4K tölvuskjáir

Svara

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

4K tölvuskjáir

Póstur af littli-Jake »

Tók mig til og tengdi vélina við sjónvarpið um daginn til að horfa á live brodcast af tónleikum. Var svo ekkert að flita mer að flra turnin aftur til baka.
Gerði siðan þau "mistök" að starta Borderlands 2 og hækka upplausnina i 4K. Mikið ofboðslega var það fallegt.
Eftir þetta er mig farið að dauðlanga i 4K skjá. Er samt að spá hvort að það muni skila ser jafn vel og i sjonvarpinu.


Eða hafa turninn þarna áfram og seigja konunni að hun geti horft a netflix i spjaldtölvunni :sleezyjoe
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Funday
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2015 06:39
Staða: Ótengdur

Re: 4K tölvuskjáir

Póstur af Funday »

eg er að nota 55'' 4k 3D sjonvarp sem aðal tölvuskja og sé ekkert eftir þvi ekkert smá þægilegt að vera með allt a sama skjá eg spila aðalega iRacing i 4k og með styri ekki meter fra og þetta er eins og að sitja í bíl
Svara