TS: Turn - SELT

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Staða: Ótengdur

TS: Turn - SELT

Póstur af IkeMike »

Sælir, er með til sölu turninn minn sem ég keypti mér 2011 og setti saman. Hann hefur nýst mér mjög vel síðan þá en ég er að flytja erlendis og vantar lausafé. Ég er staddur í Kóp og síminn hjá mér er 855-1234. Verðhugmynd er 70 þ.kr.

Örgjörvi: i5-2500K 3,3GHz, LGA 1155
Örgjörvakæling: Noctua NH-D14
Skjákort: 2x Nvidia 560 GTX 1GB (Bæði Gigabyte, annað er OC útgáfa)
Móðurborð: Gigabyte S1155 Z68XP-UD3
Vinnsluminni: 2x4gb Mushkin 1333mhz DDR3
Aflgjafi: Tacens Radix V 850W 140mm
Kassi: Coolermaster CM-690 II
SSD: 60GB OCZ
HDD: Samsung 1tb HD 7200sn

Annað: DVD/CD - Brennari
120mm Zalman vifta
2x 140mm Antec vifta.
------------------------------------
Vélin er seld, því má eyða þræði
Last edited by IkeMike on Sun 14. Ágú 2016 16:37, edited 2 times in total.

Höfundur
IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Staða: Ótengdur

Re: TS: Turn

Póstur af IkeMike »

Bump
Svara