhugmynd á vél No. 2?
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af gardar »

Kristján Gerhard skrifaði:Verðhugmynd á vél No. 2?
Hvað þætti þér sanngjarnt að borga?

Sent from my SM-N9002 using Tapatalk
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af Urri »

Svona fyrir þá sem hafa ekkert alltof mikið vit á verðum á svona hlutum, hvað er þetta að kosta nýtt ?væri alveg til í vél nr 1 eða 2
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af Dúlli »

Vél 1 og 3 max 20.000
Vél 2 svona 25.000, kannski 30.000 ef eithver er desperate.
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af Urri »

15 þúsund fyrir nr 1 ?
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af gardar »

Dúlli skrifaði:Vél 1 og 3 max 20.000
Vél 2 svona 25.000, kannski 30.000 ef eithver er desperate.
Hafði ekki glóru hvaða verðhugmynd ég ætti að hafa fyrir þetta dót en ákvað að leggjast í smá rannsóknarvinnu hér á vaktinni og og úti til þess að fá raunhæfa innsýn inn í hvers virði þetta dót er.

Hér er niðurstaðan:

Sé að svipað speccaðar q6600 vélar sem hafa verið til sölu hér á vaktinni upp á síðkastið hafa verið að fara á um 30þ kallinn.

850W psu sé ég að eru að fara á um 15-20þ hér á vaktinni undanfarin misseri.

Þessi Lian Li kassi er ekki gefins, kostar 3-400$ nýr úti ég sé að notaðir svona kassar eru að fara á um 200$ úti.

2U rack kassar með 700W powersupply með 6x hot swap bays og rail kit eru ekki auð fáanlegir hér heima og eru heldur ekkert gefins úti.

2x4gb DDR2 minnið er ekki gefins, kostar nýtt 20þ kall á newegg í dag http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820226359


Ég er þó ekkert að sækjast eftir að fá topp verð fyrir allt, en ef það fæst bara klink fyrir þetta hérna þá rúlla ég frekar með þetta á haugana :)

Urri skrifaði:15 þúsund fyrir nr 1 ?
Finnst það heldur lágt, svona m.v. að 15þ er það sem menn eru bara að borga fyrir power supplyið hér á vaktinni.
Ætla að sjá hvort það bjóði ekki einhver betur, það eru nokkrir heitir.
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af kizi86 »

gott hjá þér að koma með þetta svar, fólk hér á vaktinni gleymir sér ótrúlega oft í verðlöggustarfinu og pælir oft ekki í öllu sem verið er að bjóða, sér bara q6600 og hugsar: þetta er bara úreltur búnaður algerlega verðlaus, en gleymir oft að kassar og aflgjafar kosta sitt líka, og eins og þú sagðir þá voru 4GB ddr2 kubbar ekki gefins.

myndi segja að fair verð fyrir lian li tölvuna vera svona 40-50þ
tölva 2 væri svona 45-50þ
og tölva 3 væri fair svona 25þ
myndi segja að það væri fair verð ef seldir sem ein held (líka alveg fáránleg hugsun hér á vaktinni að tölva í heilu lagi sé verðminni en partarnir)

gangi þér vel með söluna og væri meira en lítið til í að kaupa eina vél af þér ef ég hefði efni á

myndir þú kanski skoða skipti? eða setja uppí? er með Drobo-FS NAS box tekur 5 diska, selst diskalaust
hægt að setja upp á boxið torrent client, couchpotato og fleira, er með gigabit porti.
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af Urri »

Ekkert mál, eins og ég sagði hef ég ekki mikið vit á þessum verðum, gangi þér vél með söluna. Fjárhagurinn leyfir ekki mikið meira en 15-20k í aukadót :P
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

MrIce
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af MrIce »

Fá mynd af no 2 ef ekki seld :)
-Need more computer stuff-
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af gardar »

Smellti af nokkrum myndum, ekki bestu myndirnar í bænum en gefa vonandi einhverja mynd.

Vélar 2 og 1:
Mynd

Innvolsið í vél 2:
Mynd

Innvolsið í vél 1:
Mynd

Vél 3 og innvols:
Mynd
Mynd
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af Moldvarpan »

Móðurborð - Örgjörvi - Minni COMBO, er aldrei meira en 20k per combo af q6600

Zalman aflgjafinn er ekki mjög dýr, sambærilegt kostar um 16k nýtt. Hinir aflgjafarnir eru gott sem verðlausir.

En kassarnir gætu verið eh virði, ég er ekki mikið inní racks og lian-li kössum :)

Þetta er mitt verðlöggu mat, en gangi þér vel :)
Þetta er alls ekki úrelt, fínt í servera.
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af gardar »

Bump!

Þetta er víst enn til.
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af gardar »

Bump, er ekki fastur á verði og skoða öll tilboð.

Sent from my SM-N9002 using Tapatalk
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af Urri »

HVar á landinu er þetta ? ertu tilbúin að senda þetta út áf land (ef þú ert í rvk)
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af gardar »

Vél númer 1 er seld, restin er ennþá til :)
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af gardar »

Upp!
Vél nr 2 bara eftir.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af einarhr »

Í hvaða kassa er sú sem eftir er?

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af dori »

einarhr skrifaði:Í hvaða kassa er sú sem eftir er?

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Miðað við lýsingu efri gæinn á þessari mynd. Þessi svarti með 6 hotswap:

Mynd
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af gardar »

dori skrifaði:
einarhr skrifaði:Í hvaða kassa er sú sem eftir er?

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Miðað við lýsingu efri gæinn á þessari mynd. Þessi svarti með 6 hotswap:

Mynd

Passar, þetta er vélin sem er eftir.

2U kassi og rails fylgja
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af gardar »

Bump! Fæst fyrir lítið!

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: 3 stykki Q6600 vélar til sölu, upplagt sem Plex server / htpc

Póstur af mainman »

Þú átt skilaboð.
Svara