Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870 Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SIKk » Mið 24. Ágú 2016 14:55
Góðann daginn
Er að leita að bestu fartölvunni í boði fyrir peninginn á innan við
70/80.000
Verður að hafa amk
15" skjá [Long shot á þessu verði en myndi
ekki skemma fyrir ef hún er með snertiskjá ..]
Hún á bara að vera notuð í
netið og einhverja skriftarvinnu
Getið þið
bent mér á tölvu/r?
Takk fyrirfram!
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981 Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Klemmi » Mið 24. Ágú 2016 15:14
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870 Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SIKk » Mið 24. Ágú 2016 15:42
Takk fyrir þetta! en ég hefði kannski átt að taka fram að ég vil ekki SSD
ég veit það hljómar asnalega, en ég hef mínar ástæður
En þetta er flott síða, takk fyrir
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104 Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Njall_L » Mið 24. Ágú 2016 18:16
zjuver skrifaði:
Takk fyrir þetta! en ég hefði kannski átt að taka fram að ég vil ekki SSD
ég veit það hljómar asnalega, en ég hef mínar ástæður
En þetta er flott síða, takk fyrir
Hef aldrei hitt neinn sem að vill ekki SSD, myndirðu vilja deila með okkur þessari ástæðu þinni upp á gamanið
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Höfundur
SIKk
Geek
Póstar: 870 Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SIKk » Mið 24. Ágú 2016 19:35
Njall_L skrifaði: zjuver skrifaði:
Takk fyrir þetta! en ég hefði kannski átt að taka fram að ég vil ekki SSD
ég veit það hljómar asnalega, en ég hef mínar ástæður
En þetta er flott síða, takk fyrir
Hef aldrei hitt neinn sem að vill ekki SSD, myndirðu vilja deila með okkur þessari ástæðu þinni upp á gamanið
Það er ekki það´í rauninni að ég vilji ekki SSD, ég bara vil helst eins þunna tölvu og létta og ég get = einn harður diskur, þar af leiðandi vil ég frekar geymslupláss heldur en gagnahraða. SSHD er þess vegna alveg tilvalinn eins og í þeirri sem ég var að spyrja um opinions á
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
dodzy
has spoken...
Póstar: 176 Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Staða:
Ótengdur
Póstur
af dodzy » Mið 24. Ágú 2016 20:00
hefuru áhuga á acer aspire v5-552?
2 ára gömul.
Specs:
lítið notuð og sér ekki á henni, er nýbúinn að setja upp clean install af windows 8.1 á hana.
Hleðslutæki og fartölvustandur fylgir með