Hvaða leikjalyklaborð

Svara
Skjámynd

Höfundur
OddBall
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
Staða: Ótengdur

Hvaða leikjalyklaborð

Póstur af OddBall »

Ég er að spá í mús og lyklaborði fyrir leiki. Leyst vel á Steelseries Sensei Raw músina vegna þrálátrar örvhentu en var að pæla í lyklaborðum fyrir ekki mikið meira en 10 þúsund í þessari umferð. Væri líka til í að vita hvort það borgar sig að panta þetta dót að utan og fá þá eitthvað aðeins betra.... hugmyndir?
Skjámynd

SkinkiJ
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjalyklaborð

Póstur af SkinkiJ »

Ef þú pantar af Aliexpress skaltu lesa info fyrst til að vera viss. Ég veit um einn sem pantaði lyklaborð af Aliexpress og það var á rússnesku.
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | iKBC Cherry MX Blue | SteelSeries Arctis 5 | BenQ XL2411Z 24'' 144Hz
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2019 VW Golf GTE
Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjalyklaborð

Póstur af EOS »

http://att.is/product/asus-cerberus-leikjalyklabord

Tæki þetta fyrir þetta budget. Finnst þetta mjög fínt.
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjalyklaborð

Póstur af Urri »

EOS skrifaði:http://att.is/product/asus-cerberus-leikjalyklabord

Tæki þetta fyrir þetta budget. Finnst þetta mjög fínt.
Keypti svona handa systur syni mínum og þetta er fínt... bara update firmware á því ef það er eithvað með stæla.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjalyklaborð

Póstur af Moldvarpan »

Hef verið að velta fyrir mér,, hvað er það við leikjalyklaborð sem þið eruð að sækjast eftir?
Flott ljós og útlit?

Eða er eh function sem þið eruð að leitast eftir?

Toad
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 11. Sep 2015 21:06
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjalyklaborð

Póstur af Toad »

Force k7 frá gigabyte klárlega. Það er þæginlegt og er með baklysingu. Kostar 10k í tölvutek

Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjalyklaborð

Póstur af Jonssi89 »

Mæli líka með Asus Cerberus
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623

brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjalyklaborð

Póstur af brynjarbergs »

CoolerMaster Rapid-i er að gera góða hluti hjá mér.
Skjámynd

Höfundur
OddBall
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjalyklaborð

Póstur af OddBall »

brynjarbergs skrifaði:CoolerMaster Rapid-i er að gera góða hluti hjá mér.
Er það ekki 20 þúsund + verðflokkur?
Last edited by OddBall on Fös 26. Ágú 2016 22:26, edited 1 time in total.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjalyklaborð

Póstur af Njall_L »

Moldvarpan skrifaði:Hef verið að velta fyrir mér,, hvað er það við leikjalyklaborð sem þið eruð að sækjast eftir?
Flott ljós og útlit?

Eða er eh function sem þið eruð að leitast eftir?
Ég persónulega mest að sækjast eftir mekanískum tökkum þar sem mér fynnst þæginlegast að skrifa á þau en er ekki mikið í leikjum. Á nokkur mekanísk lyklaborð sem að hafa öll mismunandi karakter og gefa mismunandi feedback.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
OddBall
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leikjalyklaborð

Póstur af OddBall »

Hefur einhver prófað Genius Manticore lyklaborðið?
Svara