GTX 1070 og nýr skjár nóg?
GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Sælir vaktarar...
byrjum á vélinni minni:
P8P67 PRO REV 3.1
Intel(R) Core(TM) i5-2500K CPU @ 3.30GHz
NVIDIA GeForce GTX 660
8GB DDR3
24" Benq G2400W (Frekar þreyttur)
Ég er ekki gríðarlega mikill leikjaspilari en ég tek syrpur og vill hafa hlutina í lagi, Battlefield 1 verður spilaður slatta, þannig að hugmyndin mín var að fara og kaupa mér 1070 og annan skjá sem væri vonandi töluvert mýkri og skýrari en minn.
Getur tölvan mín notað 1070 þannig að ég myndi sjá mikinn mun eftir þessa uppfærslu? Verð ég að fara í örgjörva og móðurborð líka? Aðrar hugmyndir og kannski uppástungur með skjá, 24 eða 27 tommu sem eru góð kaup(best buy dæmi).
Takk
byrjum á vélinni minni:
P8P67 PRO REV 3.1
Intel(R) Core(TM) i5-2500K CPU @ 3.30GHz
NVIDIA GeForce GTX 660
8GB DDR3
24" Benq G2400W (Frekar þreyttur)
Ég er ekki gríðarlega mikill leikjaspilari en ég tek syrpur og vill hafa hlutina í lagi, Battlefield 1 verður spilaður slatta, þannig að hugmyndin mín var að fara og kaupa mér 1070 og annan skjá sem væri vonandi töluvert mýkri og skýrari en minn.
Getur tölvan mín notað 1070 þannig að ég myndi sjá mikinn mun eftir þessa uppfærslu? Verð ég að fara í örgjörva og móðurborð líka? Aðrar hugmyndir og kannski uppástungur með skjá, 24 eða 27 tommu sem eru góð kaup(best buy dæmi).
Takk
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
http://www.tl.is/product/strix-gtx980ti ... ara-abyrgd gtx 980ti strix betra enn gtx1070 g1 kostar ekki nema 69900 kr
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Mátt nefna aflgjafann líka sem þú ert með, gerð og týpu. Hann skiptir mestu máli hvort þú getir tekið nýtt kort.
i5 2500k á stock hraða, 3,3 ghz, mun ekki geta fleygt 1070gtx á mesta hraða. Enn það myndi verða töluverður munur.
Myndir líka performa meira við hver auka 100mhz sem þú gætir overclockað örgjörvann.
i5 2500k á stock hraða, 3,3 ghz, mun ekki geta fleygt 1070gtx á mesta hraða. Enn það myndi verða töluverður munur.
Myndir líka performa meira við hver auka 100mhz sem þú gætir overclockað örgjörvann.
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
980ti gtx er ekki hraðara enn 1070gtx g1 gaming.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Nei ekki beint, GTX 1070 er samt bara örfáum prósentum betra. fyrir utan að vera með 8GB minni staðinn fyrir 6GB hjá 980TI. svo notar GTX 1070 150W í staðinn fyrir 250w hjá GTX 980TI. keyrir þar af leiðandi kaldara. en það væri tilgangslaust fyrir GTX 980TI eiganda að fjárfesta í GTX 1070 allavega.Emarki skrifaði:980ti gtx er ekki hraðara enn 1070gtx g1 gaming.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Ekki stock gtx980ti nei en 980ti strix vinnur 1070 g1 gaming í nánast öllum benchmarks.Emarki skrifaði:980ti gtx er ekki hraðara enn 1070gtx g1 gaming.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Já, fáðu þér 1070, ekki spurning.
Það skiptir engu máli þótt 980Ti hafi tærnar þar sem 1070 hefur hælana, það er líka hægt að fá yfirklukkaðar útgáfur af 1070....
http://thepcenthusiast.com/geforce-gtx- ... -gigabyte/
Það skiptir engu máli þótt 980Ti hafi tærnar þar sem 1070 hefur hælana, það er líka hægt að fá yfirklukkaðar útgáfur af 1070....
http://thepcenthusiast.com/geforce-gtx- ... -gigabyte/
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Klárlega 1070, vinur minn. Ættir ekki að sjá eftir því
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Ég trúi nú ekki svona youtube myndböndum..
Enn jú ég áætla að asus 980ti gtx strix sé nokkuð líkt g1 gaming 1070gtx í benchmörkum.. en nú skaltu athuga að overclocking headroomið á 1070 er miklu meira og kortið tekur mun minni straum og er kaldara enn 980ti strix.
Svo er talað um að 900 serían eigi eftir að taka töluvert högg þegar directx 12 leikir koma, og 1000 serían eigi eftir að performa betur.
Annars er þetta bara að bera saman epli og epli, er það ekki
Enn jú ég áætla að asus 980ti gtx strix sé nokkuð líkt g1 gaming 1070gtx í benchmörkum.. en nú skaltu athuga að overclocking headroomið á 1070 er miklu meira og kortið tekur mun minni straum og er kaldara enn 980ti strix.
Svo er talað um að 900 serían eigi eftir að taka töluvert högg þegar directx 12 leikir koma, og 1000 serían eigi eftir að performa betur.
Annars er þetta bara að bera saman epli og epli, er það ekki
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
1070 ekki spurning þetta er frábært kort. Hef ekki séð hærra en 71° og er ekki búinn að snerta vifturnar neitt í MSI afterburner.
Myndi halda 2500k, kaupa bara evo 212 eða sambærilega kælingu og yfirklukka þá er hann ekki svo langt frá þessum nýju í afköstum.
Myndi halda 2500k, kaupa bara evo 212 eða sambærilega kælingu og yfirklukka þá er hann ekki svo langt frá þessum nýju í afköstum.
Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Epli og aðeins eldra epli held ég hahahaEmarki skrifaði:Ég trúi nú ekki svona youtube myndböndum..
Enn jú ég áætla að asus 980ti gtx strix sé nokkuð líkt g1 gaming 1070gtx í benchmörkum.. en nú skaltu athuga að overclocking headroomið á 1070 er miklu meira og kortið tekur mun minni straum og er kaldara enn 980ti strix.
Svo er talað um að 900 serían eigi eftir að taka töluvert högg þegar directx 12 leikir koma, og 1000 serían eigi eftir að performa betur.
Annars er þetta bara að bera saman epli og epli, er það ekki
En klárlega, OP, gerðu tölvuni greiða og hentu einu 1070 í hana. Þá verða held ég allir sáttir!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Skiptir ekki máli hverju þú trúir, tölfræðin lýgur ekki. Varðandi Directx12 að þá sigraði strix kortið í Rise of the tomb raider sem er dx12 leikur. non-refference 980ti kortin yfirklukkast alveg fáranlega vel. Ég er ekki að segja að hann eigi að kaupa sér 980ti frekar en það er lágmark að fara með rétt mál.Emarki skrifaði:Ég trúi nú ekki svona youtube myndböndum..
Enn jú ég áætla að asus 980ti gtx strix sé nokkuð líkt g1 gaming 1070gtx í benchmörkum.. en nú skaltu athuga að overclocking headroomið á 1070 er miklu meira og kortið tekur mun minni straum og er kaldara enn 980ti strix.
Svo er talað um að 900 serían eigi eftir að taka töluvert högg þegar directx 12 leikir koma, og 1000 serían eigi eftir að performa betur.
Annars er þetta bara að bera saman epli og epli, er það ekki
Ef þú hefðir horft á myndbandið hefðiru séð að þetta eru bæði yfirklukkaðar útgáfur, s.s. 1070 oc vs 980ti oc.Já, fáðu þér 1070, ekki spurning.
Það skiptir engu máli þótt 980Ti hafi tærnar þar sem 1070 hefur hælana, það er líka hægt að fá yfirklukkaðar útgáfur af 1070....
http://thepcenthusiast.com/geforce-gtx- ... -gigabyte/
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
I-JohnMatrix-I skrifaði:Skiptir ekki máli hverju þú trúir, tölfræðin lýgur ekki. Varðandi Directx12 að þá sigraði strix kortið í Rise of the tomb raider sem er dx12 leikur. non-refference 980ti kortin yfirklukkast alveg fáranlega vel. Ég er ekki að segja að hann eigi að kaupa sér 980ti frekar en það er lágmark að fara með rétt mál.Emarki skrifaði:Ég trúi nú ekki svona youtube myndböndum..
Enn jú ég áætla að asus 980ti gtx strix sé nokkuð líkt g1 gaming 1070gtx í benchmörkum.. en nú skaltu athuga að overclocking headroomið á 1070 er miklu meira og kortið tekur mun minni straum og er kaldara enn 980ti strix.
Svo er talað um að 900 serían eigi eftir að taka töluvert högg þegar directx 12 leikir koma, og 1000 serían eigi eftir að performa betur.
Annars er þetta bara að bera saman epli og epli, er það ekki
Ef þú hefðir horft á myndbandið hefðiru séð að þetta eru bæði yfirklukkaðar útgáfur, s.s. 1070 oc vs 980ti oc.Já, fáðu þér 1070, ekki spurning.
Það skiptir engu máli þótt 980Ti hafi tærnar þar sem 1070 hefur hælana, það er líka hægt að fá yfirklukkaðar útgáfur af 1070....
http://thepcenthusiast.com/geforce-gtx- ... -gigabyte/
Þetta er 1 video... það er ekkert að marka niðurstöður hjá einum náunga.
Ef þú hefðir svo lesið commentin fyrir neðan, þá var þetta ekki marktækt, hann gerði mistök við gerð video-ins.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Og tilhvers ertu að þrasa þetta?
980Ti er ekki betra en 1070 fyrir gamer, sama hvaða 980Ti kort þú velur. Bara svo stupid að vera bera saman non oc kort vs oc kort.
Það eru til tonn af reviews sem segja að 1070 sé betra en 980Ti, en það er eitt video sem segir að það sé öfugt. Og sá náungi viðurkennir að hafa klúðrað videoinu.
Ég ætla í háttinn, heyri í ykkur á morgun
980Ti er ekki betra en 1070 fyrir gamer, sama hvaða 980Ti kort þú velur. Bara svo stupid að vera bera saman non oc kort vs oc kort.
Það eru til tonn af reviews sem segja að 1070 sé betra en 980Ti, en það er eitt video sem segir að það sé öfugt. Og sá náungi viðurkennir að hafa klúðrað videoinu.
Ég ætla í háttinn, heyri í ykkur á morgun
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Moldvarpan skrifaði:Og tilhvers ertu að þrasa þetta?
980Ti er ekki betra en 1070 fyrir gamer, sama hvaða 980Ti kort þú velur. Bara svo stupid að vera bera saman non oc kort vs oc kort.
Það eru til tonn af reviews sem segja að 1070 sé betra en 980Ti, en það er eitt video sem segir að það sé öfugt. Og sá náungi viðurkennir að hafa klúðrað videoinu.
Ég ætla í háttinn, heyri í ykkur á morgun
Ég las commentin, greinilegt að þú hefur verið orðinn eitthvað þreyttur því að í commentinu tekur hann fram að hann hafi lagað mistökin. Þannig að jú þetta er marktægt. Enn aftur ertu að tala um einhvern samanburði á non oc vs. oc, í videoinu er einmitt verið að bera saman OC kort svs OC kort þannig ég veit ekki alveg hvað þú ert að bulla ? Fyrir gamer er það kortið sem fær flest fps í leikjum fyrir peninginn sem er best, hinsvegar ef maður ætlar í VR þá er pascal kortin klárlega málið. Ég er að þrasa þetta því það fer í taugarnar á mér þegar menn tala útum rassgatið á sér og hafa ekkert til að bakka það upp.Þetta er 1 video... það er ekkert að marka niðurstöður hjá einum náunga.
Ef þú hefðir svo lesið commentin fyrir neðan, þá var þetta ekki marktækt, hann gerði mistök við gerð video-ins.
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Ég er með Antec CP-1000 aflgjafa. Semsagt 1000W. Er þetta spurning um rétt tengi líka?Emarki skrifaði:Mátt nefna aflgjafann líka sem þú ert með, gerð og týpu. Hann skiptir mestu máli hvort þú getir tekið nýtt kort.
i5 2500k á stock hraða, 3,3 ghz, mun ekki geta fleygt 1070gtx á mesta hraða. Enn það myndi verða töluverður munur.
Myndir líka performa meira við hver auka 100mhz sem þú gætir overclockað örgjörvann.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Það er enginn að tala útum rassgatið á sér.I-JohnMatrix-I skrifaði:Ég er að þrasa þetta því það fer í taugarnar á mér þegar menn tala útum rassgatið á sér og hafa ekkert til að bakka það upp.
Ég skal gefa þér það, að það eru til örfá review á netinu, sem benda til þess að 980Ti STRIX sé með nokkur FPS fyrir ofan 1070 GTX.
En til að gagnrýna það, að þá eru mjög takmarkaðar upplýsingar um það. Fáir cherry picked leikir/forrit benchmörkuð notuð, svo þetta gefur ekki neina heildarmynd á 980Ti STRIX vs 1070 GTX.
Það eru til þó nokkrar útgáfur af 1070 GTX sem eru hátt yfirklukkuð og eru þau að performa nánast á pari við 980Ti STRIX, í DX11.
En það sem 1070 GTX á inni er að DX12 support, sem á eftir að komast betur í gagnið á næstu misserum.
Einnig er kortið nýlegt á markaði og pottþétt eftir að koma betri driverar.
Með þetta í huga, þá getur 1070 GTX, hækkað um nokkur FPS í komandi framtíð og tekið þar með frammúr öllum útgáfum af 980Ti.
Ég nenni ekki að fara í qoute æfingar að benda öll review-in.
Og vinsamlega hættum að skemma þennan þráð. OP er að spurja að allt öðru.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Þinn aflgjafi ræður léttilega við 1070 GTX.JVJV skrifaði:Ég er með Antec CP-1000 aflgjafa. Semsagt 1000W. Er þetta spurning um rétt tengi líka?Emarki skrifaði:Mátt nefna aflgjafann líka sem þú ert með, gerð og týpu. Hann skiptir mestu máli hvort þú getir tekið nýtt kort.
i5 2500k á stock hraða, 3,3 ghz, mun ekki geta fleygt 1070gtx á mesta hraða. Enn það myndi verða töluverður munur.
Myndir líka performa meira við hver auka 100mhz sem þú gætir overclockað örgjörvann.
1070GTX þarf 30A sem þinn er með á öllum 12v railunum.
Ég myndi ekki hika við að fá mér 1070GTX í þínum sporum.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Greinilega hefur einhver misskilningur verið í gangi, umræðan snérist allan tíman um 980ti strix kortið vs. 1070 g1 gaming en ekki öll gtx980ti vs öll gtx1070. mindzick bendir á þetta og emarki segir að þetta sé ekki satt hjá honum, þá bendi ég hinsvegar á að mindzick sé að fara með rétt mál og vísa í benchmarks og samanburð á akkúrat þessum tveimur kortum. Eftir það kemur þú inní umræðuna og ferð að bulla um non-oc vs oc og eitthvað sem enginn var að tala um.Moldvarpan skrifaði:Það er enginn að tala útum rassgatið á sér.I-JohnMatrix-I skrifaði:Ég er að þrasa þetta því það fer í taugarnar á mér þegar menn tala útum rassgatið á sér og hafa ekkert til að bakka það upp.
Ég skal gefa þér það, að það eru til örfá review á netinu, sem benda til þess að 980Ti STRIX sé með nokkur FPS fyrir ofan 1070 GTX.
En til að gagnrýna það, að þá eru mjög takmarkaðar upplýsingar um það. Fáir cherry picked leikir/forrit benchmörkuð notuð, svo þetta gefur ekki neina heildarmynd á 980Ti STRIX vs 1070 GTX.
Það eru til þó nokkrar útgáfur af 1070 GTX sem eru hátt yfirklukkuð og eru þau að performa nánast á pari við 980Ti STRIX, í DX11.
En það sem 1070 GTX á inni er að DX12 support, sem á eftir að komast betur í gagnið á næstu misserum.
Einnig er kortið nýlegt á markaði og pottþétt eftir að koma betri driverar.
Með þetta í huga, þá getur 1070 GTX, hækkað um nokkur FPS í komandi framtíð og tekið þar með frammúr öllum útgáfum af 980Ti.
Ég nenni ekki að fara í qoute æfingar að benda öll review-in.
Og vinsamlega hættum að skemma þennan þráð. OP er að spurja að allt öðru.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Fáðu þér bara þetta og ekkert væl =)
Nvidia GTX 1070 JetStream 8GB
https://kisildalur.is/?p=2&id=3189
BenQ XL2411Z 24" 144Hz
http://kisildalur.is/?p=2&id=2336
Góður næstu árin og átt ekki eftir að sjá eftir þessu
Nvidia GTX 1070 JetStream 8GB
https://kisildalur.is/?p=2&id=3189
BenQ XL2411Z 24" 144Hz
http://kisildalur.is/?p=2&id=2336
Góður næstu árin og átt ekki eftir að sjá eftir þessu
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Hnykill skrifaði:Fáðu þér bara þetta og ekkert væl =)
Nvidia GTX 1070 JetStream 8GB
https://kisildalur.is/?p=2&id=3189
BenQ XL2411Z 24" 144Hz
http://kisildalur.is/?p=2&id=2336
Góður næstu árin og átt ekki eftir að sjá eftir þessu
Hljómar vel... Takk fyrir mig, nú er maður að verða almennilega hyped fyrir BF1, var ekki alveg til í allsherjar uppfærslu.
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Spilað alla BF seríuna og var með 2500k aldrei klukkaðan minna en 4.2Ghz, uppfærði í 4790K og jú það er munur, töluverður munur sérstaklega ef 2500k fór að nálgast 100%, en samt myndi ég mæla með að prufa 2500K og fara í 1070 GTX (sem ég uppfærði í reyndar sjálfur líka seinna). (8gb minni er þó í minna lagi með BF4 og Hardline) myndi skoða hvort þú finndir ekki 8gb í viðbót persónulega.JVJV skrifaði:Sælir vaktarar...
byrjum á vélinni minni:
P8P67 PRO REV 3.1
Intel(R) Core(TM) i5-2500K CPU @ 3.30GHz
NVIDIA GeForce GTX 660
8GB DDR3
24" Benq G2400W (Frekar þreyttur)
Ég er ekki gríðarlega mikill leikjaspilari en ég tek syrpur og vill hafa hlutina í lagi, Battlefield 1 verður spilaður slatta, þannig að hugmyndin mín var að fara og kaupa mér 1070 og annan skjá sem væri vonandi töluvert mýkri og skýrari en minn.
Getur tölvan mín notað 1070 þannig að ég myndi sjá mikinn mun eftir þessa uppfærslu? Verð ég að fara í örgjörva og móðurborð líka? Aðrar hugmyndir og kannski uppástungur með skjá, 24 eða 27 tommu sem eru góð kaup(best buy dæmi).
Takk
Sammála þeim sem benti á 2411z BenQ ef þú ætlar í 24" skjá þá er hann bestu kaupin fyrir gaming peningalega séð þrátt fyrir ömurlegar default stillingar, en það er hægt að finna á netinu betri.
Varðandi 980ti debate og 1070 gtx þá er lítill munur á þeim í leiknum sem umræðir BF4 t.d. er innan við 10% svo taktu bara það sem er ódýrara ef þér er sama um rafmagnsnotkun.
Hér er græna línan msi 1070 gtx (134fps) og bláa Founders Ed 1070 Gtx.)129fps) 980ti er þarna fyrir neðan en þetta er reference kort.(113fps) MSI 980ti Ganing t.d. er nánast með sömu ramma í BF4 og 1070 GTX. eða (129fps) Séð það hér https://www.techpowerup.com/reviews/MSI ... ng/10.html
Last edited by Alfa on Mán 15. Ágú 2016 16:38, edited 1 time in total.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Hnykill skrifaði:Fáðu þér bara þetta og ekkert væl =)
Nvidia GTX 1070 JetStream 8GB
https://kisildalur.is/?p=2&id=3189
BenQ XL2411Z 24" 144Hz
http://kisildalur.is/?p=2&id=2336
Góður næstu árin og átt ekki eftir að sjá eftir þessu
HAHA:
https://kisildalur.is/?p=2&id=3189
Stærð þess minnis sem skjákortið hefur aðgang að. Þetta minni er venjulega staðsett á skjákortinu sjálfur, en þó nota sum ódýrari skjákort sér vinnsluminni tölvunar og er það þá tekið fram innan sviga.
Mikill misskilningur er að minnisstærðin gefi til kynna afköst skjákorta og er hún oftar en ekki miklu meiri en þörf er fyrir. Það er þó yfirleitt nokkur munur á afköstum 64MB korts og 128MB korts sömu gerðar, sjaldnar finnst munur á 128MB og 256MB kortum og aðeins er í undantekningar tilfellum einhver munur á 256MB kortum og 512MB kortum af sömu tegund.
Have never lost an argument. Fact.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Hvað í ósköpunum ertu að tala um?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: GTX 1070 og nýr skjár nóg?
Gamli. minnishraði skiptir máli og einnig hvort það er GDDR3 eða GDDR5. ef þú ert að nota háa upplausn eins og 4K þá er gott að hafa 8GB t.d frekar en 4GB. þetta quote sem þú ert að paste-a frá Kísildal er svona frekar léleg og gömul útskýring. þar er verið að tala um mun á 128MB og 256MB kortum sem ég hef bara ekki séð í 10 ár eða svo.Graven skrifaði:Hnykill skrifaði:Fáðu þér bara þetta og ekkert væl =)
Nvidia GTX 1070 JetStream 8GB
https://kisildalur.is/?p=2&id=3189
BenQ XL2411Z 24" 144Hz
http://kisildalur.is/?p=2&id=2336
Góður næstu árin og átt ekki eftir að sjá eftir þessu
HAHA:
https://kisildalur.is/?p=2&id=3189
Stærð þess minnis sem skjákortið hefur aðgang að. Þetta minni er venjulega staðsett á skjákortinu sjálfur, en þó nota sum ódýrari skjákort sér vinnsluminni tölvunar og er það þá tekið fram innan sviga.
Mikill misskilningur er að minnisstærðin gefi til kynna afköst skjákorta og er hún oftar en ekki miklu meiri en þörf er fyrir. Það er þó yfirleitt nokkur munur á afköstum 64MB korts og 128MB korts sömu gerðar, sjaldnar finnst munur á 128MB og 256MB kortum og aðeins er í undantekningar tilfellum einhver munur á 256MB kortum og 512MB kortum af sömu tegund.
en þetta HAHA þitt ? má ég þá biðja þig snillinginn að mæla með öðru korti fyrir strákinn og leyfðu mér að heyra rök þín fyrir því.
hlakka til að heyra frá þér
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.