Tölvan dó loxins, vantar nýja og ráðleggingar með það.

Svara
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Tölvan dó loxins, vantar nýja og ráðleggingar með það.

Póstur af hfwf »

Daginn gott fólk.

Dreamweartölvan gaf loxins upp andann eftir 4 ár og 3 mánuði, og þal, væri ég vel til í að fá aðstoð við tölvukaup, bara því það er hægt og þetta er svo góður vettvangur til þessa.
Lítið skoðað en hér er ein sem ég er að íhuga
http://www.computer.is/is/product/farto ... gtx950-w10

Tölvan væri eingöngu notuð sem specctölva/gamging rig, Elite Dangerous/GTA5(loxins) og jafnvel eitthvað meir sem framhjá manni hefur farið síðustu 3-4 ár :) og þá líka á þessu verð bili 150k +- 10k, það kemur alveg til greina að verzla að utan líka.

kv HFWF.
Skjámynd

Graven
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó loxins, vantar nýja og ráðleggingar með það.

Póstur af Graven »

Ég get ekki hugsað um neitt annað en hvernig þú skrifar loksins. #triggered
Have never lost an argument. Fact.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó loxins, vantar nýja og ráðleggingar með það.

Póstur af svanur08 »

Eða "verzla"
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó loxins, vantar nýja og ráðleggingar með það.

Póstur af Klemmi »

Þessi sem þú linkar á lítur mjög vel út :)

EF þú vilt fara aðeins hærra með budgettið (170þús) og finnst það borga sig, þá er hér ein með GTX960M í stað GTX950M og sýnist mér aðeins betri hátölurum:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... etail=true
svanur08 skrifaði:Eða "verzla"
Mynd
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó loxins, vantar nýja og ráðleggingar með það.

Póstur af hfwf »

Skrifa "loxins" og "verzla" eins og ég geri eingöngu af gamansemi :)

En flott Klemmi, já einmitt spurning með þessa einmitt. Er ekki örugglega int. warranty hjá lenovo, hægt að kaupa þessa dirt cheap af heimasíðu þeira :)

kv hfwf.
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó loxins, vantar nýja og ráðleggingar með það.

Póstur af lukkuláki »

Það er ekkert til sem heitir int. warranty og virkar vel á Íslandi.
í BESTA falli færðu varahlutinn í ábyrgð eftir mikið bras og mis langan tíma en þú borgar yfirleitt alltaf fyrir vinnu við viðgerðina ef vélin er ekki keypt á íslandi. Þetta er allavega mín reynsla og ég hef verið báðu-megin við borðið.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó loxins, vantar nýja og ráðleggingar með það.

Póstur af Klemmi »

lukkuláki skrifaði:Það er ekkert til sem heitir int. warranty og virkar vel á Íslandi.
...
Þetta er allavega mín reynsla og ég hef verið báðu-megin við borðið.
MÍN reynsla er allt önnur, hef vísað mjög mörgum til Nördans á sínum tíma og seinna Tölvulistans með Toshiba ábyrgðarviðgerðir og veit ekki betur en það hafi alltaf gengið ágætlega með engum auka tilkostnaði fyrir eiganda tölvunnar.

Sjálfur hef ég farið með Sony tölvu keypta erlendis í viðgerð til Nýherja og fékk ekkert nema frábæra þjónustu án nokkurs kostnaðar.

Ég ætla því að leggja mína reynslu gegn þessari fullyrðingu þinni um að það sé ekki til neitt sem heitir international warranty og virki vel á Íslandi, því ég hef einfaldlega upplifað annað, sem og greinilega AntiTrust :)
hfwf skrifaði:Er ekki örugglega int. warranty hjá lenovo, hægt að kaupa þessa dirt cheap af heimasíðu þeira :)
Veit að það er svo einnig stundum hægt að finna coupons á netinu til að setja á körfuna á Lenovo.com og fá einhvern smá auka afslátt... veit ekki hvort það er eitthvað svoleiðis í gangi núna en alltaf gaman að googla smá og athuga hvort maður finni eitthvað ;)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó loxins, vantar nýja og ráðleggingar með það.

Póstur af vesi »

Svona til að snúa þessu aftur í leit að tölvu,, þá myndi ég byrja hér http://laptop.is/#/search

Þarna geturu svona fengið hugmynd af því hvað þú færð fyrir þann pening sem þú ert til í að láta í þetta og spyrja svo um kosti og galla þeirra véla.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Tölvan dó loxins, vantar nýja og ráðleggingar með það.

Póstur af hfwf »

vesi skrifaði:Svona til að snúa þessu aftur í leit að tölvu,, þá myndi ég byrja hér http://laptop.is/#/search

Þarna geturu svona fengið hugmynd af því hvað þú færð fyrir þann pening sem þú ert til í að láta í þetta og spyrja svo um kosti og galla þeirra véla.
Þaðan kom einmitt vélin í OP frá [emoji5]️

Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Tölvan dó loxins, vantar nýja og ráðleggingar með það.

Póstur af vesi »

hfwf skrifaði:
vesi skrifaði:Svona til að snúa þessu aftur í leit að tölvu,, þá myndi ég byrja hér http://laptop.is/#/search

Þarna geturu svona fengið hugmynd af því hvað þú færð fyrir þann pening sem þú ert til í að láta í þetta og spyrja svo um kosti og galla þeirra véla.
Þaðan kom einmitt vélin í OP frá [emoji5]️

Sent from my SM-G925F using Tapatalk
My bad, sá það hvergi :happy
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó loxins, vantar nýja og ráðleggingar með það.

Póstur af Alfa »

Farðu samt varlega í 950M því sum eru með DDR3 minni (sem gæti skýrt verðið á þessari) Einnig svo það sé á hreinu þá geturðu þakkað að ná 30fps í GTAV5 með 950M í 1080P og High svo ekki búast við miklu. 960M er ca 25% öflugra svo rétt 40FPS.

Meira um þetta hér
http://www.notebookcheck.net/NVIDIA-GeF ... 026.0.html

Gaming = Desktop :)
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan dó loxins, vantar nýja og ráðleggingar með það.

Póstur af hfwf »

Alfa skrifaði:Farðu samt varlega í 950M því sum eru með DDR3 minni (sem gæti skýrt verðið á þessari) Einnig svo það sé á hreinu þá geturðu þakkað að ná 30fps í GTAV5 með 950M í 1080P og High svo ekki búast við miklu. 960M er ca 25% öflugra svo rétt 40FPS.

Meira um þetta hér
http://www.notebookcheck.net/NVIDIA-GeF ... 026.0.html

Gaming = Desktop :)
Ég leitast eftir gameplay ekki grafík :) 1080p means noothing to me :), nema í FM17 sem þar no grafík :P

Thanks 4 the heads up same :)
Svara