Hæ Hæ!
Heyrðu ég er að fara kaupa mér tölvu.
En ég veit hreinlega ekki neitt um neitt. Ég var því að vonast hvort þið gætuð aðstoðað mig smá.
Ég fór á síðuna Dreamware.is og fann
http://dreamware.is/velin-thin/bordtolv ... are-gaming þetta.
Er tölvan góð eins og hún er? hvað mynduð þið laga? ætti ég að leita annarstaðar? endilega látið mig vita.
P.s ég ættla ekki að útiloka það að setja hana saman sjálfur.
Takk!
Tölvukaup og samsetning
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 03. Ágú 2016 14:07
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvukaup og samsetning
Í hvað ætlaru að nota hana? Hvað ertu til í að eyða miklu? Vantar þig skjá, lyklaborð og allt með? Vantar aðeins meira info 

Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 03. Ágú 2016 14:07
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvukaup og samsetning
Nota hana í að spila tölvuleiki, 200-250 þúsund, vantar skjá lyklaborð og alles.Njall_L skrifaði:Í hvað ætlaru að nota hana? Hvað ertu til í að eyða miklu? Vantar þig skjá, lyklaborð og allt með? Vantar aðeins meira info
Re: Tölvukaup og samsetning
Einhverjir sérstakir leikir sem þú ætlar að leggja mesta áherslu á?DavidOrn94 skrifaði:Nota hana í að spila tölvuleiki, 200-250 þúsund, vantar skjá lyklaborð og alles.Njall_L skrifaði:Í hvað ætlaru að nota hana? Hvað ertu til í að eyða miklu? Vantar þig skjá, lyklaborð og allt með? Vantar aðeins meira info
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Tölvukaup og samsetning
Ég persónulega myndi gera þetta svona. Þetta er af heimasíðu Tölvutek og ég mæli með að þú hefðir samband við þá í von um að ná þessu innan budgets. Eina ráðið sem að ég myndi gefa þér er að kaupa allt á einum stað í staðinn fyrir að rúnta útum allan bæ og kaupa einn hlut í hverri búð, það er svo miklu þægilegra upp á ábyrgðarþjónustu að gera og þú gætir fengið tilboð í allan pakkann hjá einum aðila
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Tölvukaup og samsetning
Um að gera að kaupa allt af sömu verslun en ég mæli ekki með tölvutek. Td er 6600k sem er frábær örgjörfi i þetta build 9þus kr ódyrari i tölvutækni. Púslaðu bara saman einkverju svipuðu setupi og hér fyrir ofan á heimasíðunum og notaðu endilega verðvaktina.Njall_L skrifaði:Ég persónulega myndi gera þetta svona. Þetta er af heimasíðu Tölvutek og ég mæli með að þú hefðir samband við þá í von um að ná þessu innan budgets. Eina ráðið sem að ég myndi gefa þér er að kaupa allt á einum stað í staðinn fyrir að rúnta útum allan bæ og kaupa einn hlut í hverri búð, það er svo miklu þægilegra upp á ábyrgðarþjónustu að gera og þú gætir fengið tilboð í allan pakkann hjá einum aðila
1060.png
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvukaup og samsetning
Um að gera að senda bara á verslanir og segjast vilja tölvu, skjá, mús, lyklaborð og budget max 250k, og biður um verð samsett og tilbúin til notkunar.
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 03. Ágú 2016 14:07
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvukaup og samsetning
Takk æðislega!mercury skrifaði:Um að gera að kaupa allt af sömu verslun en ég mæli ekki með tölvutek. Td er 6600k sem er frábær örgjörfi i þetta build 9þus kr ódyrari i tölvutækni. Púslaðu bara saman einkverju svipuðu setupi og hér fyrir ofan á heimasíðunum og notaðu endilega verðvaktina.Njall_L skrifaði:Ég persónulega myndi gera þetta svona. Þetta er af heimasíðu Tölvutek og ég mæli með að þú hefðir samband við þá í von um að ná þessu innan budgets. Eina ráðið sem að ég myndi gefa þér er að kaupa allt á einum stað í staðinn fyrir að rúnta útum allan bæ og kaupa einn hlut í hverri búð, það er svo miklu þægilegra upp á ábyrgðarþjónustu að gera og þú gætir fengið tilboð í allan pakkann hjá einum aðila
1060.png
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 03. Ágú 2016 14:07
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvukaup og samsetning
Já ég held ég prufi það!EOS skrifaði:Um að gera að senda bara á verslanir og segjast vilja tölvu, skjá, mús, lyklaborð og budget max 250k, og biður um verð samsett og tilbúin til notkunar.
Takk!