Svartími leikjaservara hjá ljósneti 365 miðla.

Svara

Höfundur
Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 249
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Staða: Ótengdur

Svartími leikjaservara hjá ljósneti 365 miðla.

Póstur af Emarki »

Mig langaði bara að forvitnast hvort það séu fleiri búnir að upplifa þetta.

Eftir að þeir auglýstu "endalaust net" þá hefur svartími ( Ping ) bara hækkað undanfarið í leikjum.

T.d. eins og í CS : GO , Var alltaf með um 70-80ms, núna er þetta búið að hækka rólega uppí 110ms á síðustu mánuðum.

Er eitthver að upplifa þetta sama eða er þetta kannski bara Landsbyggðartengt.

Ég bý á sunnanverðum vestfjörðum.
Svara