Daginn,
Ég er að skoða 4k skjái sem kosta ekki hitt nýrað úr mér. Búinn að vera að fylgjast með samsung SAM28LU28E590 sem er núna á 80k í elko t.d.
Var að vonast að ef einhverjir hérna hefðu reynslu af honum eða sambærilegu að fá nokkur tips og tricks. Er aðalega í grafík vinnslu en á alveg til að taka í leiki.
Allar ábendingar og ráð vel þeginn.
Er að skoða budget 4k skjái
-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Er að skoða budget 4k skjái
Búin að ath. þetta http://www.ebay.com/sch/i.html?_odkw=4k ... +&_sacat=0
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Er að skoða budget 4k skjái
Ef ég væri þú, í sömu pælingum og þú þar að segja, sem ég er nánar tiltekið, þá myndi ég fá mér þennan hér https://emarket.is/collections/pc-flat- ... 0527991043
Hann er 60hz, með IPS panel og er bara overall smack on the ass fantastic.
Ef þú færð eitthvað "Mjeh, hann kostar 45k meir en Samsung skjárinn eða TN ASUS skjár.... Þetta er farið að sleikja nýrun í mér" Þá skaltu hætta því og sjá það að þú átt aldrei eftir að gera betri kaup árið 2016 hvað varðar 4K skjái. TN panel er náttúrulega útúr kú í mynd/grafík vinnsluna, miklu betra að hafa IPS. True, TN eru betrri í leiki, en bróðir minn eignaðist skjá fyrir mánuði síðan, kannski einum og hálfum, og að sitja við tölvuna hans og horfa á skjáinn er algjör hörmung. Það er einmitt TN panel í honum. Einhver svakalega fínn 144hz skjár en það sem skemmir hann fyrir mér er hvað litirnir brenglast alveg rosalega þegar maður situr ekki beint fyrir framan hann. Og þegar ég segi beint, þá meina ég alveg 100%, þráð beint, fyrir framan helvítis skjáinn. Smá til hliðana og þá fara litirnir í rusl.
Bottom line: Taktu IPS skjáinn frekar. Þessi sem ég linkaði á er einmitt skjárinn sem ég ætla að fá mér ásamt GTX 1080
Hann er 60hz, með IPS panel og er bara overall smack on the ass fantastic.
Ef þú færð eitthvað "Mjeh, hann kostar 45k meir en Samsung skjárinn eða TN ASUS skjár.... Þetta er farið að sleikja nýrun í mér" Þá skaltu hætta því og sjá það að þú átt aldrei eftir að gera betri kaup árið 2016 hvað varðar 4K skjái. TN panel er náttúrulega útúr kú í mynd/grafík vinnsluna, miklu betra að hafa IPS. True, TN eru betrri í leiki, en bróðir minn eignaðist skjá fyrir mánuði síðan, kannski einum og hálfum, og að sitja við tölvuna hans og horfa á skjáinn er algjör hörmung. Það er einmitt TN panel í honum. Einhver svakalega fínn 144hz skjár en það sem skemmir hann fyrir mér er hvað litirnir brenglast alveg rosalega þegar maður situr ekki beint fyrir framan hann. Og þegar ég segi beint, þá meina ég alveg 100%, þráð beint, fyrir framan helvítis skjáinn. Smá til hliðana og þá fara litirnir í rusl.
Bottom line: Taktu IPS skjáinn frekar. Þessi sem ég linkaði á er einmitt skjárinn sem ég ætla að fá mér ásamt GTX 1080
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Er að skoða budget 4k skjái
Getur líka skoðað kóreuskjáina. Góður verðmunur á þeim og official samsung með sömu panelum.
http://www.koreanmonitor.com/guide-2015/
http://www.koreanmonitor.com/guide-2015/
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.