Viðgerð á dekki

Allar tengt bílum og hjólum
Svara

Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Viðgerð á dekki

Póstur af JohnnyX »

Sælir/ar

Ef þið mynduð vera að fara gera við 33" heilsársdekk, hvert mynduð þið fara og afhverju?
Það lekur hjá mér vinstra framhjólið og ég þarf að laga það sem fyrst!

mbk.
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á dekki

Póstur af Hrotti »

Ég færi bara á heppilega staðsett verkstæði þar sem þetta er varla nógu dýrt til að gera eitthvað vesen úr því.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Skjámynd

PikNik
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á dekki

Póstur af PikNik »

Dekkjahúsið, þeir hafa tvisvar lagað fyrir mig dekk. Mjög vel gert og frekar ódýrt :)
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á dekki

Póstur af jonsig »

Að laga dekk er ekkert endilega sniðugt, þau eiga það til að kvell springa gerðist amk hjá mér
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á dekki

Póstur af Hrotti »

jonsig skrifaði:Að laga dekk er ekkert endilega sniðugt, þau eiga það til að kvell springa gerðist amk hjá mér

Þetta hef ég aldrei heyrt um áður, hef látið laga endalaust af dekkjum í gegnum tíðina og aldrei lent í neinu svona.
Verðlöggur alltaf velkomnar.

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á dekki

Póstur af slapi »

Það er ekkert að því að laga dekk sem eru í lagi og engin áhætta af því.
Enda eru dekkjaverkstæði mörg ansi ströng á hvað er lagað og hvað ekki því ef það er eitthvað sketchy fá þau það í hausinn aftur.

Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á dekki

Póstur af JohnnyX »

Þakka skjót svör. Prófa Dekkjahúsið, það er í næsta nágrenni :)

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á dekki

Póstur af k0fuz »

Ef um er að ræða gat eftir nagla eða álíka þá er hægt að gera við þetta sjálfur á mjög auðveldan hátt. Kaupir tappa sett í stillingu eða dekkjahöllinni og treður gúmmí tappa í gatið. Engin hætta á að dekkið kvellspringi.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á dekki

Póstur af vesley »

k0fuz skrifaði:Ef um er að ræða gat eftir nagla eða álíka þá er hægt að gera við þetta sjálfur á mjög auðveldan hátt. Kaupir tappa sett í stillingu eða dekkjahöllinni og treður gúmmí tappa í gatið. Engin hætta á að dekkið kvellspringi.

Ef þú vilt endingu á þessu þá ferðu á dekkjaverkstæði með þetta, þetta er mikið meira en bara það að troða tappa í gatið ef þú vilt góða endingu á dekkinu og enga leka, fylgdist með á verkstæði sem lagaði eitt sinn dekk hjá mér.

Skröpuðu þeir úr gatinu allar tægjur og ójöfnur og yfirborð gert slétt og gengið úr skugga um að ekkert annað hafi gerst sem gæti leitt út frá sér og valdið rifu t.d. var svo settur spes tappi fyrir þessa stærð af gati í gegn og svo tók ég eftir að svæðið var fyllt með einhverskonar lími og tjörukenndu fyllingarefni sem náði vel út fyrir gatið báðum megin, þarna gekk hann úr skugga um að dekkið færi einhverntíman að leka aftur.

Þetta var uppí Nesdekk í Garðabænum.
massabon.is

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á dekki

Póstur af k0fuz »

vesley skrifaði:
k0fuz skrifaði:Ef um er að ræða gat eftir nagla eða álíka þá er hægt að gera við þetta sjálfur á mjög auðveldan hátt. Kaupir tappa sett í stillingu eða dekkjahöllinni og treður gúmmí tappa í gatið. Engin hætta á að dekkið kvellspringi.

Ef þú vilt endingu á þessu þá ferðu á dekkjaverkstæði með þetta, þetta er mikið meira en bara það að troða tappa í gatið ef þú vilt góða endingu á dekkinu og enga leka, fylgdist með á verkstæði sem lagaði eitt sinn dekk hjá mér.

Skröpuðu þeir úr gatinu allar tægjur og ójöfnur og yfirborð gert slétt og gengið úr skugga um að ekkert annað hafi gerst sem gæti leitt út frá sér og valdið rifu t.d. var svo settur spes tappi fyrir þessa stærð af gati í gegn og svo tók ég eftir að svæðið var fyllt með einhverskonar lími og tjörukenndu fyllingarefni sem náði vel út fyrir gatið báðum megin, þarna gekk hann úr skugga um að dekkið færi einhverntíman að leka aftur.

Þetta var uppí Nesdekk í Garðabænum.
Enda tók ég fram að ef þetta væri eftir nagla þá væri hægt að gera þetta. Hefur virkað fyrir mig á 2 dekkjum sem ég nota enn í dag. Einnig virkað fyrir föður minn sem á jeppa með svona stórum dekkjum. Auðvitað ekki fyrir hvern sem er að gera þetta ;)
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Svara