Vantar hjálp með Full screen issue

Svara

Höfundur
Kiddimau5
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 29. Maí 2016 22:49
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með Full screen issue

Póstur af Kiddimau5 »

Ég er með tvo skjái (sama resolution 1980x1080) vandamálið er að þegar ég full screen-a video á secondary skjánum þá er rönd bæði vinstra megin (þar er hin skjárinn) og ofan á sem sést t.d í spotify ef það er bakvið eða bara desktop-ið ef ekkert annað er fyrir aftan chrome á seinni skjánum, Einhver lent í svipuðu og vitið hvað ég geti gert til að laga þetta?
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með Full screen issue

Póstur af DJOli »

Ég er sjálfur með tvo skjái og veit ekki hvort það sé beinlínis til nein leið til að laga þetta.
Reyni alltaf að hafa myndbönd, spotify, eða annað á skjánum sem er valinn sem secondary.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með Full screen issue

Póstur af Urri »

Prófa annan player ? eða athuga stillingar sem kanski gæti verið windowed fullscreen mode eða þess hátar.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með Full screen issue

Póstur af kizi86 »

Overscan problems?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara