Þetta er búið að vera vandamál frá því fyrr á árinu að hægri músa smellur sé tregur og tala nú ekki um þegar ég þarf að líma einhverju inn með músinni.
Skipti yfir í debian testing síðastliðið vor í nokkra mánuði og þar var þetta allt öðruvísi því þá var músin eins og hríðskotabyssa með alltof næma takka og eru þetta engar ýkjur.
Fór síðan aftur í Windows 10 og því næst í nýja tölvu (með sömu mús) og er þetta vandamál frá því fyrr á árinu komið aftur (treg mús). Var að uppfæra í Windows 10 anniversary update um helgina og er þetta ekkert skárra.
Músin er annars tengd með USB og finnst mér stundum að það hjálpi dálítið að taka tengið úr og stinga inn aftur.
Tregur hægri músa smellur
Re: Tregur hægri músa smellur
Hvernig mús er þetta?
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: Tregur hægri músa smellur
Búinn að prófa að breyta þessum stillingum?
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tregur hægri músa smellur
Þetta er GIGABYTE combo set KM6150 lyklaborð og mús sem kostaði lítið á sínum tíma.agust1337 skrifaði:Hvernig mús er þetta?
Ég sé ekki hvaða stillingar þarna gætu hjálpað nema þá kannski pointer speed sem ég breytti frá miðju og í 8 af 10 eins og strikin sýna.Revenant skrifaði:Búinn að prófa að breyta þessum stillingum?
Re: Tregur hægri músa smellur
Samkvæmt mörgum reviews á netinu virðist þetta vera mjög algengt með þessa mús, enda er þetta mun ódýrt drasl
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tregur hægri músa smellur
Oft er þetta mekanískt vandamál með snerturnar undir músatökkunum, það er frekar auðvelt og skemmtilegt að skipta um þessa micro rofa ef þú hefur ljóðbolta við hendina og tinborða/sugu.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic