Sælir,
Ég bý í svíþjóð og týndi auðkennislyklinum mínum hérna úti enn arion banki vill ekki senda mér nýjan nema með tveim vottum og veseni.
Vitiði hvort að einhvað af símfélögunum bjóði upp á áframsendingu sms skilaboða í tölvupóst eða slíkt?
Ég er nú þegar með internet síma enn þetta er töluvert öðruvísi.
Fá sms úr gsm númeri í gegnum tölvupóst eða netið.
Re: Fá sms úr gsm númeri í gegnum tölvupóst eða netið.
Spes, ég bý í Svíþjóð og nýtti tækifærið eitt sinn þegar ég var á Íslandi og náði mér í nýjan lykil í Arionbanka, prófaði hann ekki fyrr en ég var kominn út aftur. Kom þá í ljós að lykillinn virkaði ekki (einhver annar var með lykil með sama númeri sem mér þótti ótrúlegar fréttir) . Kannski ekki sama en þeir sendu mér annan lykil no questions asked. Kannski ekki sama mál en þú ættir að geta sannað hver þú ert án votta.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Fá sms úr gsm númeri í gegnum tölvupóst eða netið.
Já ég hef á tilfiningunni að þeir séu bara að jerka mig í hringi,slapi skrifaði:Spes, ég bý í Svíþjóð og nýtti tækifærið eitt sinn þegar ég var á Íslandi og náði mér í nýjan lykil í Arionbanka, prófaði hann ekki fyrr en ég var kominn út aftur. Kom þá í ljós að lykillinn virkaði ekki (einhver annar var með lykil með sama númeri sem mér þótti ótrúlegar fréttir) . Kannski ekki sama en þeir sendu mér annan lykil no questions asked. Kannski ekki sama mál en þú ættir að geta sannað hver þú ert án votta.
Þeir voru jú nú þegar búnir að senda mér nýtt debetkort OG breyta heimilsfanginu mínu úr íslenska yfir í nýja hérna í svíþjóð.