Hreinsa drif á tölvu

Svara

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Hreinsa drif á tölvu

Póstur af Tonikallinn »

góðann daginn, ég er að reyna að finna leið til að hreinsa all diska í tölvunni minni. Ég er að fara losna við hana og vill að tölvan sé ekki með eitthvað private stuff.

Er einhver leið til að hreinsa diskana án þess að þurfa að downloada driverum og svoleiðis aftur ?
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hreinsa drif á tölvu

Póstur af Njall_L »

Getur formatað gagnadiska og gert System Reset á stýrikerfið
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Hreinsa drif á tölvu

Póstur af Tonikallinn »

Njall_L skrifaði:Getur formatað gagnadiska og gert System Reset á stýrikerfið
og þarf ég þá ekkert að downloada driverum aftur eða ehv þannig ?

Og ef ég formatta drifin eyðir það ekki alveg öllu? veistu kannski um eitthvað svona tutorial á netinu eða ehv?
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: Hreinsa drif á tölvu

Póstur af Tonikallinn »

Njall_L skrifaði:Getur formatað gagnadiska og gert System Reset á stýrikerfið
eða get ég bara formattað þá meðan ég er að reinstalla windows ?
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10

yamms
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Staða: Ótengdur

Re: Hreinsa drif á tölvu

Póstur af yamms »

http://www.ultimatebootcd.com/dban.html

getur sótt þetta forrit. Það skrifar x oft yfir diskana þannig að það er ekki hægt að recovera þá (notar þá autonuke commandið minnir mig)

passa sig bara að það má ekki wipe-a SSD diska :)

kv.

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 656
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Hreinsa drif á tölvu

Póstur af Tonikallinn »

yamms skrifaði:http://www.ultimatebootcd.com/dban.html

getur sótt þetta forrit. Það skrifar x oft yfir diskana þannig að það er ekki hægt að recovera þá (notar þá autonuke commandið minnir mig)

passa sig bara að það má ekki wipe-a SSD diska :)

kv.
Ég var nú bara að hugsa um að resetta tölvuna. Bara svona eyða öllu af diskunum og reinstalla windows 8.1
Vandamálið er bara að ég kann það ekki og vill vera viss um að ég klúðri ekki einhverju og þurfi að reistalla einhverjum driverum og þannig flóknu stöffi

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hreinsa drif á tölvu

Póstur af jonsig »

Bara setja private dótið í c:\skóli\efnafræði
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara