Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Fim 28. Okt 2004 22:51
Ég var að pæla hvort svona þáttur eða síða væri til. Þetta er alveg mögnuð hugmynd sem við strákarnir fundum upp á meðan við vorum að horfa á pimp my ride.
Er eitthver hér sem hefur fengið boð um að setja tölvu fyrir 400-600þús og gera hana bara eins flotta og hægt væri?
Ef ég fengi þannig boð myndi ég væntanlega gera tölvuna eins flotta og hægt væri með 21 tommu lcd og moddaða til helvítis
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699 Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða:
Ótengdur
Póstur
af noizer » Fim 28. Okt 2004 23:04
Ég held sko að það sé ekki til svona þáttur
En ég væri samt til í að láta pimpa tölvuna mína
StarDu$t
Nýliði
Póstar: 15 Skráði sig: Fim 28. Okt 2004 22:58
Staðsetning: 101 reykjavík !
Staða:
Ótengdur
Póstur
af StarDu$t » Fim 28. Okt 2004 23:07
myndi ekki vilja þannig tölvu, mín á að vera plain, stílhrein og "góð". thats my kind of computah...
og með silfurgrátt þema...
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Fim 28. Okt 2004 23:14
ég verð nú því miður að segja einsog Michael Bolton í Office Space: ,,that's the worst idea I've ever heard"
dabb
spjallið.is
Póstar: 443 Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af dabb » Fim 28. Okt 2004 23:24
Það hefur verið stungið uppá þessu áður.
Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Fim 28. Okt 2004 23:50
Ég myndi hlæja mig máttlausan á þessu
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956 Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Icarus » Fös 29. Okt 2004 11:49
djöfull væri það ógeðslega mikil snilld
Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Fös 29. Okt 2004 12:05
"North coast computers"
"I´m gona pimp yaa computer"
"Your computer has officially been pimped"
Líklegast yrði teamið svona
-Project manager
-Lighting and painting
-Hardware guru
-Case guru
-2X Modders
Bendill
spjallið.is
Póstar: 415 Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Bendill » Fös 29. Okt 2004 14:22
Pandemic skrifaði: Ég var að pæla hvort svona þáttur eða síða væri til. Þetta er alveg mögnuð hugmynd sem við strákarnir fundum upp á meðan við vorum að horfa á pimp my ride.
Er eitthver hér sem hefur fengið boð um að setja tölvu fyrir 400-600þús og gera hana bara eins flotta og hægt væri?
Ef ég fengi þannig boð myndi ég væntanlega gera tölvuna eins flotta og hægt væri með 21 tommu lcd og moddaða til helvítis
Þetta er svona eins og þessir þættir, tölvan yrði tekin og máluð eða krómuð, sett í hana gosbrunnur og skótausrekki og settur gluggi með fjólubláum filmum, en væri samt skilin eftir sama hækjan og hún var, 166Mhz Celeron með 32Mb í minni...
OC fanboy
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Fös 29. Okt 2004 14:40
og núna vitna ég í Samir: ,,yes, that is a horrible idea"
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802 Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snorrmund » Fös 29. Okt 2004 14:49
USss.. hvað um að eyða þessum þræði og segja bara að þetta hafi aldrei gerst..
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Fös 29. Okt 2004 14:57
hvað er alltíeinu hlaupið í alla? afhvejru viljið þið ekki sjá case mod sjónvarpsþátt?
"Give what you can, take what you need."
Manager1
Gúrú
Póstar: 551 Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Manager1 » Lau 30. Okt 2004 00:13
gnarr skrifaði: hvað er alltíeinu hlaupið í alla? afhvejru viljið þið ekki sjá case mod sjónvarpsþátt?
Held að menn vilji alveg sjá case mod sjónvarpsþátt, bara ekki í anda Pimp my ride, enda eru þessir bílar sem þeir "pimpa" all show no go.
Case mod þættir þar sem útlitinu, sem og innihaldinu yrði breytt er eitthvað sem ég væri til í að sjá...
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Lau 30. Okt 2004 00:27
Manager1 skrifaði: gnarr skrifaði: hvað er alltíeinu hlaupið í alla? afhvejru viljið þið ekki sjá case mod sjónvarpsþátt?
Held að menn vilji alveg sjá case mod sjónvarpsþátt, bara ekki í anda Pimp my ride, enda eru þessir bílar sem þeir "pimpa" all show no go.
Case mod þættir þar sem útlitinu, sem og innihaldinu yrði breytt er eitthvað sem ég væri til í að sjá...
took the words right out of my mouth
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802 Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snorrmund » Lau 30. Okt 2004 01:13
yub.... t.d. findist mér Pimp My Ride svona 5x betri ef þeir væru að taka bílana og skipta um vélar líka og fleira..
dabb
spjallið.is
Póstar: 443 Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af dabb » Lau 30. Okt 2004 01:56
MezzUp skrifaði: ég verð nú því miður að segja einsog Michael Bolton í Office Space: ,,that's the worst idea I've ever heard"
Snilldar mynd
llMasterlBll
Nörd
Póstar: 123 Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af llMasterlBll » Lau 30. Okt 2004 05:22
Væri meira til í að sjá svona þátt í anda Monster Garage... held að það væri flottara,áhugaverðara og findnara (svo ekki sé minnst á tilgangsmeira heldur en ofur modduð hunday 386)!!
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694 Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CraZy » Lau 30. Okt 2004 10:21
amm Monster Garage eru góðir þættir
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Lau 30. Okt 2004 10:54
dabbtech skrifaði: MezzUp skrifaði: ég verð nú því miður að segja einsog Michael Bolton í Office Space: ,,that's the worst idea I've ever heard"
Snilldar mynd
amen!
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802 Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snorrmund » Lau 30. Okt 2004 18:42
CraZy skrifaði: amm Monster Garage eru góðir þættir
Óhóhójá!