Hvernig mús er þetta ? myndi frekar mæla með því að reyna að taka hana í sundur og setja nýja usb snúru ef það er möguleiki í stað að reyna að splæsa þessu saman.
Ég gerði við svona hjá félaga mínum við einhverja overpriced Alienware músa djöful? Ég lét hann kíkja á mig með músina og svo eina draslmús sem er í lagi með, endaði á því að klippa vírinn af gömlu músinni og opnaði alienware músina og svo lóðaði ég bara nýja snúru í, virkar mjög vel eftir þetta
baldurgauti skrifaði:Ég gerði við svona hjá félaga mínum við einhverja overpriced Alienware músa djöful? Ég lét hann kíkja á mig með músina og svo eina draslmús sem er í lagi með, endaði á því að klippa vírinn af gömlu músinni og opnaði alienware músina og svo lóðaði ég bara nýja snúru í, virkar mjög vel eftir þetta
einmit það sem ég ætlaði að stinga uppá.
taka bara donor snúru og skipta um.