Vantar hjálp með Full screen issue
Vantar hjálp með Full screen issue
Ég er með tvo skjái (sama resolution 1980x1080) vandamálið er að þegar ég full screen-a video á secondary skjánum þá er rönd bæði vinstra megin (þar er hin skjárinn) og ofan á sem sést t.d í spotify ef það er bakvið eða bara desktop-ið ef ekkert annað er fyrir aftan chrome á seinni skjánum, Einhver lent í svipuðu og vitið hvað ég geti gert til að laga þetta?
Re: Vantar hjálp með Full screen issue
Ég er sjálfur með tvo skjái og veit ekki hvort það sé beinlínis til nein leið til að laga þetta.
Reyni alltaf að hafa myndbönd, spotify, eða annað á skjánum sem er valinn sem secondary.
Reyni alltaf að hafa myndbönd, spotify, eða annað á skjánum sem er valinn sem secondary.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með Full screen issue
Prófa annan player ? eða athuga stillingar sem kanski gæti verið windowed fullscreen mode eða þess hátar.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Re: Vantar hjálp með Full screen issue
Overscan problems?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB