[Hjálp] Tölvan slekkur á sér þegar CPU fer í 90% load

Svara

Höfundur
cc151
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 04. Nóv 2010 22:13
Staða: Ótengdur

[Hjálp] Tölvan slekkur á sér þegar CPU fer í 90% load

Póstur af cc151 »

Specs:

CPU: I7-4790K
GPU: gtx 1070
CPU Cooling: H100I V2
Mobo: H97M-E
PSU: Corsair GS700
Ram: 16gb g-skill sniper 1866mhz

Vandamálið:
Ég var að kaupa alla þessa parta fyrir ofan fyrir utan psu og ram(psu er nokkra ára gamalt, man ekki hvenær nkl ég keypti það og ram keypti ég fyrir ári en tók það úr pakkningum fyrir 2 vikum) og setti allt saman sjálfur fyrir um 2 vikum, allt hefur gengið príðilega þangað til ég ætlaði að exporta 4k video með adobe premiere, þá fer cpu load í 90-100 og hitinn á öllum kjörnum fer yfir 70C og hitinn á vatninu í vökvakælingu fer aldrei yfir 32C svo slökknar bara á tölvunni eftir 5 mins undir þessu álagi...

Hef spilað allskonar leiki hingað til án vandamála t.d. Arma 3, Overwatch, bf3, etc

Er búinn að reinstalla windows á annan disk því ssd diskurinn hætti allt í einu að virka á sama tíma, svo prufaði ég aftur að exporta 4k en engin breyting, hún slekkur á sér aftur eftir 5 mins. Ég er búinn að taka cpu cooling af og re-applya thermal paste, breytir engu með hitann...

Það sem ég hef lesið á netinu bendir til að þetta sé psu eða mobo problem...svo las ég líka að þetta gæti verið gallað/bilað ram. Ég er að pæla að fara með tölvuna til kísildal og láta þá kíkja á þetta en ef þið vitið hvað gæti ollið þessu þá væri ég þakklátur.
Last edited by cc151 on Lau 27. Ágú 2016 13:46, edited 1 time in total.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Tölvan slekkur á sér þegar CPU fer í 90% load

Póstur af Njall_L »

Prófaðu annan aflgjafa. Myndi skjóta á að hann gæti verið issue þar sem að hitinn er nokkuð eðlilegur
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Tölvan slekkur á sér þegar CPU fer í 90% load

Póstur af brain »

(psu er nokkra ára gamalt)

þéttar farnir að gefa sig. Einsog Njall_L benti á, nýtt PSU ætti að laga þetta.

Höfundur
cc151
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 04. Nóv 2010 22:13
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Tölvan slekkur á sér þegar CPU fer í 90% load

Póstur af cc151 »

Hmm já aflgjafinn er ábyggilega bilaður...En það stendur hér t.d. http://i.imgur.com/vSs4yCH.png að max temps á haswell cpu eru sirka 70C ? Er alveg safe að sjá cores 1# 2# 3# 4# fara í kringum 75C? Ætti ég að láta tölvusérfræðing kíkja á setupið á vökvakælingunni til öryggis?

edit: nvm eftir frekari googling around þá sé ég að max temps eru í kringum 90C þá byrjar hann að throttla og svo slekkur hann á sér í 100c, hélt bara að vatnskæling ætti að kæla betur en þetta
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Tölvan slekkur á sér þegar CPU fer í 90% load

Póstur af Njall_L »

cc151 skrifaði:Hmm já aflgjafinn er ábyggilega bilaður...En það stendur hér t.d. http://i.imgur.com/vSs4yCH.png að max temps á haswell cpu eru sirka 70C ? Er alveg safe að sjá cores 1# 2# 3# 4# fara í kringum 75C? Ætti ég að láta tölvusérfræðing kíkja á setupið á vökvakælingunni til öryggis?

edit: nvm eftir frekari googling around þá sé ég að max temps eru í kringum 90C þá byrjar hann að throttla og svo slekkur hann á sér í 100c, hélt bara að vatnskæling ætti að kæla betur en þetta
Já hún ætti að kæla betur ef þú ert ekkert búinn að yfirklukka
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Tölvan slekkur á sér þegar CPU fer í 90% load

Póstur af jonsig »

Getur verið að resevoir þéttirinn í SMPS´inu sé farinn að drulla á sig eða gárufilterarnir á railinu fyrir cpu.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Tölvan slekkur á sér þegar CPU fer í 90% load

Póstur af vesley »

jonsig skrifaði:Getur verið að resevoir þéttirinn í SMPS´inu sé farinn að drulla á sig eða gárufilterarnir á railinu fyrir cpu.
Get eiginlega lofað þér því að hann skildi ekki orð af því sem þú varst að skrifa.
massabon.is

einarenergy
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 24. Apr 2016 01:08
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Tölvan slekkur á sér þegar CPU fer í 90% load

Póstur af einarenergy »

Ertu viss að pumpan og vifturnar á wc séu rétt stilltar ? þeas hækki rpm við cpu %?
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Tölvan slekkur á sér þegar CPU fer í 90% load

Póstur af DJOli »

Svona for shits and giggles. Getur nokkuð verið að það sé stillt í bios að tölvan slökkvi á sér þegar hiti nær 70°c?

Sú stilling var á tölvu sem ég átti 2004. (intel p4 socket 478)
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Svara