4K 2.0 HDMI switch

Svara
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

4K 2.0 HDMI switch

Póstur af svanur08 »

2pcs-1080P-5-Port-font-b-HDMI-b-font-font-b-Switch-b-font-4K-2K.jpg
2pcs-1080P-5-Port-font-b-HDMI-b-font-font-b-Switch-b-font-4K-2K.jpg (89 KiB) Skoðað 322 sinnum
Er einhverstaðar hægt að fá svona græju á klakanum sem styður 4K HDMI 2.0 HDCP 2.2
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: 4K 2.0 HDMI switch

Póstur af Njall_L »

Þessi mögulega, veit þó ekki hvort hann sé með HDCP 2.2

http://ormsson.is/vorur/9085/
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: 4K 2.0 HDMI switch

Póstur af svanur08 »

Njall_L skrifaði:Þessi mögulega, veit þó ekki hvort hann sé með HDCP 2.2

http://ormsson.is/vorur/9085/
Örugglega ekki, bara 30fps í 4K, þannig sennilega HDMI 1.4 ekki 2.0
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Svara