hvað er besta x800 skjákortið i dag.

Svara

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

hvað er besta x800 skjákortið i dag.

Póstur af Aimar »

þá er ég að meina, típu og frá hvaða fyrirtæki. er á leiðinni til usa að versla mér. best að taka það besta fyrst marr er að þessu.
allavegana. linkar væru vel þegnir lika.

snillingar látið ljósið skína.
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: hvað er besta x800 skjákortið i dag.

Póstur af Bendill »

Aimar skrifaði:þá er ég að meina, típu og frá hvaða fyrirtæki. er á leiðinni til usa að versla mér. best að taka það besta fyrst marr er að þessu.
allavegana. linkar væru vel þegnir lika.

snillingar látið ljósið skína.
X800XT PE er það besta, síðan er bara spursmál hvaða framleiðanda þú velur...
OC fanboy

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Er ekki powercoler það sem er mest í gangi á klakanum.
Annars er ég ekkert voða hrifin af því hef átt 2 powor color skjákort.
Frekar Asus þeir klikka nú sjaldan.

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Póstur af Aimar »

ég hef alltaf haldið að Framleiðandinn ATI gerði topvöru. annars hef ég verið að sjá gúrua hérna inn með Sapphire kort. einhver komment á þau kort?
Eru menn með góðar tillögur á verslun i usa til að kaupa frá?
ég skoðaði á bestbuy, kortin þar eru bara svo dýr. other idieas?
svo las ég að x800 xt pe eru vanfundin. er það vandamál að lagast?

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

´Nei ekki í bráð.
En tímiru að kaupa svona kort það kosta á milli 50-70 þús hérna og er ekkert mikið ódýrara úti.
Tímiru þessu?

Höfundur
Aimar
ÜberAdmin
Póstar: 1311
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Póstur af Aimar »

nýtt x800 xt pe kostar um 36þús. ísl. í usa. hef fundið þetta verð á netsíðum. :twisted:

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það er líka á vefsíðun það kostar mun meira út í búð

einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

eins líka þá þessar báðir compusa.com circuitcity.com bestbuy.com segja allar að þessi kort kosti 499 en þær minnast ekki á að það eftir að bæta við TAX á þetta :(

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

ég er að fara að fá mér sapphire X800 Pro eftir helgina, vona bara að það komi til með að gleðja mitt hjarta í Half life 2
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

StarDu$t
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 28. Okt 2004 22:58
Staðsetning: 101 reykjavík !
Staða: Ótengdur

Póstur af StarDu$t »

já það þýðir ekki að vera með hæga tölvu og framúrskarandi skjákort.

Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Pepsi »

Hæga tölvu???
Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Pectorian
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 23. Jún 2004 23:56
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pectorian »

Ég veit nú eiginlega ekki hver er besti framleiðandinn því að það eru ekki gerð svo mörg test á milli framleiðenda, meira á milli típunúmera eins og þið vitið :? . Fyrir mig hefur verðið soldið mikið að segja. En ég á heldur ekki dótið það lengi að það skifti máli.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Þú átt að geta verið með hvaða déskotans skjákort sem er á P4 2.5+ ghz og AMD 64 2800+

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Asus framleiðandinn ætti að meika þetta vel, góð gæði þar á ferð.

Ég er með GF4 Ti4600 frá asus (V8460 ultra) og það hefur ALDREI slegið feilpúst og er mjög þægilegt að öllu leiti. Mæli eindregið með Asus.
Hlynur
Svara