uppfærsla vegna Battlefield 1

Svara

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

uppfærsla vegna Battlefield 1

Póstur af J1nX »

Sælir allir saman.

núna áðan var ég voða spenntur að skella mér í Battlefield 1 open betuna en þá kom í ljós að ég er með of gamalt skjákort (amd hættir að framleiða drivers fyrir það).. þannig ég þarf að fara á morgun og versla mér eitt stykki skjákort :( er ekki málið að skella sér bara á 1070 kortið? ætti ekki að vera nóg að versla bara skjákort eða þarf ég líka nýjan örgjörva?

*edit* var að skoða 1070 kortin og sé að það eru nokkrar mismunandi útgáfur af þeim.. hvað af þeim ætti ég að taka?
Viðhengi
tölva.jpg
tölva.jpg (111.43 KiB) Skoðað 951 sinnum
Last edited by J1nX on Fim 01. Sep 2016 02:23, edited 1 time in total.

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla vegna Battlefield 1

Póstur af J1nX »

hérna eru betri upplýsingar um tölvuna :)
Viðhengi
speccy.jpg
speccy.jpg (90.37 KiB) Skoðað 938 sinnum
Skjámynd

Henjo
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla vegna Battlefield 1

Póstur af Henjo »

Engar áhyggjur af örgjörvanum. Hann höndlar BF án vandræða.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla vegna Battlefield 1

Póstur af playman »

Nú er maður lost. var ekki búið að gefa út BF1? Eða er þetta remake af BF1942?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

birkirsnaer
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 15:04
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla vegna Battlefield 1

Póstur af birkirsnaer »

playman skrifaði:Nú er maður lost. var ekki búið að gefa út BF1? Eða er þetta remake af BF1942?
Ekki 1942 remake nei, nafnið vísar til þess að leikurinn er í fyrstu heimstyrjöldinni.
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla vegna Battlefield 1

Póstur af Alfa »

1060 GTX/980 GTX minimum að mínu mati en ég hef alveg séð leikinn spila fínt í 1080p á 960gtx 2gb meira segja. Ekki í Ultra þó en medium / High.

Er sjálfur með 1070 GTX (MSI Gaming) og ég mæli alveg með því en í raun skiptir engu hvaða kort þú tekur af þessu sem er í boði hérna á landi, þau eru öll mjög svipuð. MSI, Gigabyte, Palit, EVGA og Asus eru öll fín, þó ég persónulega hafa mesta trú á MSI og Asus. Þá fyrir mitt leiti tæki ég ekki Founders ED, en ef þú ætlar að gera það þá eru það allt sömu kortin.

Og já þetta er WW1 leikur

Að lokum myndi ég mæla með 16gb minni en CPU er fine og ef þú vilt fara ódýrari leið þá eru 2 x 970 GTX til sölu hérna á vaktinni sem myndi duga þér fínt

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=70446
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla vegna Battlefield 1

Póstur af Tonikallinn »

Gtx 1060 ætti að geta höndlað hann léttilega í 1080p 60fps. Ég er með Msi gtx 1070 og ég er að spila í 1440p með kringum 80-100 fps



Smá edit hérna: Tók ekki eftir að þú værir með 144 hz skjá..... Samkvæmt vídeóinu sem ég var að horfa á nær 1060 Average 81 fps í 1080p, þannig ég held að 1070 sé betri kosturinn ef þú endilega vilt frekar 144


https://youtu.be/gcNgLyRTMuo?t=4m2s



Enn annað edit.........: Þetta er sem að einhver fékk með 1070: https://youtu.be/C5gcQRrcfy4?t=38s og það ver auðvitað líka eftir hvaða graphics options er enabled og allt það, svo þú fært auðvitað ekki confirmed sama. Spurning hvort CPU mun bottlenecka 1070
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

Jónas Þór
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 11:40
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla vegna Battlefield 1

Póstur af Jónas Þór »

Ég er með 1060 GTX, i5 6500, 8gb@2400mhz og 144 hz skjá.

er að fá 70-120 fps með allt í ultra@1080p (42% resolution scale!), average í kringum 80 eflaust.
Last edited by Jónas Þór on Fim 01. Sep 2016 15:09, edited 1 time in total.
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla vegna Battlefield 1

Póstur af Alfa »

Það er reyndar nauðsynlegt að minnast á resultion scale líka þegar maður talar um upplausn í þessum leik 42% er default 1080p t.d. en low, medium, high og ultra ruglar í þessari stillingu. Einnig hvort maður sé að spila í DX11 eða DX12 (win10)

Meira um þetta hér

https://www.reddit.com/r/battlefield_on ... ative_res/
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla vegna Battlefield 1

Póstur af Macgurka »

1070 væri flott í þetta fæ einmitt 80-100 fps eins og toni í 1440p svo í 1080p ertu örugglega ekki langt frá 144.
Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.
Svara