Ljósleiðari

Svara
Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Ljósleiðari

Póstur af Urri »

Er einhver hérna sem veit um hvar eða hvort það er hægt að nálgast kort yfir hvar ljósleiðarinn er nú þegar lagður (á akureyri).
Ég sendi tölvupóst á þá sem eru að leggja þetta hérna og fékk bara svarið að ég gæti tékkað á hverju heimilisfangi fyrir sig :hnuss
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Póstur af brain »

Myndi tala við skipulagssvið Akureyrbæjar.

Úr fundargerð:

Erindi dagsett 28. apríl 2014 frá Ingimar Ólafssyni þar sem hann f.h. Mílu ehf., kt. 460207-1690, óskar eftir framkvæmdaleyfi til uppbyggingar á ljósveitu Mílu á tveimur svæðum á Akureyri. Meðfylgjandi er kort af svæðunum sem um ræðir.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Póstur af Xovius »

Tengir er með ljósleiðarann á akureyri. Míla er bara með ljósnetið sitt. Veit að akureyrarbær er búinn að skrifa undir samning við þá um að leggja ljósleiðarann í öll heimili í bænum.
Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Póstur af Urri »

Xovius skrifaði:Veit að akureyrarbær er búinn að skrifa undir samning við þá um að leggja ljósleiðarann í öll heimili í bænum.
Ég man að þetta var líka sagt hér í den um rúmum áratug síðan.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Póstur af Tiger »

Þegar þetta var fyrst í boði fyrir Kansas sem tilraun fyrir ekki löngu síðan fannst manni þetta vera langsóttur draumur hérna heima.....en þetta er komið.
gitabyt.PNG
gitabyt.PNG (241.02 KiB) Skoðað 747 sinnum
Mynd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Póstur af GuðjónR »

Fæstir routerar ráða við þennan hraða ... 125MBs :fly
Viðhengi
Screenshot 2016-08-07 16.08.02.png
Screenshot 2016-08-07 16.08.02.png (29.11 KiB) Skoðað 689 sinnum
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Ljósleiðari

Póstur af Tiger »

GuðjónR skrifaði:Fæstir routerar ráða við þennan hraða ... 125MBs :fly
Gott að eiga góðan router :-"
Mynd
Svara